Konur í Sádí-Arabíu fá SMS um skilnað Sylvía Hall skrifar 6. janúar 2019 15:27 Hingað til hafa margar konur ekki vitað af því ef eiginmenn þeirra fara fram á skilnað. Vísir/Getty Ný reglugerð í Sádí-Arabíu mun koma í veg fyrir að konur þar í landi viti ekki af því ef eiginmenn þeirra sækja um skilnað. Í stað þess munu konur fá smáskilaboð sem lætur þær vita að eiginmenn þeirra hafi sótt um skilnað. Breytingarnar tóku gildi í dag og eru þær sagðar stefna að því að varðveita réttindi kvenna og ýta undir tæknivæðingu þjónustu þar í landi. Skilaboðin munu innihalda útgáfunúmer skilnaðarleyfisins og hvert konurnar megi sækja viðeigandi skjöl. Þá verður einnig sett á laggirnar vefsíða þar sem konur geta nálgast upplýsingar um hjúskaparstöðu sína og séð frekari upplýsingar. Með breytingunum geta konur enn frekar tryggt rétt sinn til framfærslu og meðlag eftir skilnað en hingað til hafa margar konur ekki vitað af því ef eiginmenn þeirra fara fram á skilnað. Breytingarnar eru hluti af Vision 2030 stefnunni sem hefur meðal annars leitt til þess að konum var leyft að keyra frá og með árinu 2017. Þrátt fyrir að framfarir hafi náðst í réttindabaráttu kvenna í Sádí-Arabíu geta konur til dæmis enn ekki sótt um vegabréf, ferðast utanlands, gift sig að eigin frumkvæði, opnað bankareikninga eða farið í ákveðinn fyrirtækjarekstur. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33 Tíu konur fengið ökuréttindi Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. 5. júní 2018 07:25 Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Sjá meira
Ný reglugerð í Sádí-Arabíu mun koma í veg fyrir að konur þar í landi viti ekki af því ef eiginmenn þeirra sækja um skilnað. Í stað þess munu konur fá smáskilaboð sem lætur þær vita að eiginmenn þeirra hafi sótt um skilnað. Breytingarnar tóku gildi í dag og eru þær sagðar stefna að því að varðveita réttindi kvenna og ýta undir tæknivæðingu þjónustu þar í landi. Skilaboðin munu innihalda útgáfunúmer skilnaðarleyfisins og hvert konurnar megi sækja viðeigandi skjöl. Þá verður einnig sett á laggirnar vefsíða þar sem konur geta nálgast upplýsingar um hjúskaparstöðu sína og séð frekari upplýsingar. Með breytingunum geta konur enn frekar tryggt rétt sinn til framfærslu og meðlag eftir skilnað en hingað til hafa margar konur ekki vitað af því ef eiginmenn þeirra fara fram á skilnað. Breytingarnar eru hluti af Vision 2030 stefnunni sem hefur meðal annars leitt til þess að konum var leyft að keyra frá og með árinu 2017. Þrátt fyrir að framfarir hafi náðst í réttindabaráttu kvenna í Sádí-Arabíu geta konur til dæmis enn ekki sótt um vegabréf, ferðast utanlands, gift sig að eigin frumkvæði, opnað bankareikninga eða farið í ákveðinn fyrirtækjarekstur.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33 Tíu konur fengið ökuréttindi Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. 5. júní 2018 07:25 Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Sjá meira
Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33
Tíu konur fengið ökuréttindi Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. 5. júní 2018 07:25
Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28. desember 2018 08:00