Solskjær vill ekki hætta með Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2019 10:00 Ole Gunnar Solskjær. Vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United og það hefur ekki gerst hjá félaginu í 72 ár. Nú vill Norðmaðurinn fá tækifæri til að halda áfram með liðið eftir að lánsamningurinn rennur út í vor. Manchester United vann 2-0 útisigur á Newcastle í gærkvöldi og er því með 12 stig og 14 skoruð mörk í fyrstu fjórum leikjum Solskjær. Liðið er nú „aðeins“ sex stigum frá Meistaradeildarsæti og einum sigri frá fimmta sætinu. Ole Gunnar Solskjær er enn stjóri norska félagsins Molde og var aðeins lánaður á Old Trafford fram á vor. Frábær byrjun kallar á pressu úr öllum áttum að Solskjær fái að halda áfram og verði ráðinn framtíðarknattspyrnustjóri félagsins. Manchester United ætlaði að finna nýjan mann í sumar en hver veit nema að Solskjær fái tækifæri til að halda áfram með liðið."I don't want to leave." Ole Gunnar Solskjaer has spoken about his long-term future at #MUFC. More: https://t.co/c715LA8ojapic.twitter.com/GCU0I7QgJd — BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2019Manchester United rak Jose Mourinho í desember og þá var þungt yfir öllu og öllum á Old Trafford en brosandi Norðmaður, sem var sjálfur goðsögn sem leikmaður hjá félaginu, hefur heldur betur komið United lestinni á fulla ferð. Það er aftur orðið gaman að horfa á Manchester United liðið spila og leikgleði leikmanna er nú sýnileg á ný. Solskjær var líka spurður um það á blaðamannfundi í gær hvort að hann hætti með liðið í maí. „Ég vil ekki hætta,“ svaraði Ole Gunnar. Sir Matt Busby vann fyrstu fjóra leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United árið 1946 en síðan hafði enginn náð því fyrr en Solskjær í gærkvöldi. „Þetta fer í sögubækurnar en ég er ekkert að hugsa um það. Ég hugsa bara um næsta leik því ef þú getur unnið fjóra í röð hjá þessu félagi þá getur þú unnið næstu fjóra leiki líka. Það er áskorunin og um leið viðmiðið og mælikvarðinn hjá þessu félagi,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörk Lukaku og Rashford og markasúpuna í Bournemouth Romelu Lukaku og Marcus Rashford sáu til þess að Manchester United heldur áfram á sigurbraut undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 3. janúar 2019 08:00 Skiptingar Solskjær gerðu gæfumuninn í fjórða sigrinum United er að spila vel undir stjórn Norðmannsins og á því varð engin breyting í kvöld. 2. janúar 2019 21:45 Solskjær líkir aukaspyrnum Rashford við spyrnur Ronaldo Norðmaðurinn var ánægður með Rashford og Paul Pogba í kvöld. 2. janúar 2019 22:38 Solskjær í hóp með Sir Matt Busby Norðmaðurinn er kominn í góðan hóp eftir sigurinn gegn Newcastle í kvöld. 2. janúar 2019 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United og það hefur ekki gerst hjá félaginu í 72 ár. Nú vill Norðmaðurinn fá tækifæri til að halda áfram með liðið eftir að lánsamningurinn rennur út í vor. Manchester United vann 2-0 útisigur á Newcastle í gærkvöldi og er því með 12 stig og 14 skoruð mörk í fyrstu fjórum leikjum Solskjær. Liðið er nú „aðeins“ sex stigum frá Meistaradeildarsæti og einum sigri frá fimmta sætinu. Ole Gunnar Solskjær er enn stjóri norska félagsins Molde og var aðeins lánaður á Old Trafford fram á vor. Frábær byrjun kallar á pressu úr öllum áttum að Solskjær fái að halda áfram og verði ráðinn framtíðarknattspyrnustjóri félagsins. Manchester United ætlaði að finna nýjan mann í sumar en hver veit nema að Solskjær fái tækifæri til að halda áfram með liðið."I don't want to leave." Ole Gunnar Solskjaer has spoken about his long-term future at #MUFC. More: https://t.co/c715LA8ojapic.twitter.com/GCU0I7QgJd — BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2019Manchester United rak Jose Mourinho í desember og þá var þungt yfir öllu og öllum á Old Trafford en brosandi Norðmaður, sem var sjálfur goðsögn sem leikmaður hjá félaginu, hefur heldur betur komið United lestinni á fulla ferð. Það er aftur orðið gaman að horfa á Manchester United liðið spila og leikgleði leikmanna er nú sýnileg á ný. Solskjær var líka spurður um það á blaðamannfundi í gær hvort að hann hætti með liðið í maí. „Ég vil ekki hætta,“ svaraði Ole Gunnar. Sir Matt Busby vann fyrstu fjóra leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United árið 1946 en síðan hafði enginn náð því fyrr en Solskjær í gærkvöldi. „Þetta fer í sögubækurnar en ég er ekkert að hugsa um það. Ég hugsa bara um næsta leik því ef þú getur unnið fjóra í röð hjá þessu félagi þá getur þú unnið næstu fjóra leiki líka. Það er áskorunin og um leið viðmiðið og mælikvarðinn hjá þessu félagi,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörk Lukaku og Rashford og markasúpuna í Bournemouth Romelu Lukaku og Marcus Rashford sáu til þess að Manchester United heldur áfram á sigurbraut undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 3. janúar 2019 08:00 Skiptingar Solskjær gerðu gæfumuninn í fjórða sigrinum United er að spila vel undir stjórn Norðmannsins og á því varð engin breyting í kvöld. 2. janúar 2019 21:45 Solskjær líkir aukaspyrnum Rashford við spyrnur Ronaldo Norðmaðurinn var ánægður með Rashford og Paul Pogba í kvöld. 2. janúar 2019 22:38 Solskjær í hóp með Sir Matt Busby Norðmaðurinn er kominn í góðan hóp eftir sigurinn gegn Newcastle í kvöld. 2. janúar 2019 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Sjáðu mörk Lukaku og Rashford og markasúpuna í Bournemouth Romelu Lukaku og Marcus Rashford sáu til þess að Manchester United heldur áfram á sigurbraut undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 3. janúar 2019 08:00
Skiptingar Solskjær gerðu gæfumuninn í fjórða sigrinum United er að spila vel undir stjórn Norðmannsins og á því varð engin breyting í kvöld. 2. janúar 2019 21:45
Solskjær líkir aukaspyrnum Rashford við spyrnur Ronaldo Norðmaðurinn var ánægður með Rashford og Paul Pogba í kvöld. 2. janúar 2019 22:38
Solskjær í hóp með Sir Matt Busby Norðmaðurinn er kominn í góðan hóp eftir sigurinn gegn Newcastle í kvöld. 2. janúar 2019 22:00