Lukaku kominn á topp 20 en veistu hverjir aðrir eru á listanum? Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2019 14:30 Romelu Lukaku fagnar sigurmarkinu á laugardaginn. vísir/getty Romelu Lukaku, framherji Manchester United, hefur heldur betur komið liðinu til bjargar í síðustu leikjum en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Crystal Palace í síðustu viku og önnur tvö í 3-2 sigri gegn Southampton um helgina. Manchester United er í áfram í bílstjórasætinu í baráttunni um síðasta Meistaradeildarsætið þökk sé belgíska framherjanum sem komst með mörkunum tveimur á topp 20 listann yfir markahæstu menn ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Lukaku, sem verður 26 ára í maí, er nú búinn að skora 113 mörk og er jafn Ian Wright, fyrrverandi landsliðsframherja Englands, í 19.-20. sæti listans. Dion Dublin dettur því niður í 21. sætið með sín 111 mörk.Lukaku skoraði ekki mark í fyrstu tíu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni fyrir Chelsea en fór svo af stað með WBA og skoraði þar 17 mörk í 35 leikjum. Everton keypti hann og þar skoraði Belginn 68 mörk í 141 leik en hann er nú búinn að skora 28 úrvalsdeildarmörk í 60 leikjum fyrir Manchester United. Í tilefni þessa sögulega marks hjá Romelu Lukaku býður vefsíða BBC upp á skemmtilega þraut á heimasíðu sinni en þar fá áhugamenn um enska boltann fimm mínútur til að nefna hina 19 á topp 20 listanum.Þrautina má finna hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær vill upplifa Tórínó 1999 í París á miðvikudaginn Ole Gunnar Solskjær segir sína stráka hafa fulla trú á endurkomu gegn PSG. 4. mars 2019 09:00 Solskjær: Minnti á gömlu dagana Ole Gunnar Solskjær var himinlifandi með að Manchester United sýndi anda sem minnti á gömlu dagana í sigrinum á Southampton í gær. 3. mars 2019 10:30 Óttast að Sanchez hafi skaddað liðband Ole Gunnar Solskjær óttast það að Alexis Sanchez gæti verið frá í einhvern tíma en hann skaddaði líklegast liðband í hné í sigri United á Southampton í gær. 3. mars 2019 06:00 Sjáðu sigurmark Lukaku og öll mörk gærdagsins úr enska Romelu Lukaku tryggði Manchester United sigur á lokamínútunum gegn Southampton á Old Trafford í gær. Manchester City vann Bournemouth og Arsenal og Tottenham skildu jöfn í stórleik gærdagsins. 3. mars 2019 08:00 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Romelu Lukaku, framherji Manchester United, hefur heldur betur komið liðinu til bjargar í síðustu leikjum en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Crystal Palace í síðustu viku og önnur tvö í 3-2 sigri gegn Southampton um helgina. Manchester United er í áfram í bílstjórasætinu í baráttunni um síðasta Meistaradeildarsætið þökk sé belgíska framherjanum sem komst með mörkunum tveimur á topp 20 listann yfir markahæstu menn ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Lukaku, sem verður 26 ára í maí, er nú búinn að skora 113 mörk og er jafn Ian Wright, fyrrverandi landsliðsframherja Englands, í 19.-20. sæti listans. Dion Dublin dettur því niður í 21. sætið með sín 111 mörk.Lukaku skoraði ekki mark í fyrstu tíu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni fyrir Chelsea en fór svo af stað með WBA og skoraði þar 17 mörk í 35 leikjum. Everton keypti hann og þar skoraði Belginn 68 mörk í 141 leik en hann er nú búinn að skora 28 úrvalsdeildarmörk í 60 leikjum fyrir Manchester United. Í tilefni þessa sögulega marks hjá Romelu Lukaku býður vefsíða BBC upp á skemmtilega þraut á heimasíðu sinni en þar fá áhugamenn um enska boltann fimm mínútur til að nefna hina 19 á topp 20 listanum.Þrautina má finna hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær vill upplifa Tórínó 1999 í París á miðvikudaginn Ole Gunnar Solskjær segir sína stráka hafa fulla trú á endurkomu gegn PSG. 4. mars 2019 09:00 Solskjær: Minnti á gömlu dagana Ole Gunnar Solskjær var himinlifandi með að Manchester United sýndi anda sem minnti á gömlu dagana í sigrinum á Southampton í gær. 3. mars 2019 10:30 Óttast að Sanchez hafi skaddað liðband Ole Gunnar Solskjær óttast það að Alexis Sanchez gæti verið frá í einhvern tíma en hann skaddaði líklegast liðband í hné í sigri United á Southampton í gær. 3. mars 2019 06:00 Sjáðu sigurmark Lukaku og öll mörk gærdagsins úr enska Romelu Lukaku tryggði Manchester United sigur á lokamínútunum gegn Southampton á Old Trafford í gær. Manchester City vann Bournemouth og Arsenal og Tottenham skildu jöfn í stórleik gærdagsins. 3. mars 2019 08:00 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Solskjær vill upplifa Tórínó 1999 í París á miðvikudaginn Ole Gunnar Solskjær segir sína stráka hafa fulla trú á endurkomu gegn PSG. 4. mars 2019 09:00
Solskjær: Minnti á gömlu dagana Ole Gunnar Solskjær var himinlifandi með að Manchester United sýndi anda sem minnti á gömlu dagana í sigrinum á Southampton í gær. 3. mars 2019 10:30
Óttast að Sanchez hafi skaddað liðband Ole Gunnar Solskjær óttast það að Alexis Sanchez gæti verið frá í einhvern tíma en hann skaddaði líklegast liðband í hné í sigri United á Southampton í gær. 3. mars 2019 06:00
Sjáðu sigurmark Lukaku og öll mörk gærdagsins úr enska Romelu Lukaku tryggði Manchester United sigur á lokamínútunum gegn Southampton á Old Trafford í gær. Manchester City vann Bournemouth og Arsenal og Tottenham skildu jöfn í stórleik gærdagsins. 3. mars 2019 08:00