Ranieri datt inn á listann en ógnaði þó ekki meti fyrrum stjóra Hermanns Hreiðars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2019 10:30 Les Reed, Hermann Hreiðarsson og Claudio Ranieri. Samsett/Getty Claudio Ranieri var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Fulham aðeins 106 dögum eftir að hann tók við liðinu. Það þýddi að þessi fyrrum knattspyrnustjóri Englandsmeistara Leicester City er kominn inn á frekar óvinsælan lista. Ranieri er nú einn af þeim átta knattspyrnustjórum sem hafa starfað styðst með eitt lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Ranieri deilir sjöunda sætinu með Tony Adams sem var líka í 106 daga með lið Portsmouth tímabilið 2008 til 2009.106 - Claudio Ranieri lasted just 106 days in charge of Fulham - only six managers in Premier League history have had shorter permanent tenures at a single club. Finito. pic.twitter.com/Av8HfTPobV — OptaJoe (@OptaJoe) February 28, 2019Ranieri var þó ekki nálægt því að slá met Les Reed sem náði aðeins að stýra liði Charlton í 40 dagar áður en hann var rekinn á Aðfangadag 2006. Íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson lék einmitt með Charlton liðinu það tímabil.July 2015: Ranieri appointed as Leicester City manager. May 2016: Ranieri lifts Premier League title with Leicester City. Feb 2017: Ranieri sacked by Leicester City. Nov 2018: Fulham appoint Ranieri as manager. Feb 2019: Ranieri sacked as Fulham manager. pic.twitter.com/Clok7saJrm — SPORTbible (@sportbible) February 28, 2019Í öðru sætinu er síðan annar stjóri sem Fulham rak en Hollendingurinn Rene Meulensteen var aðeins í 75 daga með Fulham tímabilið 2013 til 2014. Meulensteen hafði verið í þjálfaraliði Manchester United í sex ár. Meulensteen fékk liðið í fangið í desember eftir að Martin Jol var rekinn eftir fimm tapleiki í röð. Rene Meulensteen var rekinn í febrúar og Felix Magath tók við. Þriðji á listanum er síðan Frank de Boer sem er sá sem hefur fengið styðstan tíma með lið frá upphafi tímabils. Crystal Palace ákvað að reka hann 11. september eða eftir aðeins fimm leiki.Claudio Ranieri is no longer in the Premier League after being sacked by Fulham—never forget pic.twitter.com/BnlFMgirBF — B/R Football (@brfootball) February 28, 2019Hér fyrir neðan má sjá listann yfir þá knattspyrnustjóra ensku úrvalsdeildarinnar sem telja starfstíma sinn í dögum.Styðsta stjóratíðin í ensku úrvalsdeildinni:40 dagar - Les Reed hjá Charlton (14. nóvember 2006 til 24. desember 2006) 1 sigur í 8 leikjum (13%)- Hermann Hreiðarsson lék þarna með Charlton75 dagar - Rene Meulensteen hjá Fulham (1. desember 2013 til 14. febrúar 2014) 4 sigrar í 17 leikjum (24%)77 dagar - Frank de Boer hjá Crystal Palace (26. júní 2017 til 11. september 2017) 1 sigur í 5 leikjum (20%)85 dagar - Bob Bradley hjá Swansea City (3. október 2016 til 27. desember 2016) 2 sigrar í 11 leikjum (18%)- Gylfi Þór Sigurðsson lék þarna með Swansea98 dagar - Terry Connor hjá Wolves (24. febrúar 2012 til 1. júní 2012) 0 sigrar í 13 leikjum (0%)- Eggert Gunnþór Jónsson lék þarna með Wolves99 dagar - Colin Todd hjá Derby (7. október 2001 til 14. janúar 2002) 4 sigrar í 17 leikjum (24%)106 dagar - Tony Adams hjá Portsmouth (26. október 2008 til 9. febrúar 2009) 4 sigrar í 22 leikjum (18%)- Hermann Hreiðarsson lék þarna með Portsmouth106 dagar - Claudio Ranieri hjá Fulham (14. nóvember 2018 til 28. febrúar 2019) 3 sigrar í 17 leikjum (18%) Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Claudio Ranieri var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Fulham aðeins 106 dögum eftir að hann tók við liðinu. Það þýddi að þessi fyrrum knattspyrnustjóri Englandsmeistara Leicester City er kominn inn á frekar óvinsælan lista. Ranieri er nú einn af þeim átta knattspyrnustjórum sem hafa starfað styðst með eitt lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Ranieri deilir sjöunda sætinu með Tony Adams sem var líka í 106 daga með lið Portsmouth tímabilið 2008 til 2009.106 - Claudio Ranieri lasted just 106 days in charge of Fulham - only six managers in Premier League history have had shorter permanent tenures at a single club. Finito. pic.twitter.com/Av8HfTPobV — OptaJoe (@OptaJoe) February 28, 2019Ranieri var þó ekki nálægt því að slá met Les Reed sem náði aðeins að stýra liði Charlton í 40 dagar áður en hann var rekinn á Aðfangadag 2006. Íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson lék einmitt með Charlton liðinu það tímabil.July 2015: Ranieri appointed as Leicester City manager. May 2016: Ranieri lifts Premier League title with Leicester City. Feb 2017: Ranieri sacked by Leicester City. Nov 2018: Fulham appoint Ranieri as manager. Feb 2019: Ranieri sacked as Fulham manager. pic.twitter.com/Clok7saJrm — SPORTbible (@sportbible) February 28, 2019Í öðru sætinu er síðan annar stjóri sem Fulham rak en Hollendingurinn Rene Meulensteen var aðeins í 75 daga með Fulham tímabilið 2013 til 2014. Meulensteen hafði verið í þjálfaraliði Manchester United í sex ár. Meulensteen fékk liðið í fangið í desember eftir að Martin Jol var rekinn eftir fimm tapleiki í röð. Rene Meulensteen var rekinn í febrúar og Felix Magath tók við. Þriðji á listanum er síðan Frank de Boer sem er sá sem hefur fengið styðstan tíma með lið frá upphafi tímabils. Crystal Palace ákvað að reka hann 11. september eða eftir aðeins fimm leiki.Claudio Ranieri is no longer in the Premier League after being sacked by Fulham—never forget pic.twitter.com/BnlFMgirBF — B/R Football (@brfootball) February 28, 2019Hér fyrir neðan má sjá listann yfir þá knattspyrnustjóra ensku úrvalsdeildarinnar sem telja starfstíma sinn í dögum.Styðsta stjóratíðin í ensku úrvalsdeildinni:40 dagar - Les Reed hjá Charlton (14. nóvember 2006 til 24. desember 2006) 1 sigur í 8 leikjum (13%)- Hermann Hreiðarsson lék þarna með Charlton75 dagar - Rene Meulensteen hjá Fulham (1. desember 2013 til 14. febrúar 2014) 4 sigrar í 17 leikjum (24%)77 dagar - Frank de Boer hjá Crystal Palace (26. júní 2017 til 11. september 2017) 1 sigur í 5 leikjum (20%)85 dagar - Bob Bradley hjá Swansea City (3. október 2016 til 27. desember 2016) 2 sigrar í 11 leikjum (18%)- Gylfi Þór Sigurðsson lék þarna með Swansea98 dagar - Terry Connor hjá Wolves (24. febrúar 2012 til 1. júní 2012) 0 sigrar í 13 leikjum (0%)- Eggert Gunnþór Jónsson lék þarna með Wolves99 dagar - Colin Todd hjá Derby (7. október 2001 til 14. janúar 2002) 4 sigrar í 17 leikjum (24%)106 dagar - Tony Adams hjá Portsmouth (26. október 2008 til 9. febrúar 2009) 4 sigrar í 22 leikjum (18%)- Hermann Hreiðarsson lék þarna með Portsmouth106 dagar - Claudio Ranieri hjá Fulham (14. nóvember 2018 til 28. febrúar 2019) 3 sigrar í 17 leikjum (18%)
Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira