UEFA rannsakar kynþáttaníð stuðningsmanna Chelsea Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. desember 2018 08:00 vísir/getty Stuðningsmenn Chelsea voru sakaðir um kynþáttaníð á leik Vidi og Chelsea í Evrópudeildinni í gærkvöld og hefur UEFA hafið rannsókn á málinu. Chelsea gerði jafntefli við Vidi í lokaleik riðlakeppni Evrópudeildarinnar, mikilvægi leiksins var lítið sem ekkert þar sem Chelsea var komið áfram en Vidi úr leik. Stuðningsmenn Chelsea á leiknum, sem fram fór í Búdapest í Ungverjalandi, sungu lag sem beint er að nágrannaliðinu Tottenham. Í laginu er að finna orðalag sem telst til níðs á gyðingum. UEFA hefur ekki formlega kært Chelsea enn sem komið er og mun fara yfir skýrslur frá dómurum og eftirlitsmönnum áður en það er gert. Í yfirlýsingu frá Chelsea segir að: „Gyðingahatur sem og hvert annað form af hatri byggt á kynþáttum eða trúarbrögðum er ekki liðið innan félagsins né meirihluta stuðningsmanna okkar. Það á sér engan stað innan okkar samfélaga.“ „Við höfum staðfastlega haldið því fram mörgu sinnum og kemur það frá eigandanum, stjórninni, þjálfurum og leikmönnum.“ „Þeir einstaklingar sem geta ekki virkjað heilann á sér nóg til þess að skilja þessi einföldu skilaboð og gerast sekir um að skaða mannorð klúbbsins með niðrandi orðum eða gjörðum mæta hörðustu refsingum.“ Þetta atvik kemur aðeins nokkrum dögum eftir að Raheem Sterling sagðist hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Chelsea í leik Chelsea og Manchester City á Stamford Bridge um síðustu helgi. Lögreglan er enn með það mál í rannsókn og hafa fjórir stuðningsmenn verið bannaðir frá Stamford Bridge. Þá á sá stuðningsmaður sem er í brennidepli á rannsókninni eftir að myndbandsupptökur sýna hann hella sér yfir Sterling að hafa misst vinnuna vegna málsins eftir því sem kom fram í fjölmiðlum á Englandi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Stuðningsmenn Chelsea voru sakaðir um kynþáttaníð á leik Vidi og Chelsea í Evrópudeildinni í gærkvöld og hefur UEFA hafið rannsókn á málinu. Chelsea gerði jafntefli við Vidi í lokaleik riðlakeppni Evrópudeildarinnar, mikilvægi leiksins var lítið sem ekkert þar sem Chelsea var komið áfram en Vidi úr leik. Stuðningsmenn Chelsea á leiknum, sem fram fór í Búdapest í Ungverjalandi, sungu lag sem beint er að nágrannaliðinu Tottenham. Í laginu er að finna orðalag sem telst til níðs á gyðingum. UEFA hefur ekki formlega kært Chelsea enn sem komið er og mun fara yfir skýrslur frá dómurum og eftirlitsmönnum áður en það er gert. Í yfirlýsingu frá Chelsea segir að: „Gyðingahatur sem og hvert annað form af hatri byggt á kynþáttum eða trúarbrögðum er ekki liðið innan félagsins né meirihluta stuðningsmanna okkar. Það á sér engan stað innan okkar samfélaga.“ „Við höfum staðfastlega haldið því fram mörgu sinnum og kemur það frá eigandanum, stjórninni, þjálfurum og leikmönnum.“ „Þeir einstaklingar sem geta ekki virkjað heilann á sér nóg til þess að skilja þessi einföldu skilaboð og gerast sekir um að skaða mannorð klúbbsins með niðrandi orðum eða gjörðum mæta hörðustu refsingum.“ Þetta atvik kemur aðeins nokkrum dögum eftir að Raheem Sterling sagðist hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Chelsea í leik Chelsea og Manchester City á Stamford Bridge um síðustu helgi. Lögreglan er enn með það mál í rannsókn og hafa fjórir stuðningsmenn verið bannaðir frá Stamford Bridge. Þá á sá stuðningsmaður sem er í brennidepli á rannsókninni eftir að myndbandsupptökur sýna hann hella sér yfir Sterling að hafa misst vinnuna vegna málsins eftir því sem kom fram í fjölmiðlum á Englandi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira