Kolbeinn: Ætlaði að taka klobbaskotið fræga 10. maí 2019 22:51 Kolbeinn Þórðarson. mynd/blikar.is „Við vorum mjög öflugir í dag og unnum sanngjarnan 3-1 sigur,“ sagði Kolbeinn eftir leikinn. Leikurinn var heimaleikur Blika en þar sem að framkvæmdir standa yfir á Kópavogsvelli fór leikurinn í kvöld fram á Würth-vellinum í Árbænum. „Það var ekkert öðruvísi tilfinning fyrir þennan leik en aðra. Okkur líður vel í Árbænum og við gerðum hann að okkar heimavelli í dag. Við mættum vel peppaðir í þennan leik.“ Kolbeinn segir að hans menn hafi verði staðráðnir í að bæta fyrir 2-2 jafnteflið gegn HK í síðustu umferð. „Það voru allir vel gíraðir í leikinn og við fengum fyrir vikið frábæra liðsframmistöðu,“ sagði hann. Fyrra mark hans var sérlega glæsilegt - þrumuskot utan teigs eftir kröftugan sprett. „Ég sá að ég var með tíma og gat snúið. Svo keyrði ég bara á þetta. Ég ætlaði reyndar að taka klobbaskotið fræga. Þetta var svo ekki klobbi en hann endaði inni, þannig að þetta var í góðu lagi,“ sagði Kolbeinn og vísaði til marks Víkingsins Loga Tómassonar gegn Val í fyrstu umferð tímabilsins. Hann var ánægður með hvernig gekk að fylgja eftir leikáætlun þjálfarans í dag. „Mér fannst þeir ekki skapa sér mikið. Þeir vilja halda boltanum en við náðum að riðla spilinu þeirra. Við héldum bara okkar plani allan leikinn,“ sagði Kolbeinn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 3-1 | Öruggur Blikasigur Kolbeinn Þórðarson var stjarna kvöldsins í sannnfærandi 3-1 sigri Breiðabliks á Víkingi í Pepsi Max-deild karla. 10. maí 2019 23:00 Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Sport Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Sport „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Fótbolti Aftur tvöfaldur fögnuður hjá KA: „Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara“ Sport Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Fótbolti Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó Fótbolti „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Sport Fleiri fréttir „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
„Við vorum mjög öflugir í dag og unnum sanngjarnan 3-1 sigur,“ sagði Kolbeinn eftir leikinn. Leikurinn var heimaleikur Blika en þar sem að framkvæmdir standa yfir á Kópavogsvelli fór leikurinn í kvöld fram á Würth-vellinum í Árbænum. „Það var ekkert öðruvísi tilfinning fyrir þennan leik en aðra. Okkur líður vel í Árbænum og við gerðum hann að okkar heimavelli í dag. Við mættum vel peppaðir í þennan leik.“ Kolbeinn segir að hans menn hafi verði staðráðnir í að bæta fyrir 2-2 jafnteflið gegn HK í síðustu umferð. „Það voru allir vel gíraðir í leikinn og við fengum fyrir vikið frábæra liðsframmistöðu,“ sagði hann. Fyrra mark hans var sérlega glæsilegt - þrumuskot utan teigs eftir kröftugan sprett. „Ég sá að ég var með tíma og gat snúið. Svo keyrði ég bara á þetta. Ég ætlaði reyndar að taka klobbaskotið fræga. Þetta var svo ekki klobbi en hann endaði inni, þannig að þetta var í góðu lagi,“ sagði Kolbeinn og vísaði til marks Víkingsins Loga Tómassonar gegn Val í fyrstu umferð tímabilsins. Hann var ánægður með hvernig gekk að fylgja eftir leikáætlun þjálfarans í dag. „Mér fannst þeir ekki skapa sér mikið. Þeir vilja halda boltanum en við náðum að riðla spilinu þeirra. Við héldum bara okkar plani allan leikinn,“ sagði Kolbeinn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 3-1 | Öruggur Blikasigur Kolbeinn Þórðarson var stjarna kvöldsins í sannnfærandi 3-1 sigri Breiðabliks á Víkingi í Pepsi Max-deild karla. 10. maí 2019 23:00 Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Sport Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Sport „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Fótbolti Aftur tvöfaldur fögnuður hjá KA: „Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara“ Sport Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Fótbolti Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó Fótbolti „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Sport Fleiri fréttir „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 3-1 | Öruggur Blikasigur Kolbeinn Þórðarson var stjarna kvöldsins í sannnfærandi 3-1 sigri Breiðabliks á Víkingi í Pepsi Max-deild karla. 10. maí 2019 23:00