Geta stillt upp tveimur sterkum byrjunarliðum: „Frekar vandræði fyrir leikmennina en Val“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2019 12:30 Valsmenn hafa orðið Íslandsmeistarar tvö ár í röð. vísir/bára Leikmannahópur Íslandsmeistara Vals er vel mannaður, svo vel að þjálfarinn Ólafur Jóhannesson getur stillt upp tveimur sterkum byrjunarliðum. Reynir Leósson, einn sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport, segir að það gæti reynst erfitt fyrir leikmenn að sætta sig sín hlutverk í sumar. „Þetta er spurning sem leikmaðurinn veltir fyrir sér; viltu vera toppleikmaður í toppliði, spila ekkert svakalega mikið en eiga möguleika á að landa stórum titli. Eða viltu fara í lið þar sem vægi þitt og hlutverk er stærra en liðið ekki jafn gott,“ sagði Reynir í Sportpakkanum í gær. „Ég held að þetta séu ekkert sérstök vandræði fyrir Valsmenn, frekar fyrir leikmennina. Þjálfarar Vals eru ekkert feimnir við að velja sitt besta lið og standa algjörlega fastir á því. Ég held að þetta snúist meira um það hvernig leikmennirnir horfa á þetta og sitt hlutverk.“ Valur tekur á móti Víkingi R. í upphafsleik Pepsi Max-deildarinnar föstudaginn 26. apríl.Lið 1 hjá Val.grafík/gvendurLið 2 hjá Val.grafík/gvendur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir „Segir manni að hér er farið að greiða góð laun“ Reynir Leósson ræðir um þau áhrif sem koma Hannesar Þórs Halldórssonar hefur á landslagið í íslenskum fótbolta. 11. apríl 2019 16:00 Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar Miðjumaðurinn léttur í gær. 10. apríl 2019 06:00 Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. 9. apríl 2019 19:15 Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. 9. apríl 2019 15:45 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira
Leikmannahópur Íslandsmeistara Vals er vel mannaður, svo vel að þjálfarinn Ólafur Jóhannesson getur stillt upp tveimur sterkum byrjunarliðum. Reynir Leósson, einn sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport, segir að það gæti reynst erfitt fyrir leikmenn að sætta sig sín hlutverk í sumar. „Þetta er spurning sem leikmaðurinn veltir fyrir sér; viltu vera toppleikmaður í toppliði, spila ekkert svakalega mikið en eiga möguleika á að landa stórum titli. Eða viltu fara í lið þar sem vægi þitt og hlutverk er stærra en liðið ekki jafn gott,“ sagði Reynir í Sportpakkanum í gær. „Ég held að þetta séu ekkert sérstök vandræði fyrir Valsmenn, frekar fyrir leikmennina. Þjálfarar Vals eru ekkert feimnir við að velja sitt besta lið og standa algjörlega fastir á því. Ég held að þetta snúist meira um það hvernig leikmennirnir horfa á þetta og sitt hlutverk.“ Valur tekur á móti Víkingi R. í upphafsleik Pepsi Max-deildarinnar föstudaginn 26. apríl.Lið 1 hjá Val.grafík/gvendurLið 2 hjá Val.grafík/gvendur
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir „Segir manni að hér er farið að greiða góð laun“ Reynir Leósson ræðir um þau áhrif sem koma Hannesar Þórs Halldórssonar hefur á landslagið í íslenskum fótbolta. 11. apríl 2019 16:00 Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar Miðjumaðurinn léttur í gær. 10. apríl 2019 06:00 Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. 9. apríl 2019 19:15 Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. 9. apríl 2019 15:45 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira
„Segir manni að hér er farið að greiða góð laun“ Reynir Leósson ræðir um þau áhrif sem koma Hannesar Þórs Halldórssonar hefur á landslagið í íslenskum fótbolta. 11. apríl 2019 16:00
Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar Miðjumaðurinn léttur í gær. 10. apríl 2019 06:00
Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. 9. apríl 2019 19:15
Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. 9. apríl 2019 15:45