Konur í Sádí-Arabíu fá SMS um skilnað Sylvía Hall skrifar 6. janúar 2019 15:27 Hingað til hafa margar konur ekki vitað af því ef eiginmenn þeirra fara fram á skilnað. Vísir/Getty Ný reglugerð í Sádí-Arabíu mun koma í veg fyrir að konur þar í landi viti ekki af því ef eiginmenn þeirra sækja um skilnað. Í stað þess munu konur fá smáskilaboð sem lætur þær vita að eiginmenn þeirra hafi sótt um skilnað. Breytingarnar tóku gildi í dag og eru þær sagðar stefna að því að varðveita réttindi kvenna og ýta undir tæknivæðingu þjónustu þar í landi. Skilaboðin munu innihalda útgáfunúmer skilnaðarleyfisins og hvert konurnar megi sækja viðeigandi skjöl. Þá verður einnig sett á laggirnar vefsíða þar sem konur geta nálgast upplýsingar um hjúskaparstöðu sína og séð frekari upplýsingar. Með breytingunum geta konur enn frekar tryggt rétt sinn til framfærslu og meðlag eftir skilnað en hingað til hafa margar konur ekki vitað af því ef eiginmenn þeirra fara fram á skilnað. Breytingarnar eru hluti af Vision 2030 stefnunni sem hefur meðal annars leitt til þess að konum var leyft að keyra frá og með árinu 2017. Þrátt fyrir að framfarir hafi náðst í réttindabaráttu kvenna í Sádí-Arabíu geta konur til dæmis enn ekki sótt um vegabréf, ferðast utanlands, gift sig að eigin frumkvæði, opnað bankareikninga eða farið í ákveðinn fyrirtækjarekstur. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33 Tíu konur fengið ökuréttindi Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. 5. júní 2018 07:25 Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Dick Cheney er látinn Erlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Ný reglugerð í Sádí-Arabíu mun koma í veg fyrir að konur þar í landi viti ekki af því ef eiginmenn þeirra sækja um skilnað. Í stað þess munu konur fá smáskilaboð sem lætur þær vita að eiginmenn þeirra hafi sótt um skilnað. Breytingarnar tóku gildi í dag og eru þær sagðar stefna að því að varðveita réttindi kvenna og ýta undir tæknivæðingu þjónustu þar í landi. Skilaboðin munu innihalda útgáfunúmer skilnaðarleyfisins og hvert konurnar megi sækja viðeigandi skjöl. Þá verður einnig sett á laggirnar vefsíða þar sem konur geta nálgast upplýsingar um hjúskaparstöðu sína og séð frekari upplýsingar. Með breytingunum geta konur enn frekar tryggt rétt sinn til framfærslu og meðlag eftir skilnað en hingað til hafa margar konur ekki vitað af því ef eiginmenn þeirra fara fram á skilnað. Breytingarnar eru hluti af Vision 2030 stefnunni sem hefur meðal annars leitt til þess að konum var leyft að keyra frá og með árinu 2017. Þrátt fyrir að framfarir hafi náðst í réttindabaráttu kvenna í Sádí-Arabíu geta konur til dæmis enn ekki sótt um vegabréf, ferðast utanlands, gift sig að eigin frumkvæði, opnað bankareikninga eða farið í ákveðinn fyrirtækjarekstur.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33 Tíu konur fengið ökuréttindi Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. 5. júní 2018 07:25 Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Dick Cheney er látinn Erlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33
Tíu konur fengið ökuréttindi Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. 5. júní 2018 07:25
Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00