Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Anton Ingi Leifsson skrifar 12. mars 2019 07:00 Zidane á blaðamannafundinum í gær. vísir/getty „Ég er mjög ánægður að vera kominn heim,“ voru fyrstu orð Zinedine Zidane, nýráðins stjóra Real Madrid, er hann var kynntur sem stjóri liðsins á blaðamannafundi í kvöld. Zidane stýrði Real frá janúar 2015 til sumarsins 2018 og vann þar á meðal spænsku deildina einu sinni og Meistaradeildina þrisvar. Santiago Solari var rekinn í dag og aftur var kallað í Zidane. „Ég vil koma þessu félagi aftur þar sem það á heima og vinnan byrjar á morgun. Þegar ég yfirgaf félagið þá var það vegna þess að ég þurfti að fara. Ég held að leikmennirnir hafi þurft þess vegna þess að við höfðum unnið allt.“ „Breytingar voru mikilvægar á þeim tímapunkti en nú hef ég ákveðið að snúa aftur því forsetinn hringdi í mig. Mér þykir vænt um forsetann og hér er ég mættur aftur.“ Zidane hefur verið án félags í níu mánuði, eða síðan hann hætti hjá Real, en hann vildi ekki taka við öðru liði. „Ég fékk tilboð frá öðrum félögum en en ég vildi ekki stýra öðru félagi. Ég vildi vera hjá þessu félögi og markmiðið er að enda tímabilð eins vel og hægt er. Svo undirbúum við nýtt tímabil,“ en mun Cristiano Ronaldo snúa aftur? „Við erum ekki að hugsa um það núna. Við erum að horfa á næstu leiki. Ronaldo er goðsögn hjá félagi; sá besti eða einn sá besti en núna erum við að hugsa um næstu ellefu leiki,“ sagði Zidane sem er yfirsig hrifinn af félaginu: „Ég er tilbúinn að vera hjá þessu frábæra félagi. Félagi sem ég elska.“ Fótbolti Tengdar fréttir Solari rekinn og Zidane tekur aftur við Athyglisverðir hlutir á Spáni. 11. mars 2019 17:29 Segja að Zinedine Zidane geti nú valið á milli fjögurra risaklúbba Zinedine Zidane þarf ekki að kvarta mikið yfir skorti á fýsilegum atvinnutilboðum þessa dagana. Fjögur af stærstu knattspyrnuliðum heims vilja nefnilega ráða kappann fyrir næsta tímabil samkvæmt frétt í einu stærsta íþróttablaði Evrópu. 11. mars 2019 12:30 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
„Ég er mjög ánægður að vera kominn heim,“ voru fyrstu orð Zinedine Zidane, nýráðins stjóra Real Madrid, er hann var kynntur sem stjóri liðsins á blaðamannafundi í kvöld. Zidane stýrði Real frá janúar 2015 til sumarsins 2018 og vann þar á meðal spænsku deildina einu sinni og Meistaradeildina þrisvar. Santiago Solari var rekinn í dag og aftur var kallað í Zidane. „Ég vil koma þessu félagi aftur þar sem það á heima og vinnan byrjar á morgun. Þegar ég yfirgaf félagið þá var það vegna þess að ég þurfti að fara. Ég held að leikmennirnir hafi þurft þess vegna þess að við höfðum unnið allt.“ „Breytingar voru mikilvægar á þeim tímapunkti en nú hef ég ákveðið að snúa aftur því forsetinn hringdi í mig. Mér þykir vænt um forsetann og hér er ég mættur aftur.“ Zidane hefur verið án félags í níu mánuði, eða síðan hann hætti hjá Real, en hann vildi ekki taka við öðru liði. „Ég fékk tilboð frá öðrum félögum en en ég vildi ekki stýra öðru félagi. Ég vildi vera hjá þessu félögi og markmiðið er að enda tímabilð eins vel og hægt er. Svo undirbúum við nýtt tímabil,“ en mun Cristiano Ronaldo snúa aftur? „Við erum ekki að hugsa um það núna. Við erum að horfa á næstu leiki. Ronaldo er goðsögn hjá félagi; sá besti eða einn sá besti en núna erum við að hugsa um næstu ellefu leiki,“ sagði Zidane sem er yfirsig hrifinn af félaginu: „Ég er tilbúinn að vera hjá þessu frábæra félagi. Félagi sem ég elska.“
Fótbolti Tengdar fréttir Solari rekinn og Zidane tekur aftur við Athyglisverðir hlutir á Spáni. 11. mars 2019 17:29 Segja að Zinedine Zidane geti nú valið á milli fjögurra risaklúbba Zinedine Zidane þarf ekki að kvarta mikið yfir skorti á fýsilegum atvinnutilboðum þessa dagana. Fjögur af stærstu knattspyrnuliðum heims vilja nefnilega ráða kappann fyrir næsta tímabil samkvæmt frétt í einu stærsta íþróttablaði Evrópu. 11. mars 2019 12:30 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Segja að Zinedine Zidane geti nú valið á milli fjögurra risaklúbba Zinedine Zidane þarf ekki að kvarta mikið yfir skorti á fýsilegum atvinnutilboðum þessa dagana. Fjögur af stærstu knattspyrnuliðum heims vilja nefnilega ráða kappann fyrir næsta tímabil samkvæmt frétt í einu stærsta íþróttablaði Evrópu. 11. mars 2019 12:30
Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36