Guardian: Brak og brestir í titilvonum Liverpool-liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 10:00 Virgil van Dijk. Getty/Simon Stacpoole Einn virtasti íþróttablaðamaður Englendinga skrifar pistil í dag þar sem hann skrifar um sína sýn á Liverpool-liðinu sem hefur nú tapað fjórum stigum í síðustu sex leikjum sínum. Barney Ronay er yfirmaður íþróttadeildarinnar hjá The Guardian og var kosinn blaðamaður ársins 2018 hjá stuðningsmannasamtökum enska fótboltans. Ronay hefur áhyggjur af Liverpool-vörninni sem var eins og ókleifur veggur fram eftir öllu tímabili en hefur gefið mörg færi á sér í undanförnum leikjum. Það er eins og að stressið og álagið í titilbaráttunni sé farin að hafa mikil áhrif á leik Liverpool liðsins að undanförnu. „Það eru farnir að heyrast brak og brestir,“ skrifar Barney Ronay í pistli sínum.Liverpool and the sound of something starting to creak. By @barneyronayhttps://t.co/s1LkV6uH6F — Guardian sport (@guardian_sport) February 5, 2019„Það er erfitt að líta fram hjá sönnunargögnum síðustu vikna. Liverpool liðið er nú teygt í sundur á nákvæmlega sama stað og liðið var svo öflugt, þétt og sterkt á fyrri hluta tímabilsins,“ skrifar Barney Ronay. „Það er klisja en líka alveg satt eða næstum því að hamstola háklassa sókn getur komið þér í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en það er ósáttfús vörn sem vinnur fyrir þig deildartitla,“ skrifar Ronay. „Það hefur eitthvað breyst í liði Jürgen Klopp. Það voru tímapunktar í þessum leik þar sem liðið lét West Ham líta út eins og lið sem getur skaðað þig. Þetta var sama West Ham lið sem hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu þremur leikjum sínum. West Ham átti sjö skot í fyrri hálfleik og Anderson fór á kostum með laglegum tilþrifum á vinstri vængnum,“ skrifaði Ronay. „Þessi úrslit þýða að Liverpool hefur aðeins haldið einu sinni hreinu í síðustu sjö leikjum. Það er samt augljósar ástæður fyrir þessu. Liðið vantar þrjá lykilmenn í vörnina eða hinn frábæra Joe Gomez, hinn öfluga Trent Alexander-Arnold og alls ekki svo slæman Dejan Lovren,“ skrifar Ronay. „Liverpool sóknin var líka slök og Mo Salah var eins og draugur í fyrri hálfleiknum. Hann hefur kannski efni á einum slíkum leik,“ skrifar Ronay. „Liverpool fær tveggja vikna frí eftir Bournemouth-leikinn á laugardaginn, leik sem þeir munu reyna að sleppa frá án frekari skaða í titilbaráttunni. Nú er þetta spurningum um hversu vel Klopp mun takast að lagfæra alla þessa vankanta í vörninni fyrir leikinn mikilvæga á Old Trafford. Það gæti ráðið miklu um hvert tímabilið þeirra fer héðan frá,“ skrifar Ronay en það má finna allan pistil hans hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tapaði stigum gegn West Ham og forskotið þrjú stig Liverpool gerði 1-1 jafntefli á Ólympíuleikvanginum í kvöld. 4. febrúar 2019 21:45 Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. 5. febrúar 2019 09:00 Sjáðu mörk Liverpool og West Ham og uppgjör helgarinnar Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og mistókst að koma sér í fimm stiga forystu á toppi deildarinnar á ný. 5. febrúar 2019 08:00 Klopp: Dómarinn vissi það kannski í síðari hálfleik Klopp skaut aðeins á dómgæsluna í leik liðsins gegn West Ham í gær. 4. febrúar 2019 22:22 Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Sjá meira
Einn virtasti íþróttablaðamaður Englendinga skrifar pistil í dag þar sem hann skrifar um sína sýn á Liverpool-liðinu sem hefur nú tapað fjórum stigum í síðustu sex leikjum sínum. Barney Ronay er yfirmaður íþróttadeildarinnar hjá The Guardian og var kosinn blaðamaður ársins 2018 hjá stuðningsmannasamtökum enska fótboltans. Ronay hefur áhyggjur af Liverpool-vörninni sem var eins og ókleifur veggur fram eftir öllu tímabili en hefur gefið mörg færi á sér í undanförnum leikjum. Það er eins og að stressið og álagið í titilbaráttunni sé farin að hafa mikil áhrif á leik Liverpool liðsins að undanförnu. „Það eru farnir að heyrast brak og brestir,“ skrifar Barney Ronay í pistli sínum.Liverpool and the sound of something starting to creak. By @barneyronayhttps://t.co/s1LkV6uH6F — Guardian sport (@guardian_sport) February 5, 2019„Það er erfitt að líta fram hjá sönnunargögnum síðustu vikna. Liverpool liðið er nú teygt í sundur á nákvæmlega sama stað og liðið var svo öflugt, þétt og sterkt á fyrri hluta tímabilsins,“ skrifar Barney Ronay. „Það er klisja en líka alveg satt eða næstum því að hamstola háklassa sókn getur komið þér í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en það er ósáttfús vörn sem vinnur fyrir þig deildartitla,“ skrifar Ronay. „Það hefur eitthvað breyst í liði Jürgen Klopp. Það voru tímapunktar í þessum leik þar sem liðið lét West Ham líta út eins og lið sem getur skaðað þig. Þetta var sama West Ham lið sem hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu þremur leikjum sínum. West Ham átti sjö skot í fyrri hálfleik og Anderson fór á kostum með laglegum tilþrifum á vinstri vængnum,“ skrifaði Ronay. „Þessi úrslit þýða að Liverpool hefur aðeins haldið einu sinni hreinu í síðustu sjö leikjum. Það er samt augljósar ástæður fyrir þessu. Liðið vantar þrjá lykilmenn í vörnina eða hinn frábæra Joe Gomez, hinn öfluga Trent Alexander-Arnold og alls ekki svo slæman Dejan Lovren,“ skrifar Ronay. „Liverpool sóknin var líka slök og Mo Salah var eins og draugur í fyrri hálfleiknum. Hann hefur kannski efni á einum slíkum leik,“ skrifar Ronay. „Liverpool fær tveggja vikna frí eftir Bournemouth-leikinn á laugardaginn, leik sem þeir munu reyna að sleppa frá án frekari skaða í titilbaráttunni. Nú er þetta spurningum um hversu vel Klopp mun takast að lagfæra alla þessa vankanta í vörninni fyrir leikinn mikilvæga á Old Trafford. Það gæti ráðið miklu um hvert tímabilið þeirra fer héðan frá,“ skrifar Ronay en það má finna allan pistil hans hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tapaði stigum gegn West Ham og forskotið þrjú stig Liverpool gerði 1-1 jafntefli á Ólympíuleikvanginum í kvöld. 4. febrúar 2019 21:45 Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. 5. febrúar 2019 09:00 Sjáðu mörk Liverpool og West Ham og uppgjör helgarinnar Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og mistókst að koma sér í fimm stiga forystu á toppi deildarinnar á ný. 5. febrúar 2019 08:00 Klopp: Dómarinn vissi það kannski í síðari hálfleik Klopp skaut aðeins á dómgæsluna í leik liðsins gegn West Ham í gær. 4. febrúar 2019 22:22 Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Sjá meira
Liverpool tapaði stigum gegn West Ham og forskotið þrjú stig Liverpool gerði 1-1 jafntefli á Ólympíuleikvanginum í kvöld. 4. febrúar 2019 21:45
Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. 5. febrúar 2019 09:00
Sjáðu mörk Liverpool og West Ham og uppgjör helgarinnar Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og mistókst að koma sér í fimm stiga forystu á toppi deildarinnar á ný. 5. febrúar 2019 08:00
Klopp: Dómarinn vissi það kannski í síðari hálfleik Klopp skaut aðeins á dómgæsluna í leik liðsins gegn West Ham í gær. 4. febrúar 2019 22:22