Samanburður á gamla metinu hans Eiðs Smára og nýja metinu hans Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 13:00 Gylfi Þór Sigurðsson og Eiður Smári Guðjohnsen. Samsett/Getty Gylfi Þór Sigurðsson setti í gærkvöldi Eið Smára Guðjohnsen niður í annað sætið á listanum yfir markahæstu Íslendingana í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Eiður Smári og Gylfi voru búnir að vera jafnir í efsta sæti listans síðan að Gylfi skoraði sitt 55. mark í leik á móti Southampton 19. janúar síðstliðinn. Gylfi hafði verið markalaus í fjórum síðustu leikjum sínum og deildu þeir félagar því efsta sætinu í alls 38 daga eða þangað til í gærkvöldi þegar Gylfi skoraði tvívegis í 3-0 sigri Everton á Cardiff City.Most Premier League goals scored by Icelandic players: Gylfi Sigurðsson (57) Eiður Guðjohnsen (55) The only two with more than 50. pic.twitter.com/L4cfNOSSue — Squawka Football (@Squawka) February 26, 2019Eiður Smári Guðjohnsen tók metið af þeim Guðna Bergssyni og Heiðari Helgusyni þegar hann skoraði sitt sjöunda deildarmark á sínu fyrsta tímabili með Chelsea 2000-01. Markið sem sló met Guðna og Heiðars (Heiðar hafði jafnað met Guðna tímabilið á undan) kom í leik á móti West Ham á Upton Park 7. mars 2001. Eiður hafði jafnaði metið í leik á móti Ipswich á öðrum degi jóla. Markið á Upton Park skoraði Eiður Smári með góðu vinstri fótar skoti rétt utan vítateigs en hann kom Chelsea þarna í 1-0 í fyrsta útisigri liðsins í tæpt ár. Eiður Smári átti markametið einn í alls 6527 daga eða 17 ár, 10 mánuði og 12 daga. Þegar er líka tekinn með tíminn þar sem Eiður deildi markametinu með öðrum þá átti hann íslenska markametið í ensku úrvalsdeildinni í 6636 daga eða í 18 ár og 2 mánuði. Það er líklegt að Gylfi eigi metið í langan tíma líka. Hann hefur 52 marka forskot á næsta virka mann sem er Jóhann Berg Guðmundsson auk þess sem Gylfi á örugglega eftir að bæta enn frekar við metið sitt á næstu misserum.Eiður Smári Guðjohnsen fagnar markinu sem kom honum einum í efsta sætið í mars 2001.Vísir/GettyGylfi skoraði sitt 55. mark í sínum 232. leik í ensku úrvalsdeildinni en 55. og síðasta mark Eiðs Smára kom í hans 190. leik í deildinni. Eiður Smári náði ekki að skora í síðasta 21 leik sínum í ensku úrvalsdeildinni en síðasta markið skoraði hann fyrir Tottenham í 2-1 sigri á Stoke City 20. mars 2010. Fyrsta mark Eiðs Smára í ensku úrvalsdeildinni kom í 3-0 sigri á Liverpool á Stamford Bridge 1. október 2000 en Eiður innsiglaði þá sigurinn. Það var hans þriðji leikur í ensku úrvalsdeildinni en sá fyrsti í byrjunarliði. Fyrsta mark Gylfa í ensku úrvalsdeildinni kom í 2-1 útisigri á West Bromwich Albion 4. febrúar 2012. Það var hans fjórði leikur í ensku úrvalsdeildinni. Hér fyrir neðan má sjá frekari samanburð á gamla metinu hans Eiðs Smára Guðjohsen og nýja metinu hans Gylfa Þórs Sigurðssonar.Eigandur markamets Íslendinga í ensku úrvalsdeildinni í gegnum tíðina: Gylfi Þór Sigurðsson (19. janúar 2019- í gildi) Eiður Smári Guðjohnsen (26. desmber 2000 - 26. febrúar 2019) Heiðar Helguson (14. maí 2000 -7. mars 2001) Guðni Bergsson (22. ágúst 1995 -7. mars 2001) Þorvaldur Örlygsson (16. janúar 1993-23. desember 1995)Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað mörg glæsileg mörk í ensku úrvalsdeildinni.Vísir/GettyMarkamet Gylfa Þórs Sigurðssonar 57 mörk í 237 leikjum á 8 tímabilum Hefur skorað fyrir 3 félög (Swansea 34, Everton 15 og Tottenham 8) Hefur skorað deildarmark á móti 25 félögum Tvö tíu marka tímabil (15/16 og 18/19) Mest 11 mörk á einu tímabili (15/16 og 18/19) Hefur skorað 17 mörk á móti „stóru 6“ - Hefur átt metið í 39 daga þar af einn í 1 dagGylfi hefur skorað flest mörk á móti þessum liðum: Southampton 5 mörk (12 leikir) Chelsea 4 (14) Manchester United 4 (11) Fulham 4 (4) Everton 3 (10) Tottenham 3 (10) Sunderland 3 (10) Crystal Palce 3 (9) Norwich 3 (6) Cardiff 3 (3)Árangur Gylfa á móti stóru liðunum sex Manchester United 4 mörk í 11 leikjum Chelsea 4 mörk í 14 leikjum Tottenham 3 mörk í 10 leikjum Liverpool 2 mörk í 12 leikjum Arsenal 2 mörk í 11 leikjum Manchester City 2 mörk í 12 leikjum Samtals: 17 mörk í 70 leikjumEiður Smári Guðjohnsen fagnar marki með Chelsea.Vísir/GettyMarkamet Eiðs Smára Guðjohnsen55 mörk í 211 leikjum á 8 tímabilum Skoraði fyrir 2 félög (Chelsea 54 og Tottenham 1) Skoraði deildarmark á móti 24 félögum Átti 4 tíu marka tímabil (00/01, 01/02, 02/03 og 04/05) Mest 14 mörk á einu tímabili (01/02) Skoraði 10 mörk á móti „stóru 6“ - Átti metið í 6636 daga þar af einn í 6527 dagaEiður Smári skoraði flest mörk á móti þessum liðum:Newcastle 5 mörk (10 leikir) Manchester United 4 (12) Charlton 4 (11) Bolton 3 (10) Blackburn 3 (9) Birmingham 3 (9) Fulham 3 (8) Southampton 3 (7) West Ham 3 (7)Árangur Eiðs Smára á móti stóru liðunum sexManchester United 4 mörk í 12 leikjum Liverpool 2 mörk í 12 leikjum Arsenal 2 mörk í 9 leikjum Manchester City 1 mark í 9 leikjum Tottenham 1 mark í 8 leikjum Chelsea 0 mörk í 2 leikjum Samtals: 10 mörk í 52 leikjumGylfi Þór Sigurðsson fagnar einu marka sinna.Vísir/GettyMörk Íslendinga í ensku úrvalsdeildinni í gegnum tíðina: 1. Gylfi Þór Sigurdsson 57 2. Eiður Smári Guðjohnsen 55 3. Heiðar Helguson 28 4. Hermann Hreiðarsson 14 5. Guðni Bergsson 8 6. Jóhann Berg Guðmundsson 5 7. Ívar Ingimarsson 4 7. Grétar Rafn Steinsson 4 9. Brynjar Björn Gunnarsson 3 9. Arnar Gunnlaugsson 3 11. Jóhannes Karl Gudjonsson 2 11. Aron Einar Gunnarsson 2 13. Þórður Guðjónsson 1 13. Þorvaldur Örlygsson 1Vísir/GettyGylfi fagnar sínu fyrsta marki í ensku úrvalsdeildinni.Vísir/GettyEiður Smári Guðjohnsen skorar hér á móti Manchester United.Vísir/GettyGylfi Þór Sigurðsson skorar mark beint úr aukapsyrnu á Old Trafford.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir „Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16 Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00 Sögulegt mark Gylfa í Wales Sögulegt mark í Wales í kvöld. 26. febrúar 2019 20:45 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00 „Frábær afgreiðsla hjá Gylfa“ Framherji Everton hrósaði Gylfa í leikslok. 27. febrúar 2019 07:00 Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. 27. febrúar 2019 09:30 Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson setti í gærkvöldi Eið Smára Guðjohnsen niður í annað sætið á listanum yfir markahæstu Íslendingana í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Eiður Smári og Gylfi voru búnir að vera jafnir í efsta sæti listans síðan að Gylfi skoraði sitt 55. mark í leik á móti Southampton 19. janúar síðstliðinn. Gylfi hafði verið markalaus í fjórum síðustu leikjum sínum og deildu þeir félagar því efsta sætinu í alls 38 daga eða þangað til í gærkvöldi þegar Gylfi skoraði tvívegis í 3-0 sigri Everton á Cardiff City.Most Premier League goals scored by Icelandic players: Gylfi Sigurðsson (57) Eiður Guðjohnsen (55) The only two with more than 50. pic.twitter.com/L4cfNOSSue — Squawka Football (@Squawka) February 26, 2019Eiður Smári Guðjohnsen tók metið af þeim Guðna Bergssyni og Heiðari Helgusyni þegar hann skoraði sitt sjöunda deildarmark á sínu fyrsta tímabili með Chelsea 2000-01. Markið sem sló met Guðna og Heiðars (Heiðar hafði jafnað met Guðna tímabilið á undan) kom í leik á móti West Ham á Upton Park 7. mars 2001. Eiður hafði jafnaði metið í leik á móti Ipswich á öðrum degi jóla. Markið á Upton Park skoraði Eiður Smári með góðu vinstri fótar skoti rétt utan vítateigs en hann kom Chelsea þarna í 1-0 í fyrsta útisigri liðsins í tæpt ár. Eiður Smári átti markametið einn í alls 6527 daga eða 17 ár, 10 mánuði og 12 daga. Þegar er líka tekinn með tíminn þar sem Eiður deildi markametinu með öðrum þá átti hann íslenska markametið í ensku úrvalsdeildinni í 6636 daga eða í 18 ár og 2 mánuði. Það er líklegt að Gylfi eigi metið í langan tíma líka. Hann hefur 52 marka forskot á næsta virka mann sem er Jóhann Berg Guðmundsson auk þess sem Gylfi á örugglega eftir að bæta enn frekar við metið sitt á næstu misserum.Eiður Smári Guðjohnsen fagnar markinu sem kom honum einum í efsta sætið í mars 2001.Vísir/GettyGylfi skoraði sitt 55. mark í sínum 232. leik í ensku úrvalsdeildinni en 55. og síðasta mark Eiðs Smára kom í hans 190. leik í deildinni. Eiður Smári náði ekki að skora í síðasta 21 leik sínum í ensku úrvalsdeildinni en síðasta markið skoraði hann fyrir Tottenham í 2-1 sigri á Stoke City 20. mars 2010. Fyrsta mark Eiðs Smára í ensku úrvalsdeildinni kom í 3-0 sigri á Liverpool á Stamford Bridge 1. október 2000 en Eiður innsiglaði þá sigurinn. Það var hans þriðji leikur í ensku úrvalsdeildinni en sá fyrsti í byrjunarliði. Fyrsta mark Gylfa í ensku úrvalsdeildinni kom í 2-1 útisigri á West Bromwich Albion 4. febrúar 2012. Það var hans fjórði leikur í ensku úrvalsdeildinni. Hér fyrir neðan má sjá frekari samanburð á gamla metinu hans Eiðs Smára Guðjohsen og nýja metinu hans Gylfa Þórs Sigurðssonar.Eigandur markamets Íslendinga í ensku úrvalsdeildinni í gegnum tíðina: Gylfi Þór Sigurðsson (19. janúar 2019- í gildi) Eiður Smári Guðjohnsen (26. desmber 2000 - 26. febrúar 2019) Heiðar Helguson (14. maí 2000 -7. mars 2001) Guðni Bergsson (22. ágúst 1995 -7. mars 2001) Þorvaldur Örlygsson (16. janúar 1993-23. desember 1995)Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað mörg glæsileg mörk í ensku úrvalsdeildinni.Vísir/GettyMarkamet Gylfa Þórs Sigurðssonar 57 mörk í 237 leikjum á 8 tímabilum Hefur skorað fyrir 3 félög (Swansea 34, Everton 15 og Tottenham 8) Hefur skorað deildarmark á móti 25 félögum Tvö tíu marka tímabil (15/16 og 18/19) Mest 11 mörk á einu tímabili (15/16 og 18/19) Hefur skorað 17 mörk á móti „stóru 6“ - Hefur átt metið í 39 daga þar af einn í 1 dagGylfi hefur skorað flest mörk á móti þessum liðum: Southampton 5 mörk (12 leikir) Chelsea 4 (14) Manchester United 4 (11) Fulham 4 (4) Everton 3 (10) Tottenham 3 (10) Sunderland 3 (10) Crystal Palce 3 (9) Norwich 3 (6) Cardiff 3 (3)Árangur Gylfa á móti stóru liðunum sex Manchester United 4 mörk í 11 leikjum Chelsea 4 mörk í 14 leikjum Tottenham 3 mörk í 10 leikjum Liverpool 2 mörk í 12 leikjum Arsenal 2 mörk í 11 leikjum Manchester City 2 mörk í 12 leikjum Samtals: 17 mörk í 70 leikjumEiður Smári Guðjohnsen fagnar marki með Chelsea.Vísir/GettyMarkamet Eiðs Smára Guðjohnsen55 mörk í 211 leikjum á 8 tímabilum Skoraði fyrir 2 félög (Chelsea 54 og Tottenham 1) Skoraði deildarmark á móti 24 félögum Átti 4 tíu marka tímabil (00/01, 01/02, 02/03 og 04/05) Mest 14 mörk á einu tímabili (01/02) Skoraði 10 mörk á móti „stóru 6“ - Átti metið í 6636 daga þar af einn í 6527 dagaEiður Smári skoraði flest mörk á móti þessum liðum:Newcastle 5 mörk (10 leikir) Manchester United 4 (12) Charlton 4 (11) Bolton 3 (10) Blackburn 3 (9) Birmingham 3 (9) Fulham 3 (8) Southampton 3 (7) West Ham 3 (7)Árangur Eiðs Smára á móti stóru liðunum sexManchester United 4 mörk í 12 leikjum Liverpool 2 mörk í 12 leikjum Arsenal 2 mörk í 9 leikjum Manchester City 1 mark í 9 leikjum Tottenham 1 mark í 8 leikjum Chelsea 0 mörk í 2 leikjum Samtals: 10 mörk í 52 leikjumGylfi Þór Sigurðsson fagnar einu marka sinna.Vísir/GettyMörk Íslendinga í ensku úrvalsdeildinni í gegnum tíðina: 1. Gylfi Þór Sigurdsson 57 2. Eiður Smári Guðjohnsen 55 3. Heiðar Helguson 28 4. Hermann Hreiðarsson 14 5. Guðni Bergsson 8 6. Jóhann Berg Guðmundsson 5 7. Ívar Ingimarsson 4 7. Grétar Rafn Steinsson 4 9. Brynjar Björn Gunnarsson 3 9. Arnar Gunnlaugsson 3 11. Jóhannes Karl Gudjonsson 2 11. Aron Einar Gunnarsson 2 13. Þórður Guðjónsson 1 13. Þorvaldur Örlygsson 1Vísir/GettyGylfi fagnar sínu fyrsta marki í ensku úrvalsdeildinni.Vísir/GettyEiður Smári Guðjohnsen skorar hér á móti Manchester United.Vísir/GettyGylfi Þór Sigurðsson skorar mark beint úr aukapsyrnu á Old Trafford.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir „Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16 Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00 Sögulegt mark Gylfa í Wales Sögulegt mark í Wales í kvöld. 26. febrúar 2019 20:45 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00 „Frábær afgreiðsla hjá Gylfa“ Framherji Everton hrósaði Gylfa í leikslok. 27. febrúar 2019 07:00 Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. 27. febrúar 2019 09:30 Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
„Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16
Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00
Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00
Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. 27. febrúar 2019 09:30
Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03