Einn besti kylfingur heims vonar að Gylfi og félagar skemmi meistaravonir Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 2. mars 2019 11:00 Fleetwood er stuðningsmaður Gylfa og Everton. vísir/getty Einn besti golfari í heimi, Tommy Fleetwood, er stuðningsmaður Everton og hann vonast því eðlilega eftir að Gylfi Sigurðssonar og félagar vinni slaginn um Bítlaborgina um helgina. Everton og Liverpool mætast í síðasta leik helgarinnar, nánar tiltekið á sunnudaginn klukkan korter yfir fjögur, en Tommy er bjartsýnn fyrir helgina þrátt fyrir skelfilegt gengi Everton í síðustu leikjum gegn Liverpool. Sky Sports hitaði upp fyrir helgina með léttu golfmóti milli Everton-mannanna Fleetwood og Alan Stubbs. Þeir spiluðu gegn liði Liverpool sem innihélt þá Jamie Redknapp og Kennly Daglish þar sem rætt var um leik helgarinnar. „Þeta er stór leikur og stór dagur. Ég er ekki viss um að ég ráði við að horfa á leikinn útaf stressi. Ég vil ekki vera of fljótur á mér en ég myndi elska að gera út um meistaravonir Liverpool. Mér líkar við panikkið hjá þeim og þeir hafa verið of sigurvissir í of marga mánuði,“ sagði Fleetwood. Liverpool vann fyrri leik liðanna á ævintýralegan hátt í uppbótartíma er boltinn fór á slánna á marki Everton og féll út í teiginn þar sem Divock Origi skoraði á sjöundu mínútu uppbótartíma. Fleetwood vill sjá svipað mark um helgina en að Everton skori það. „Ég vonast eftir marki Everton á 97. mínútu sem dansar á slánni en kemur aftur í leik. Ég vill svipað mark og á Anfield í desember því ég varð nánast veikur eftir það mark. Það yrði æðislegt.“ Liverpool-maðurinn Jamie Redknapp hefur spilað ófáa grannaslagina og hann segir frá skemmtilegri sögu frá fyrsta leiknum sem hann spilaði gegn Everton. „Ég man eftir fyrsta leiknum. Þetta var svo hrat og brjálað og það var svo erfitt að spila Graeme Souness var stjórinn okkar og hann sagði mér að ég ætti að dekka Peter Beardsley þegar við vorum ekki með boltann.“ „Þegar leið á leikinn varð þetta betra og betra og ég hugsaði að ég þyrfti ekki að dekka hann. Síðan skoraði hann tíu mínútum síðar og ég lærði mikið af þessum degi,“ sagði Redknapp. Fótbolti Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Einn besti golfari í heimi, Tommy Fleetwood, er stuðningsmaður Everton og hann vonast því eðlilega eftir að Gylfi Sigurðssonar og félagar vinni slaginn um Bítlaborgina um helgina. Everton og Liverpool mætast í síðasta leik helgarinnar, nánar tiltekið á sunnudaginn klukkan korter yfir fjögur, en Tommy er bjartsýnn fyrir helgina þrátt fyrir skelfilegt gengi Everton í síðustu leikjum gegn Liverpool. Sky Sports hitaði upp fyrir helgina með léttu golfmóti milli Everton-mannanna Fleetwood og Alan Stubbs. Þeir spiluðu gegn liði Liverpool sem innihélt þá Jamie Redknapp og Kennly Daglish þar sem rætt var um leik helgarinnar. „Þeta er stór leikur og stór dagur. Ég er ekki viss um að ég ráði við að horfa á leikinn útaf stressi. Ég vil ekki vera of fljótur á mér en ég myndi elska að gera út um meistaravonir Liverpool. Mér líkar við panikkið hjá þeim og þeir hafa verið of sigurvissir í of marga mánuði,“ sagði Fleetwood. Liverpool vann fyrri leik liðanna á ævintýralegan hátt í uppbótartíma er boltinn fór á slánna á marki Everton og féll út í teiginn þar sem Divock Origi skoraði á sjöundu mínútu uppbótartíma. Fleetwood vill sjá svipað mark um helgina en að Everton skori það. „Ég vonast eftir marki Everton á 97. mínútu sem dansar á slánni en kemur aftur í leik. Ég vill svipað mark og á Anfield í desember því ég varð nánast veikur eftir það mark. Það yrði æðislegt.“ Liverpool-maðurinn Jamie Redknapp hefur spilað ófáa grannaslagina og hann segir frá skemmtilegri sögu frá fyrsta leiknum sem hann spilaði gegn Everton. „Ég man eftir fyrsta leiknum. Þetta var svo hrat og brjálað og það var svo erfitt að spila Graeme Souness var stjórinn okkar og hann sagði mér að ég ætti að dekka Peter Beardsley þegar við vorum ekki með boltann.“ „Þegar leið á leikinn varð þetta betra og betra og ég hugsaði að ég þyrfti ekki að dekka hann. Síðan skoraði hann tíu mínútum síðar og ég lærði mikið af þessum degi,“ sagði Redknapp.
Fótbolti Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira