Liverpool á eftir auðveldara leikjaprógram en City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2019 11:30 Sergio Aguero hjá Manchester City í baráttunni við Virgil van Dijk hjá Liverpool. Getty/Shaun Botterill Manchester City tók toppsætið af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina en öll nótt er samt ekki úti enn fyrir Liverpool liðið. Stuðningsmenn Liverpool hafa verið margir að fara á taugum að undanförnu um leið og lið þeirra hefur gefið mikið eftir og gert hvert jafntefli á fætur öðru. Fyrir vikið hefur tíu stiga forysta orðið að engu. Nú er komin upp sú staða að í fyrsta sinn síðan 7. desember er Liverpool ekki á toppnum þegar bæði liðin hafa spilað jafnmarga leiki. Það er aftur á móti mikið eftir enn af leiktíðinni og eitt stig er ekki mikið forskot. Manchester City hefur líka tapað þremur fleiri leikjum en Liverpool og er líka á fullu í einni fleiri keppni.So who does have the easiest run-in, Manchester City or Liverpool? | @m_christensonhttps://t.co/ZGbmdvgoBN — Guardian sport (@guardian_sport) March 4, 2019Blaðamann Guardian skoðuðu níu síðustu leikina hjá Manchester City og Liverpool og greindu það hvort liðið eigi eftir auðveldara leikjaprógram. Það er niðurstaða þessarar greiningar að það séu sóknarfæri hjá Liverpool liðinu út frá því að liðið spilar bæði fleiri heimaleiki á lokasprettinum sem og að liðið mætir lakari liðum út frá stöðu umræddra mótherja í töflu ensku úrvalsdeildarinnar.Are Liverpool really bottling the Premier League title race?@chris_sutton73 just wants to enjoy a 'brilliant title race' between Manchester City and Liverpool without the negativity. pic.twitter.com/cZf6wHCoY4 — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) March 4, 2019Hér fyrir neðan má sjá staðreyndirnar af hverju Liverpool á eftir léttara leikjaprógram. Meðal staða mótherja Liverpool það sem eftir er móts er 13,33. sæti en meðal staða mótherja Manchester City er 11,89. sæti. 55,5 prósent leikja Liverpool verða á Anfield í Liverpool en aðeins 44,4 prósent leikja Manchester City verða á Ethiad leikvanginum í Manchester. Liverpool á eftir fleiri heimaleiki. Liverpool náði í 25 stig í fyrri leikjunum á móti síðustu níu mótherjum sínum á tímabilinu en Manchester City náði í 21 stig á móti þeim liðum sem þeir eiga eftir að mæta í annað skiptið á þessari leiktíð. Liverpool á líka eftir fimm leiki á móti fimm lélegustu liðum deildarinnar eins og staðan er í dag en það eru lið Huddersfield, Fulham, Cardiff, Southampton og Burnley. Það getur hins vegar verið stórhættulegt að mæta liðum í harðri fallbaráttu. Manchester City á síðan eftir erfiðasta leikinn þegar þeir þurfa að heimsækja Manchester United á Old Trafford 24 apríl. Það verður líka fróðlegt að fylgjast með gangi mála 4. maí þegar Brendan Rodgers (Leicester) mætir Manchester City og Rafael Benítez (Newcastle) mætir Liverpool. Úrslitin gætu mögulega ráðist þá þar sem fyrrum stjórar Liverpool eru í aðalhlutverki.Leikir sem Manchester City á eftir í deildinni: 9. mars - Watford (Heima) 30. mars - Fulham (Úti) 6. apríl - Cardiff (Heima) 14. apríl - Crystal Palace (Úti) 20. apríl -Tottenham Heima) 24. apríl - Manchester United (Úti) 28. apríl- Burnley (Úti) 4. maí - Leicester (Heima) 12. maí - Brighton (Úti)Leikir sem Liverpool á eftir í deildinni: 10. mars - Burnley (Heima) 17. mars - Fulham (Úti) 31. mars - Tottenham (Heima) 5. apríl - Southampton (Úti) 14. apríl - Chelsea (Heima) 21. apríl - Cardiff (Úti) 26. apríl - Huddersfield (Heima) 4. maí - Newcastle (Úti) 12. maí - Wolves (Heima) Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Manchester City tók toppsætið af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina en öll nótt er samt ekki úti enn fyrir Liverpool liðið. Stuðningsmenn Liverpool hafa verið margir að fara á taugum að undanförnu um leið og lið þeirra hefur gefið mikið eftir og gert hvert jafntefli á fætur öðru. Fyrir vikið hefur tíu stiga forysta orðið að engu. Nú er komin upp sú staða að í fyrsta sinn síðan 7. desember er Liverpool ekki á toppnum þegar bæði liðin hafa spilað jafnmarga leiki. Það er aftur á móti mikið eftir enn af leiktíðinni og eitt stig er ekki mikið forskot. Manchester City hefur líka tapað þremur fleiri leikjum en Liverpool og er líka á fullu í einni fleiri keppni.So who does have the easiest run-in, Manchester City or Liverpool? | @m_christensonhttps://t.co/ZGbmdvgoBN — Guardian sport (@guardian_sport) March 4, 2019Blaðamann Guardian skoðuðu níu síðustu leikina hjá Manchester City og Liverpool og greindu það hvort liðið eigi eftir auðveldara leikjaprógram. Það er niðurstaða þessarar greiningar að það séu sóknarfæri hjá Liverpool liðinu út frá því að liðið spilar bæði fleiri heimaleiki á lokasprettinum sem og að liðið mætir lakari liðum út frá stöðu umræddra mótherja í töflu ensku úrvalsdeildarinnar.Are Liverpool really bottling the Premier League title race?@chris_sutton73 just wants to enjoy a 'brilliant title race' between Manchester City and Liverpool without the negativity. pic.twitter.com/cZf6wHCoY4 — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) March 4, 2019Hér fyrir neðan má sjá staðreyndirnar af hverju Liverpool á eftir léttara leikjaprógram. Meðal staða mótherja Liverpool það sem eftir er móts er 13,33. sæti en meðal staða mótherja Manchester City er 11,89. sæti. 55,5 prósent leikja Liverpool verða á Anfield í Liverpool en aðeins 44,4 prósent leikja Manchester City verða á Ethiad leikvanginum í Manchester. Liverpool á eftir fleiri heimaleiki. Liverpool náði í 25 stig í fyrri leikjunum á móti síðustu níu mótherjum sínum á tímabilinu en Manchester City náði í 21 stig á móti þeim liðum sem þeir eiga eftir að mæta í annað skiptið á þessari leiktíð. Liverpool á líka eftir fimm leiki á móti fimm lélegustu liðum deildarinnar eins og staðan er í dag en það eru lið Huddersfield, Fulham, Cardiff, Southampton og Burnley. Það getur hins vegar verið stórhættulegt að mæta liðum í harðri fallbaráttu. Manchester City á síðan eftir erfiðasta leikinn þegar þeir þurfa að heimsækja Manchester United á Old Trafford 24 apríl. Það verður líka fróðlegt að fylgjast með gangi mála 4. maí þegar Brendan Rodgers (Leicester) mætir Manchester City og Rafael Benítez (Newcastle) mætir Liverpool. Úrslitin gætu mögulega ráðist þá þar sem fyrrum stjórar Liverpool eru í aðalhlutverki.Leikir sem Manchester City á eftir í deildinni: 9. mars - Watford (Heima) 30. mars - Fulham (Úti) 6. apríl - Cardiff (Heima) 14. apríl - Crystal Palace (Úti) 20. apríl -Tottenham Heima) 24. apríl - Manchester United (Úti) 28. apríl- Burnley (Úti) 4. maí - Leicester (Heima) 12. maí - Brighton (Úti)Leikir sem Liverpool á eftir í deildinni: 10. mars - Burnley (Heima) 17. mars - Fulham (Úti) 31. mars - Tottenham (Heima) 5. apríl - Southampton (Úti) 14. apríl - Chelsea (Heima) 21. apríl - Cardiff (Úti) 26. apríl - Huddersfield (Heima) 4. maí - Newcastle (Úti) 12. maí - Wolves (Heima)
Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira