Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. desember 2018 11:32 Sterling í leiknum í gær Chelsea, í samstarfi við lögregluna í London, hefur sett af stað rannsókn í kjölfar ásakana um kynþáttafordóma stuðningsmanna Chelsea í garð Raheem Sterling, leikmanns Man City, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ian Wright, fyrrum leikmaður enska landsliðsins, vakti athygli á atvikinu á Twitter reikningi sínum en atvikið náðist á myndband eins og sjá má í færslu Wright hér neðar í fréttinni. „Við höfum fengið skýrslu af atvikinu og höfum myndbandsupptökur af því. Við munum rannsaka málið og taka það föstum tökum,“ segir í yfirlýsingu frá Chelsea í dag. Lögreglan sendi sömuleiðis frá sér tilkynningu í dag: „Við erum meðvituð um myndskeið þar sem talið er að viðhaft sé kynþáttaníð í garð leikmanns á leik Chelsea og Manchester City á Stamford Bridge á laugardag. Við munum taka málið til rannsóknar og úrskurða um hvort eitthvað brot hafi átti sér stað. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.“The bad old days are back! Chelsea you have been shamed by this disgusting racist fan! absolutely no doubt about what he says. pic.twitter.com/ISDCDlBc1z— Ian Wright (@IanWright0) December 8, 2018 Sterling segir umfjöllun fjölmiðla ýta undir kynþáttafordómaSterling hefur sjálfur tjáð sig um atvikið en hann setti inn ítarlega færslu á Instagram reikning sinn í morgun þar sem hann hjólar í enska fjölmiðla og segir þá bera mikla ábyrgð á kynþáttafordómum í fótboltasamfélaginu. Færslu Sterling má sjá hér fyrir neðan en hann færir góð rök fyrir máli sínu og bendir á, máli sínu til stuðnings, fréttaflutning af íbúðarkaupum tveggja ungra leikmanna Manchester City, þeim Tosin Adarabioyo og Phil Foden. View this post on Instagram Good morning I just want to say , I am not normally the person to talk a lot but when I think I need my point to heard I will speak up. Regarding what was said at the Chelsea game as you can see by my reaction I just had to laugh because I don't expect no better. For example you have two young players starting out there careers both play for the same team, both have done the right thing. Which is buy a new house for there mothers who have put in a lot of time and love into helping them get where they are, but look how the news papers get there message across for the young black player and then for the young white payer. I think this in unacceptable both innocent have not done a thing wrong but just by the way it has been worded. This young black kid is looked at in a bad light. Which helps fuel racism an aggressive behaviour, so for all the news papers that don't understand why people are racist in this day and age all i have to say is have a second thought about fair publicity an give all players an equal chance. A post shared by Raheem Sterling x (@sterling7) on Dec 9, 2018 at 1:54am PST Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Chelsea, í samstarfi við lögregluna í London, hefur sett af stað rannsókn í kjölfar ásakana um kynþáttafordóma stuðningsmanna Chelsea í garð Raheem Sterling, leikmanns Man City, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ian Wright, fyrrum leikmaður enska landsliðsins, vakti athygli á atvikinu á Twitter reikningi sínum en atvikið náðist á myndband eins og sjá má í færslu Wright hér neðar í fréttinni. „Við höfum fengið skýrslu af atvikinu og höfum myndbandsupptökur af því. Við munum rannsaka málið og taka það föstum tökum,“ segir í yfirlýsingu frá Chelsea í dag. Lögreglan sendi sömuleiðis frá sér tilkynningu í dag: „Við erum meðvituð um myndskeið þar sem talið er að viðhaft sé kynþáttaníð í garð leikmanns á leik Chelsea og Manchester City á Stamford Bridge á laugardag. Við munum taka málið til rannsóknar og úrskurða um hvort eitthvað brot hafi átti sér stað. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.“The bad old days are back! Chelsea you have been shamed by this disgusting racist fan! absolutely no doubt about what he says. pic.twitter.com/ISDCDlBc1z— Ian Wright (@IanWright0) December 8, 2018 Sterling segir umfjöllun fjölmiðla ýta undir kynþáttafordómaSterling hefur sjálfur tjáð sig um atvikið en hann setti inn ítarlega færslu á Instagram reikning sinn í morgun þar sem hann hjólar í enska fjölmiðla og segir þá bera mikla ábyrgð á kynþáttafordómum í fótboltasamfélaginu. Færslu Sterling má sjá hér fyrir neðan en hann færir góð rök fyrir máli sínu og bendir á, máli sínu til stuðnings, fréttaflutning af íbúðarkaupum tveggja ungra leikmanna Manchester City, þeim Tosin Adarabioyo og Phil Foden. View this post on Instagram Good morning I just want to say , I am not normally the person to talk a lot but when I think I need my point to heard I will speak up. Regarding what was said at the Chelsea game as you can see by my reaction I just had to laugh because I don't expect no better. For example you have two young players starting out there careers both play for the same team, both have done the right thing. Which is buy a new house for there mothers who have put in a lot of time and love into helping them get where they are, but look how the news papers get there message across for the young black player and then for the young white payer. I think this in unacceptable both innocent have not done a thing wrong but just by the way it has been worded. This young black kid is looked at in a bad light. Which helps fuel racism an aggressive behaviour, so for all the news papers that don't understand why people are racist in this day and age all i have to say is have a second thought about fair publicity an give all players an equal chance. A post shared by Raheem Sterling x (@sterling7) on Dec 9, 2018 at 1:54am PST
Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira