Solskjær vill ekki hætta með Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2019 10:00 Ole Gunnar Solskjær. Vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United og það hefur ekki gerst hjá félaginu í 72 ár. Nú vill Norðmaðurinn fá tækifæri til að halda áfram með liðið eftir að lánsamningurinn rennur út í vor. Manchester United vann 2-0 útisigur á Newcastle í gærkvöldi og er því með 12 stig og 14 skoruð mörk í fyrstu fjórum leikjum Solskjær. Liðið er nú „aðeins“ sex stigum frá Meistaradeildarsæti og einum sigri frá fimmta sætinu. Ole Gunnar Solskjær er enn stjóri norska félagsins Molde og var aðeins lánaður á Old Trafford fram á vor. Frábær byrjun kallar á pressu úr öllum áttum að Solskjær fái að halda áfram og verði ráðinn framtíðarknattspyrnustjóri félagsins. Manchester United ætlaði að finna nýjan mann í sumar en hver veit nema að Solskjær fái tækifæri til að halda áfram með liðið."I don't want to leave." Ole Gunnar Solskjaer has spoken about his long-term future at #MUFC. More: https://t.co/c715LA8ojapic.twitter.com/GCU0I7QgJd — BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2019Manchester United rak Jose Mourinho í desember og þá var þungt yfir öllu og öllum á Old Trafford en brosandi Norðmaður, sem var sjálfur goðsögn sem leikmaður hjá félaginu, hefur heldur betur komið United lestinni á fulla ferð. Það er aftur orðið gaman að horfa á Manchester United liðið spila og leikgleði leikmanna er nú sýnileg á ný. Solskjær var líka spurður um það á blaðamannfundi í gær hvort að hann hætti með liðið í maí. „Ég vil ekki hætta,“ svaraði Ole Gunnar. Sir Matt Busby vann fyrstu fjóra leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United árið 1946 en síðan hafði enginn náð því fyrr en Solskjær í gærkvöldi. „Þetta fer í sögubækurnar en ég er ekkert að hugsa um það. Ég hugsa bara um næsta leik því ef þú getur unnið fjóra í röð hjá þessu félagi þá getur þú unnið næstu fjóra leiki líka. Það er áskorunin og um leið viðmiðið og mælikvarðinn hjá þessu félagi,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörk Lukaku og Rashford og markasúpuna í Bournemouth Romelu Lukaku og Marcus Rashford sáu til þess að Manchester United heldur áfram á sigurbraut undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 3. janúar 2019 08:00 Skiptingar Solskjær gerðu gæfumuninn í fjórða sigrinum United er að spila vel undir stjórn Norðmannsins og á því varð engin breyting í kvöld. 2. janúar 2019 21:45 Solskjær líkir aukaspyrnum Rashford við spyrnur Ronaldo Norðmaðurinn var ánægður með Rashford og Paul Pogba í kvöld. 2. janúar 2019 22:38 Solskjær í hóp með Sir Matt Busby Norðmaðurinn er kominn í góðan hóp eftir sigurinn gegn Newcastle í kvöld. 2. janúar 2019 22:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United og það hefur ekki gerst hjá félaginu í 72 ár. Nú vill Norðmaðurinn fá tækifæri til að halda áfram með liðið eftir að lánsamningurinn rennur út í vor. Manchester United vann 2-0 útisigur á Newcastle í gærkvöldi og er því með 12 stig og 14 skoruð mörk í fyrstu fjórum leikjum Solskjær. Liðið er nú „aðeins“ sex stigum frá Meistaradeildarsæti og einum sigri frá fimmta sætinu. Ole Gunnar Solskjær er enn stjóri norska félagsins Molde og var aðeins lánaður á Old Trafford fram á vor. Frábær byrjun kallar á pressu úr öllum áttum að Solskjær fái að halda áfram og verði ráðinn framtíðarknattspyrnustjóri félagsins. Manchester United ætlaði að finna nýjan mann í sumar en hver veit nema að Solskjær fái tækifæri til að halda áfram með liðið."I don't want to leave." Ole Gunnar Solskjaer has spoken about his long-term future at #MUFC. More: https://t.co/c715LA8ojapic.twitter.com/GCU0I7QgJd — BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2019Manchester United rak Jose Mourinho í desember og þá var þungt yfir öllu og öllum á Old Trafford en brosandi Norðmaður, sem var sjálfur goðsögn sem leikmaður hjá félaginu, hefur heldur betur komið United lestinni á fulla ferð. Það er aftur orðið gaman að horfa á Manchester United liðið spila og leikgleði leikmanna er nú sýnileg á ný. Solskjær var líka spurður um það á blaðamannfundi í gær hvort að hann hætti með liðið í maí. „Ég vil ekki hætta,“ svaraði Ole Gunnar. Sir Matt Busby vann fyrstu fjóra leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United árið 1946 en síðan hafði enginn náð því fyrr en Solskjær í gærkvöldi. „Þetta fer í sögubækurnar en ég er ekkert að hugsa um það. Ég hugsa bara um næsta leik því ef þú getur unnið fjóra í röð hjá þessu félagi þá getur þú unnið næstu fjóra leiki líka. Það er áskorunin og um leið viðmiðið og mælikvarðinn hjá þessu félagi,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörk Lukaku og Rashford og markasúpuna í Bournemouth Romelu Lukaku og Marcus Rashford sáu til þess að Manchester United heldur áfram á sigurbraut undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 3. janúar 2019 08:00 Skiptingar Solskjær gerðu gæfumuninn í fjórða sigrinum United er að spila vel undir stjórn Norðmannsins og á því varð engin breyting í kvöld. 2. janúar 2019 21:45 Solskjær líkir aukaspyrnum Rashford við spyrnur Ronaldo Norðmaðurinn var ánægður með Rashford og Paul Pogba í kvöld. 2. janúar 2019 22:38 Solskjær í hóp með Sir Matt Busby Norðmaðurinn er kominn í góðan hóp eftir sigurinn gegn Newcastle í kvöld. 2. janúar 2019 22:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Sjáðu mörk Lukaku og Rashford og markasúpuna í Bournemouth Romelu Lukaku og Marcus Rashford sáu til þess að Manchester United heldur áfram á sigurbraut undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 3. janúar 2019 08:00
Skiptingar Solskjær gerðu gæfumuninn í fjórða sigrinum United er að spila vel undir stjórn Norðmannsins og á því varð engin breyting í kvöld. 2. janúar 2019 21:45
Solskjær líkir aukaspyrnum Rashford við spyrnur Ronaldo Norðmaðurinn var ánægður með Rashford og Paul Pogba í kvöld. 2. janúar 2019 22:38
Solskjær í hóp með Sir Matt Busby Norðmaðurinn er kominn í góðan hóp eftir sigurinn gegn Newcastle í kvöld. 2. janúar 2019 22:00