Hvernig endar þessi ótrúlega knattspyrnuvika? Anton Ingi Leifsson skrifar 12. maí 2019 12:00 Guardiola og Klopp. vísir/getty Ensku úrvalsdeildinni lýkur í dag með umferð númer 38 en barist er um titilinn. Manchester City og Liverpool eiga möguleika á titlinum fyrir lokaumferðina í dag. Vikan hefur farið stórkostleg í alheimsfótboltanum. Á mánudaginn skoraði Vincent Kompany risa mark í baráttunni um meistaratitilinn er hann skoraði draumamark gegn Leicester.Monday: Kompany scores a worldie. Tuesday: Liverpool beat Barcelona 4-0 Wednesday: Tottenham pull of a ridiculous #UCL comeback Thursday: Arsenal and Chelsea make it a European final clean sweep. Sunday....... What could make a crazy week even crazier?https://t.co/6MLQ2mTStcpic.twitter.com/nObGzKOcae — BBC Sport (@BBCSport) May 12, 2019 Því var fylgt eftir á þriðjudeginum með ótrúlegri endurkomu Liverpool gegn Barcelona í Meistaradeildinni og önnur endurkoma var á miðvikudaginn er Tottenham skaut sér í úrslit Meistaradeildarinnar á kostnað Ajax. Á fimmtudaginn fóru tvö önnur ensk lið í úrslit Evrópukeppni en Chelsea og Arsenal mætast í úrslit Evrópudeildarinnar eftir að Chelsea sló út Eintracht Frankfurt og Arsenal afgreiddi Valencia. Það er því spurning hvort að knattspyrnuvikan ótrúlega eigi eitthvað eftir og hvort að það verði dramatík í ensku úrvalsdeildinni í dag.It’s been a historic week for English football, with Liverpool, Spurs, Arsenal and Chelsea inspiring children, adults, Prime Ministers... pic.twitter.com/pLyqEzldiI — Theresa May (@theresa_may) May 11, 2019 Fótbolti Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Ensku úrvalsdeildinni lýkur í dag með umferð númer 38 en barist er um titilinn. Manchester City og Liverpool eiga möguleika á titlinum fyrir lokaumferðina í dag. Vikan hefur farið stórkostleg í alheimsfótboltanum. Á mánudaginn skoraði Vincent Kompany risa mark í baráttunni um meistaratitilinn er hann skoraði draumamark gegn Leicester.Monday: Kompany scores a worldie. Tuesday: Liverpool beat Barcelona 4-0 Wednesday: Tottenham pull of a ridiculous #UCL comeback Thursday: Arsenal and Chelsea make it a European final clean sweep. Sunday....... What could make a crazy week even crazier?https://t.co/6MLQ2mTStcpic.twitter.com/nObGzKOcae — BBC Sport (@BBCSport) May 12, 2019 Því var fylgt eftir á þriðjudeginum með ótrúlegri endurkomu Liverpool gegn Barcelona í Meistaradeildinni og önnur endurkoma var á miðvikudaginn er Tottenham skaut sér í úrslit Meistaradeildarinnar á kostnað Ajax. Á fimmtudaginn fóru tvö önnur ensk lið í úrslit Evrópukeppni en Chelsea og Arsenal mætast í úrslit Evrópudeildarinnar eftir að Chelsea sló út Eintracht Frankfurt og Arsenal afgreiddi Valencia. Það er því spurning hvort að knattspyrnuvikan ótrúlega eigi eitthvað eftir og hvort að það verði dramatík í ensku úrvalsdeildinni í dag.It’s been a historic week for English football, with Liverpool, Spurs, Arsenal and Chelsea inspiring children, adults, Prime Ministers... pic.twitter.com/pLyqEzldiI — Theresa May (@theresa_may) May 11, 2019
Fótbolti Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira