Spáð allt að 46 stiga hita í hitabylgju í Ástralíu Kjartan Kjartansson skrifar 4. janúar 2019 08:56 Heitt hefur verið í veðri í Melbourne og víðar í Ástralíu undanfarna daga og vikur. Vísir/EPA Varað er við eldhættu og óttast er um heilsu keppenda á opna ástralska tennismótinu vegna hitabylgju sem gengur nú yfir Ástralíu. Sums staðar í norðanverðu landinu er spáð allt að 46°C hita í dag. Búist er við um 42°C hita í Melbourne í suðaustri og er það nærri hæsta hita sem hefur mælst þar. Norðar er spáð en heitara veðri og vindasamara. Yfirvöld í Viktoríuríki hafa gripið til þess ráðs að banna íbúum að kveikja elda við þessar aðstæður. Mannskæðustu kjarreldar Ástralíu áttu sér stað nærri borgum þar sem spáð er mestum hita í dag fyrir níu árum. Þá fórstu 180 manns. „Aðstæður eru þannig að ef eldur kviknaði yrði fremur vandasamt að ná tökum á honum,“ segir Tom Delamotte, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Ástralíu, við Reuters. Spáð er nokkuð minni hita næstu daga en fljótlega hitnar aftur í kolunum, rétt áður en Opna ástralska mótið hefst í Melbourne 14. janúar. Ástralska tennissambandið segist ætla að gera tíu mínútna hlé í einliðaleik karla til að vernda heilsu keppenda. Dómarar fá einnig leyfi til að stöðva leiki ef hitinn verður of mikill. Ástralía Eyjaálfa Loftslagsmál Tengdar fréttir Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24. desember 2018 10:27 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Fleiri fréttir Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Sjá meira
Varað er við eldhættu og óttast er um heilsu keppenda á opna ástralska tennismótinu vegna hitabylgju sem gengur nú yfir Ástralíu. Sums staðar í norðanverðu landinu er spáð allt að 46°C hita í dag. Búist er við um 42°C hita í Melbourne í suðaustri og er það nærri hæsta hita sem hefur mælst þar. Norðar er spáð en heitara veðri og vindasamara. Yfirvöld í Viktoríuríki hafa gripið til þess ráðs að banna íbúum að kveikja elda við þessar aðstæður. Mannskæðustu kjarreldar Ástralíu áttu sér stað nærri borgum þar sem spáð er mestum hita í dag fyrir níu árum. Þá fórstu 180 manns. „Aðstæður eru þannig að ef eldur kviknaði yrði fremur vandasamt að ná tökum á honum,“ segir Tom Delamotte, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Ástralíu, við Reuters. Spáð er nokkuð minni hita næstu daga en fljótlega hitnar aftur í kolunum, rétt áður en Opna ástralska mótið hefst í Melbourne 14. janúar. Ástralska tennissambandið segist ætla að gera tíu mínútna hlé í einliðaleik karla til að vernda heilsu keppenda. Dómarar fá einnig leyfi til að stöðva leiki ef hitinn verður of mikill.
Ástralía Eyjaálfa Loftslagsmál Tengdar fréttir Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24. desember 2018 10:27 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Fleiri fréttir Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Sjá meira
Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24. desember 2018 10:27