Ríkisstjórn Búrkína Fasó fer frá í heild sinni Atli Ísleifsson skrifar 20. janúar 2019 07:45 Paul Kaba Thieba tók við embætti forsætisráðherra árið 2016. Getty Paul Kaba Thieba, forsætisráðherra Afríkuríkisins Búrkína Fasó, hefur sagt af sér ásamt ríkisstjórninni allri. Engin ástæða var gefin fyrir afsögninni, en það var forseti landsins sem greindi íbúum landsins frá málinu í sjónvarpsávarpi í gær. Thieba, sem er hagfræðingur að mennt, hefur gegnt forsætisráðherraembættinu frá í janúar 2016. Forseti landsins, Roch Marc Christian Kabore, tilnefndi Thieba á sínum tíma. Ríkisstjórn Thieba hefur verið undir miklum þrýstingi vegna fjölgunar mannrána og árásum íslamista í landinu að undanförnu.Mannrán Andstæðingar stjórnarinnar hafa kallað eftir afsögnum Thieba, auk ráðherrum varnarmála og innanríkismála, sér í lagi eftir að fjöldi erlendra ríkisborgara hefur horfið sporlaust í landinu. Í hópi þeirra eru meðal annars 34 ára kanadísk kona, Edith Blais, og þrítugur Ítali, Luca Tacchetto, sem hurfu í landinu um miðjan síðasta mánuð. Þau voru hjálparstarfsmenn á leið til Tógó. Í ávarpi sínu þakkaði Kabore ráðherrum ríkisstjórnarinnar fyrir þeirra störf, en sagðist vona að ný stjórn verði skipuð innan skamms.Luca Tacchetto og Edith Blais.Facebook Búrkína Fasó Tógó Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Paul Kaba Thieba, forsætisráðherra Afríkuríkisins Búrkína Fasó, hefur sagt af sér ásamt ríkisstjórninni allri. Engin ástæða var gefin fyrir afsögninni, en það var forseti landsins sem greindi íbúum landsins frá málinu í sjónvarpsávarpi í gær. Thieba, sem er hagfræðingur að mennt, hefur gegnt forsætisráðherraembættinu frá í janúar 2016. Forseti landsins, Roch Marc Christian Kabore, tilnefndi Thieba á sínum tíma. Ríkisstjórn Thieba hefur verið undir miklum þrýstingi vegna fjölgunar mannrána og árásum íslamista í landinu að undanförnu.Mannrán Andstæðingar stjórnarinnar hafa kallað eftir afsögnum Thieba, auk ráðherrum varnarmála og innanríkismála, sér í lagi eftir að fjöldi erlendra ríkisborgara hefur horfið sporlaust í landinu. Í hópi þeirra eru meðal annars 34 ára kanadísk kona, Edith Blais, og þrítugur Ítali, Luca Tacchetto, sem hurfu í landinu um miðjan síðasta mánuð. Þau voru hjálparstarfsmenn á leið til Tógó. Í ávarpi sínu þakkaði Kabore ráðherrum ríkisstjórnarinnar fyrir þeirra störf, en sagðist vona að ný stjórn verði skipuð innan skamms.Luca Tacchetto og Edith Blais.Facebook
Búrkína Fasó Tógó Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira