Chelsea mætir með auka öryggisverði á Wembley Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. janúar 2019 18:00 Chelsea vill losna við stuðningsmennina sem sverta orðspor félagsins vísir/getty Chelsea mun mæta með sína eigin öryggisverði á Wembley þegar Chelsea spilar við Tottenham í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Öryggisverðirnir munu henda öllum út sem gerast seka um kynþáttaníð. Undanfarið hefur verið mikið um atvik þar sem stuðningsmenn Chelsea hafa beitt leikmenn kynþáttaníði eða sungið óviðeigandi söngva. Forráðamenn Chelsea fordæma slíka hegðun og ætla að reyna að koma í veg fyrir hana með því að láta öryggisverði sína henda öllum þeim út sem senda niðrandi söngva, sérstaklega þeim sem eru niðrandi gagnvart gyðingum. Stuðningsmenn Chelsea sungu slíka söngva gegn Vidi í Evrópudeildinni í desember og á mögulega yfir höfði sér refsingu frá UEFA. Þá heyrðust þeir á leikjum Chelsea gegn Crystal Palace og Watford yfir hátíðirnar. Enski boltinn Tengdar fréttir UEFA rannsakar kynþáttaníð stuðningsmanna Chelsea Stuðningsmenn Chelsea voru sakaðir um kynþáttaníð á leik Vidi og Chelsea í Evrópudeildinni í gærkvöld og hefur UEFA hafið rannsókn á málinu. 14. desember 2018 08:00 Chelsea hafði áður fengið kvörtun vegna mannsins sem níddist á Sterling Stuðningsmaðurinn sem sakaður er um að hafa beitt Raheem Sterling kynþáttaníði á leik Chelsea og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni hefur áður verið sakaður um kynþáttaníð. 16. desember 2018 12:00 Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling Raheem Sterling varð fyrir kynþáttafordómum þegar Manchester City beið lægri hlut fyrir Chelsea á Stamford Bridge í gær. Hann hefur tjáð sig um atvikið og segir fjölmiðla eiga stóran þátt í að kynþáttafordómar séu til staðar í fótboltasamfélaginu á Englandi. 9. desember 2018 11:32 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
Chelsea mun mæta með sína eigin öryggisverði á Wembley þegar Chelsea spilar við Tottenham í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Öryggisverðirnir munu henda öllum út sem gerast seka um kynþáttaníð. Undanfarið hefur verið mikið um atvik þar sem stuðningsmenn Chelsea hafa beitt leikmenn kynþáttaníði eða sungið óviðeigandi söngva. Forráðamenn Chelsea fordæma slíka hegðun og ætla að reyna að koma í veg fyrir hana með því að láta öryggisverði sína henda öllum þeim út sem senda niðrandi söngva, sérstaklega þeim sem eru niðrandi gagnvart gyðingum. Stuðningsmenn Chelsea sungu slíka söngva gegn Vidi í Evrópudeildinni í desember og á mögulega yfir höfði sér refsingu frá UEFA. Þá heyrðust þeir á leikjum Chelsea gegn Crystal Palace og Watford yfir hátíðirnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir UEFA rannsakar kynþáttaníð stuðningsmanna Chelsea Stuðningsmenn Chelsea voru sakaðir um kynþáttaníð á leik Vidi og Chelsea í Evrópudeildinni í gærkvöld og hefur UEFA hafið rannsókn á málinu. 14. desember 2018 08:00 Chelsea hafði áður fengið kvörtun vegna mannsins sem níddist á Sterling Stuðningsmaðurinn sem sakaður er um að hafa beitt Raheem Sterling kynþáttaníði á leik Chelsea og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni hefur áður verið sakaður um kynþáttaníð. 16. desember 2018 12:00 Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling Raheem Sterling varð fyrir kynþáttafordómum þegar Manchester City beið lægri hlut fyrir Chelsea á Stamford Bridge í gær. Hann hefur tjáð sig um atvikið og segir fjölmiðla eiga stóran þátt í að kynþáttafordómar séu til staðar í fótboltasamfélaginu á Englandi. 9. desember 2018 11:32 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Sjá meira
UEFA rannsakar kynþáttaníð stuðningsmanna Chelsea Stuðningsmenn Chelsea voru sakaðir um kynþáttaníð á leik Vidi og Chelsea í Evrópudeildinni í gærkvöld og hefur UEFA hafið rannsókn á málinu. 14. desember 2018 08:00
Chelsea hafði áður fengið kvörtun vegna mannsins sem níddist á Sterling Stuðningsmaðurinn sem sakaður er um að hafa beitt Raheem Sterling kynþáttaníði á leik Chelsea og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni hefur áður verið sakaður um kynþáttaníð. 16. desember 2018 12:00
Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling Raheem Sterling varð fyrir kynþáttafordómum þegar Manchester City beið lægri hlut fyrir Chelsea á Stamford Bridge í gær. Hann hefur tjáð sig um atvikið og segir fjölmiðla eiga stóran þátt í að kynþáttafordómar séu til staðar í fótboltasamfélaginu á Englandi. 9. desember 2018 11:32