Pressa á bæði Liverpool og Manchester City í þessari titilbaráttu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2019 09:30 Georginio Wijnaldum reynir að skilja að þá Sadio Mane og Fernandinho í leik Liverpool og Manchester City fyrr á þessu tímabili. Getty/Rich Linley Sky Sports fékk tvo fyrrum leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni til að ræða það hvort það væri meiri pressa á annaðhvort Liverpool eða Manchester City á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liverpool er með eins stigs forskot á Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og spennan er mikil í titilbaráttunni fyrir leiki helgarinnar. Gary Rowett og Darren Bent voru mættir í The Debate á Sky Sports til að segja sína skoðun á hvoru liðin pressan væri meiri. Sky Sports segir frá. Gary Rowett er einnig fyrrum stjóri Birmingham, Derby og Stoke og honum finnst vera pressa á bæði Liverpool og Manchester City í þessari titilbaráttu. Liverpool hefur augljóslega þurft að bíða í 29 ár eftir titlinum sem kallar á pressu nú þegar liðið er komið í dauðafæri en á móti en mikil pressa á Manchester City að mati Rowett vegna þess hve miklum peningi félagið hefur eytt í leikmenn á síðustu árum.NEWS: More pressure on Liverpool or City? (via Sky Sports) https://t.co/Jn5QaxABVd — FWP Liverpool (@FWPLiverpool) February 28, 2019„Það verður alltaf pressa á Liverpool að vinna eitthvað því félagið hefur beðið svo lengi eftir titlinum,“ sagði Gary Rowett og bætti við: „Pressan er samt á báðum liðum. Manchester City hefur líklega eytt meiru í leikmenn en nokkuð annað félag á síðustu sjö til átta tímabilum og það er því pressa á þeim að halda Englandsmeistaratitlinum,“ sagði Rowett. „Það er einmitt þetta sem gerir þetta að svo áhugaverðu kapphlaupi og frábærum lokaspretti á tímabilinu. Titillinn gæti endað á báðum stöðum,“ sagði Rowett. Darren Bent hefur líka sterkar skoðanir á stöðunni en hann er á því að Manchester City hafi meira hungur í annan titil en enska meistaratitilinn. „Ég tel að það sé meiri pressa á City liðinu að vinna Meistaradeildina en að vinna enska meistaratitilinn aftur,“ sagði Darren Bent. „Miðað við alla þessa peninga sem félagið hefur eytt á síðustu árum, auk þess að fara að ná í Pep Guardiola þá hlýtur félagið að horfa sérstaklega til þess að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn,“ sagði Bent, „Ef við myndum spyrja stuðningsmann Manchester City um hvorn titilinn þeir myndu vilja vinna, þá svara þeir Meistaradeildin. Það væri síðan öfugt ef við myndum spyrja stuðningsmenn Liverpool því þeir vilja frekar vinna ensku deildina,“ sagði Bent. „Það er vissulega pressa á Manchester City að vinna ensku deildina en meirihluti pressunnar og einbeitingarinnar innan liðsins hlýtur að vera á því að vinna Meistaradeildina,“ sagði Bent. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Sky Sports fékk tvo fyrrum leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni til að ræða það hvort það væri meiri pressa á annaðhvort Liverpool eða Manchester City á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liverpool er með eins stigs forskot á Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og spennan er mikil í titilbaráttunni fyrir leiki helgarinnar. Gary Rowett og Darren Bent voru mættir í The Debate á Sky Sports til að segja sína skoðun á hvoru liðin pressan væri meiri. Sky Sports segir frá. Gary Rowett er einnig fyrrum stjóri Birmingham, Derby og Stoke og honum finnst vera pressa á bæði Liverpool og Manchester City í þessari titilbaráttu. Liverpool hefur augljóslega þurft að bíða í 29 ár eftir titlinum sem kallar á pressu nú þegar liðið er komið í dauðafæri en á móti en mikil pressa á Manchester City að mati Rowett vegna þess hve miklum peningi félagið hefur eytt í leikmenn á síðustu árum.NEWS: More pressure on Liverpool or City? (via Sky Sports) https://t.co/Jn5QaxABVd — FWP Liverpool (@FWPLiverpool) February 28, 2019„Það verður alltaf pressa á Liverpool að vinna eitthvað því félagið hefur beðið svo lengi eftir titlinum,“ sagði Gary Rowett og bætti við: „Pressan er samt á báðum liðum. Manchester City hefur líklega eytt meiru í leikmenn en nokkuð annað félag á síðustu sjö til átta tímabilum og það er því pressa á þeim að halda Englandsmeistaratitlinum,“ sagði Rowett. „Það er einmitt þetta sem gerir þetta að svo áhugaverðu kapphlaupi og frábærum lokaspretti á tímabilinu. Titillinn gæti endað á báðum stöðum,“ sagði Rowett. Darren Bent hefur líka sterkar skoðanir á stöðunni en hann er á því að Manchester City hafi meira hungur í annan titil en enska meistaratitilinn. „Ég tel að það sé meiri pressa á City liðinu að vinna Meistaradeildina en að vinna enska meistaratitilinn aftur,“ sagði Darren Bent. „Miðað við alla þessa peninga sem félagið hefur eytt á síðustu árum, auk þess að fara að ná í Pep Guardiola þá hlýtur félagið að horfa sérstaklega til þess að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn,“ sagði Bent, „Ef við myndum spyrja stuðningsmann Manchester City um hvorn titilinn þeir myndu vilja vinna, þá svara þeir Meistaradeildin. Það væri síðan öfugt ef við myndum spyrja stuðningsmenn Liverpool því þeir vilja frekar vinna ensku deildina,“ sagði Bent. „Það er vissulega pressa á Manchester City að vinna ensku deildina en meirihluti pressunnar og einbeitingarinnar innan liðsins hlýtur að vera á því að vinna Meistaradeildina,“ sagði Bent.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira