Guardian: Brak og brestir í titilvonum Liverpool-liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 10:00 Virgil van Dijk. Getty/Simon Stacpoole Einn virtasti íþróttablaðamaður Englendinga skrifar pistil í dag þar sem hann skrifar um sína sýn á Liverpool-liðinu sem hefur nú tapað fjórum stigum í síðustu sex leikjum sínum. Barney Ronay er yfirmaður íþróttadeildarinnar hjá The Guardian og var kosinn blaðamaður ársins 2018 hjá stuðningsmannasamtökum enska fótboltans. Ronay hefur áhyggjur af Liverpool-vörninni sem var eins og ókleifur veggur fram eftir öllu tímabili en hefur gefið mörg færi á sér í undanförnum leikjum. Það er eins og að stressið og álagið í titilbaráttunni sé farin að hafa mikil áhrif á leik Liverpool liðsins að undanförnu. „Það eru farnir að heyrast brak og brestir,“ skrifar Barney Ronay í pistli sínum.Liverpool and the sound of something starting to creak. By @barneyronayhttps://t.co/s1LkV6uH6F — Guardian sport (@guardian_sport) February 5, 2019„Það er erfitt að líta fram hjá sönnunargögnum síðustu vikna. Liverpool liðið er nú teygt í sundur á nákvæmlega sama stað og liðið var svo öflugt, þétt og sterkt á fyrri hluta tímabilsins,“ skrifar Barney Ronay. „Það er klisja en líka alveg satt eða næstum því að hamstola háklassa sókn getur komið þér í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en það er ósáttfús vörn sem vinnur fyrir þig deildartitla,“ skrifar Ronay. „Það hefur eitthvað breyst í liði Jürgen Klopp. Það voru tímapunktar í þessum leik þar sem liðið lét West Ham líta út eins og lið sem getur skaðað þig. Þetta var sama West Ham lið sem hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu þremur leikjum sínum. West Ham átti sjö skot í fyrri hálfleik og Anderson fór á kostum með laglegum tilþrifum á vinstri vængnum,“ skrifaði Ronay. „Þessi úrslit þýða að Liverpool hefur aðeins haldið einu sinni hreinu í síðustu sjö leikjum. Það er samt augljósar ástæður fyrir þessu. Liðið vantar þrjá lykilmenn í vörnina eða hinn frábæra Joe Gomez, hinn öfluga Trent Alexander-Arnold og alls ekki svo slæman Dejan Lovren,“ skrifar Ronay. „Liverpool sóknin var líka slök og Mo Salah var eins og draugur í fyrri hálfleiknum. Hann hefur kannski efni á einum slíkum leik,“ skrifar Ronay. „Liverpool fær tveggja vikna frí eftir Bournemouth-leikinn á laugardaginn, leik sem þeir munu reyna að sleppa frá án frekari skaða í titilbaráttunni. Nú er þetta spurningum um hversu vel Klopp mun takast að lagfæra alla þessa vankanta í vörninni fyrir leikinn mikilvæga á Old Trafford. Það gæti ráðið miklu um hvert tímabilið þeirra fer héðan frá,“ skrifar Ronay en það má finna allan pistil hans hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tapaði stigum gegn West Ham og forskotið þrjú stig Liverpool gerði 1-1 jafntefli á Ólympíuleikvanginum í kvöld. 4. febrúar 2019 21:45 Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. 5. febrúar 2019 09:00 Sjáðu mörk Liverpool og West Ham og uppgjör helgarinnar Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og mistókst að koma sér í fimm stiga forystu á toppi deildarinnar á ný. 5. febrúar 2019 08:00 Klopp: Dómarinn vissi það kannski í síðari hálfleik Klopp skaut aðeins á dómgæsluna í leik liðsins gegn West Ham í gær. 4. febrúar 2019 22:22 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Einn virtasti íþróttablaðamaður Englendinga skrifar pistil í dag þar sem hann skrifar um sína sýn á Liverpool-liðinu sem hefur nú tapað fjórum stigum í síðustu sex leikjum sínum. Barney Ronay er yfirmaður íþróttadeildarinnar hjá The Guardian og var kosinn blaðamaður ársins 2018 hjá stuðningsmannasamtökum enska fótboltans. Ronay hefur áhyggjur af Liverpool-vörninni sem var eins og ókleifur veggur fram eftir öllu tímabili en hefur gefið mörg færi á sér í undanförnum leikjum. Það er eins og að stressið og álagið í titilbaráttunni sé farin að hafa mikil áhrif á leik Liverpool liðsins að undanförnu. „Það eru farnir að heyrast brak og brestir,“ skrifar Barney Ronay í pistli sínum.Liverpool and the sound of something starting to creak. By @barneyronayhttps://t.co/s1LkV6uH6F — Guardian sport (@guardian_sport) February 5, 2019„Það er erfitt að líta fram hjá sönnunargögnum síðustu vikna. Liverpool liðið er nú teygt í sundur á nákvæmlega sama stað og liðið var svo öflugt, þétt og sterkt á fyrri hluta tímabilsins,“ skrifar Barney Ronay. „Það er klisja en líka alveg satt eða næstum því að hamstola háklassa sókn getur komið þér í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en það er ósáttfús vörn sem vinnur fyrir þig deildartitla,“ skrifar Ronay. „Það hefur eitthvað breyst í liði Jürgen Klopp. Það voru tímapunktar í þessum leik þar sem liðið lét West Ham líta út eins og lið sem getur skaðað þig. Þetta var sama West Ham lið sem hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu þremur leikjum sínum. West Ham átti sjö skot í fyrri hálfleik og Anderson fór á kostum með laglegum tilþrifum á vinstri vængnum,“ skrifaði Ronay. „Þessi úrslit þýða að Liverpool hefur aðeins haldið einu sinni hreinu í síðustu sjö leikjum. Það er samt augljósar ástæður fyrir þessu. Liðið vantar þrjá lykilmenn í vörnina eða hinn frábæra Joe Gomez, hinn öfluga Trent Alexander-Arnold og alls ekki svo slæman Dejan Lovren,“ skrifar Ronay. „Liverpool sóknin var líka slök og Mo Salah var eins og draugur í fyrri hálfleiknum. Hann hefur kannski efni á einum slíkum leik,“ skrifar Ronay. „Liverpool fær tveggja vikna frí eftir Bournemouth-leikinn á laugardaginn, leik sem þeir munu reyna að sleppa frá án frekari skaða í titilbaráttunni. Nú er þetta spurningum um hversu vel Klopp mun takast að lagfæra alla þessa vankanta í vörninni fyrir leikinn mikilvæga á Old Trafford. Það gæti ráðið miklu um hvert tímabilið þeirra fer héðan frá,“ skrifar Ronay en það má finna allan pistil hans hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tapaði stigum gegn West Ham og forskotið þrjú stig Liverpool gerði 1-1 jafntefli á Ólympíuleikvanginum í kvöld. 4. febrúar 2019 21:45 Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. 5. febrúar 2019 09:00 Sjáðu mörk Liverpool og West Ham og uppgjör helgarinnar Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og mistókst að koma sér í fimm stiga forystu á toppi deildarinnar á ný. 5. febrúar 2019 08:00 Klopp: Dómarinn vissi það kannski í síðari hálfleik Klopp skaut aðeins á dómgæsluna í leik liðsins gegn West Ham í gær. 4. febrúar 2019 22:22 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Liverpool tapaði stigum gegn West Ham og forskotið þrjú stig Liverpool gerði 1-1 jafntefli á Ólympíuleikvanginum í kvöld. 4. febrúar 2019 21:45
Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. 5. febrúar 2019 09:00
Sjáðu mörk Liverpool og West Ham og uppgjör helgarinnar Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og mistókst að koma sér í fimm stiga forystu á toppi deildarinnar á ný. 5. febrúar 2019 08:00
Klopp: Dómarinn vissi það kannski í síðari hálfleik Klopp skaut aðeins á dómgæsluna í leik liðsins gegn West Ham í gær. 4. febrúar 2019 22:22