Klopp: Veist hvað hefur verið sagt og skrifað og það er ekki rétt Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2019 22:45 Klopp var sáttur í kvöld. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sína menn eftir stórsigur á Watford í kvöld og segir að margt sem hefur verið rætt og ritað um Liverpool sé ekki satt og rétt. Spekingar hafa stigið fram eftir smá hikst Liverpool á síðustu vikum og sagt að þeir hafi misst flugið. Einnig hafa spekingar sagt að Liverpool geti einungis spilað eina tegund af fótbolta en Klopp segir það þvælu. „Strákarnir sýndu hversu mikið þeir nutu leiksins og aðstæðanna. Þetta var mikilvægt. Þú veist hvað hefur verið sagt og skrifað um okkur. Þetta er auðvitað ekki rétt og drengirnir voru frábærir í kvöld og sýndu mikla ástríðu,“ sagði Klopp. „Salah var ótrúlegur. Mane skoraði frábært mark. Allir miðjumennirnir voru frábærir. Báðir miðverðirnir voru stórkostlegir. Við unnum 5-0 svo þú talar ekki mikið um þá en þeir áttu sín augnablik. Alisson var einnig góður og það er mikið að tala um.“ Trent Alexander-Arnold átti frábæran leik í hægri bakverðinum í kvöld en hann gerði sér lítið fyrir og lagði upp þrjú mörk. „Allar þessar fyrirgjafir voru frábærar. Þetta var sérstakt kvöld. Hann skoraði frábært aukaspyrnumark síðast gegn Watford og ég man ekki eftir að hann hafi áður lagt upp þrjú mörk. Eða lagði hann ekki upp þrjú?“ sagði Þjóðverjinn léttur við blaðamann. „Við viljum nýta kraftinn og gæðin okkar en þetta eru mismunandi leikir í deildinni. Watford breytti einnig leikplani sínu fyrir leikinn. Þú undirbýrð þig alltaf fyrir leiki á mismunandi hátt.“ „Við nýttum vængina vel og Mo Salah var eiginlega óstöðvandi. Þetta var mjög gott kvöld fyrir okkur og drengirnir eiga mikið hrós skilið,“ sagði Klopp að lokum. Fótbolti Tengdar fréttir Markaveisla á Anfield Fimm mörk og sýning á Anfield í kvöld. 27. febrúar 2019 21:45 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sína menn eftir stórsigur á Watford í kvöld og segir að margt sem hefur verið rætt og ritað um Liverpool sé ekki satt og rétt. Spekingar hafa stigið fram eftir smá hikst Liverpool á síðustu vikum og sagt að þeir hafi misst flugið. Einnig hafa spekingar sagt að Liverpool geti einungis spilað eina tegund af fótbolta en Klopp segir það þvælu. „Strákarnir sýndu hversu mikið þeir nutu leiksins og aðstæðanna. Þetta var mikilvægt. Þú veist hvað hefur verið sagt og skrifað um okkur. Þetta er auðvitað ekki rétt og drengirnir voru frábærir í kvöld og sýndu mikla ástríðu,“ sagði Klopp. „Salah var ótrúlegur. Mane skoraði frábært mark. Allir miðjumennirnir voru frábærir. Báðir miðverðirnir voru stórkostlegir. Við unnum 5-0 svo þú talar ekki mikið um þá en þeir áttu sín augnablik. Alisson var einnig góður og það er mikið að tala um.“ Trent Alexander-Arnold átti frábæran leik í hægri bakverðinum í kvöld en hann gerði sér lítið fyrir og lagði upp þrjú mörk. „Allar þessar fyrirgjafir voru frábærar. Þetta var sérstakt kvöld. Hann skoraði frábært aukaspyrnumark síðast gegn Watford og ég man ekki eftir að hann hafi áður lagt upp þrjú mörk. Eða lagði hann ekki upp þrjú?“ sagði Þjóðverjinn léttur við blaðamann. „Við viljum nýta kraftinn og gæðin okkar en þetta eru mismunandi leikir í deildinni. Watford breytti einnig leikplani sínu fyrir leikinn. Þú undirbýrð þig alltaf fyrir leiki á mismunandi hátt.“ „Við nýttum vængina vel og Mo Salah var eiginlega óstöðvandi. Þetta var mjög gott kvöld fyrir okkur og drengirnir eiga mikið hrós skilið,“ sagði Klopp að lokum.
Fótbolti Tengdar fréttir Markaveisla á Anfield Fimm mörk og sýning á Anfield í kvöld. 27. febrúar 2019 21:45 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira