Sjáðu það sem gerðist á bak við tjöldin í slagnum um Bítlaborgina Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2019 15:30 Gylfi Þór áritar bolta hjá ungum áðdáanda. mynd/skjáskot Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton gerðu markalaust jafntefli við Liverpool í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn sunnudag þar sem að Gylfi spilaði vel fyrir bláliða Liverpool-borgar. Everton-menn náðu þarna að leggja stein í vegferð Liverpool að enska meistaratitlinum sem liðið hefur ekki unnið frá því 1990 en Everton-menn eru í tíunda sæti með 37 stig og eru sex stigum á eftir Úlfunum í baráttunni um Evrópudeildarsætið. Eins og alltaf var nóg að gerast inn á vellinum þrátt fyrir markaleysið en í myndbandinu hér að neðan má sjá það sem gerðist á bak við tjöldin í Merseyside-slagnum. Félög í ensku úrvalsdeildinni bjóða í meira mæli upp á myndavélar í leikmannagöngunum þar sem má sjá leikmennina gera sig klára fyrir leikinn og svo viðbrögð manna í hálfleik og eftir leik. Myndbandið má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Ráð Mourinho til Klopp: Segðu leikmönnum Liverpool sannleikann en ekki vera að selja þeim drauma Jose Mourinho var í miklu stuði í sjónvarpsútsendingu beIN Sports um helgina þegar hann tjáði sig um allt það helsta í fótboltaheiminum í dag. Auðvitað talaði hann líka um Liverpool og knattspyrnustjórann Jürgen Klopp. 5. mars 2019 23:30 Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Minnst er á Gylfa Þór en hann kemst ekki á listann. 6. mars 2019 10:00 Liverpool gæti verið dauðadæmt eftir þessa kveðju Hlý kveðja frá brasilískri knattspyrnugoðsögn er alveg eins og ísköld kveðja fyrir hjátrúarfulla stuðningsmenn Liverpool. 5. mars 2019 13:30 Liverpool á eftir auðveldara leikjaprógram en City Manchester City tók toppsætið af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina en öll nótt er samt ekki úti enn fyrir Liverpool liðið. 5. mars 2019 11:30 Liverpool þarf að sjá meira af þessum Salah Myndband á fésbókarsíðu Mohamed Salah sýnir manninn sem stuðningsmenn Liverpool elska en hafa séð alltof lítið af að undanförnu. 6. mars 2019 14:30 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton gerðu markalaust jafntefli við Liverpool í Bítlaborgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn sunnudag þar sem að Gylfi spilaði vel fyrir bláliða Liverpool-borgar. Everton-menn náðu þarna að leggja stein í vegferð Liverpool að enska meistaratitlinum sem liðið hefur ekki unnið frá því 1990 en Everton-menn eru í tíunda sæti með 37 stig og eru sex stigum á eftir Úlfunum í baráttunni um Evrópudeildarsætið. Eins og alltaf var nóg að gerast inn á vellinum þrátt fyrir markaleysið en í myndbandinu hér að neðan má sjá það sem gerðist á bak við tjöldin í Merseyside-slagnum. Félög í ensku úrvalsdeildinni bjóða í meira mæli upp á myndavélar í leikmannagöngunum þar sem má sjá leikmennina gera sig klára fyrir leikinn og svo viðbrögð manna í hálfleik og eftir leik. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ráð Mourinho til Klopp: Segðu leikmönnum Liverpool sannleikann en ekki vera að selja þeim drauma Jose Mourinho var í miklu stuði í sjónvarpsútsendingu beIN Sports um helgina þegar hann tjáði sig um allt það helsta í fótboltaheiminum í dag. Auðvitað talaði hann líka um Liverpool og knattspyrnustjórann Jürgen Klopp. 5. mars 2019 23:30 Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Minnst er á Gylfa Þór en hann kemst ekki á listann. 6. mars 2019 10:00 Liverpool gæti verið dauðadæmt eftir þessa kveðju Hlý kveðja frá brasilískri knattspyrnugoðsögn er alveg eins og ísköld kveðja fyrir hjátrúarfulla stuðningsmenn Liverpool. 5. mars 2019 13:30 Liverpool á eftir auðveldara leikjaprógram en City Manchester City tók toppsætið af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina en öll nótt er samt ekki úti enn fyrir Liverpool liðið. 5. mars 2019 11:30 Liverpool þarf að sjá meira af þessum Salah Myndband á fésbókarsíðu Mohamed Salah sýnir manninn sem stuðningsmenn Liverpool elska en hafa séð alltof lítið af að undanförnu. 6. mars 2019 14:30 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Ráð Mourinho til Klopp: Segðu leikmönnum Liverpool sannleikann en ekki vera að selja þeim drauma Jose Mourinho var í miklu stuði í sjónvarpsútsendingu beIN Sports um helgina þegar hann tjáði sig um allt það helsta í fótboltaheiminum í dag. Auðvitað talaði hann líka um Liverpool og knattspyrnustjórann Jürgen Klopp. 5. mars 2019 23:30
Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Minnst er á Gylfa Þór en hann kemst ekki á listann. 6. mars 2019 10:00
Liverpool gæti verið dauðadæmt eftir þessa kveðju Hlý kveðja frá brasilískri knattspyrnugoðsögn er alveg eins og ísköld kveðja fyrir hjátrúarfulla stuðningsmenn Liverpool. 5. mars 2019 13:30
Liverpool á eftir auðveldara leikjaprógram en City Manchester City tók toppsætið af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina en öll nótt er samt ekki úti enn fyrir Liverpool liðið. 5. mars 2019 11:30
Liverpool þarf að sjá meira af þessum Salah Myndband á fésbókarsíðu Mohamed Salah sýnir manninn sem stuðningsmenn Liverpool elska en hafa séð alltof lítið af að undanförnu. 6. mars 2019 14:30