Man. United borgar 33 milljónir á viku fyrir að losna við Alexis Sánchez Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 14:00 Alexis Sánchez. Getty/by Chris Brunskill Alexis Sánchez er laus úr frystikistunni á Old Trafford og mun spila með Internazionale á Ítalíu á þessu tímabili eftir að Internazionale og Manchester United náðu samkomulagi í gær. Hinn 30 ára gamli Alexis Sánchez fer í læknisskoðun í Mílanó í dag og eftir það er ekkert því til fyrirstöðu að hann klæðist búningi ítalska félagsins. Guardian hefur heimildir fyrir því hvernig gríðarlega háar launagreiðslur Alexis Sánchez skiptast á milli Internazionale og Manchester United.Internazionale agree loan deal with Manchester United for Alexis Sánchez https://t.co/9T2p3aAnOx By @FabrizioRomano and @m_christenson — Guardian sport (@guardian_sport) August 28, 2019 Internazionale er þar sagt borga 175 þúsund pund af vikulaunum Sílemannsins en það er samt bara 45 prósent af launum hans. Alexis Sánchez er með 390 þúsund pund í laun á viku samkvæmt frétt Guardian og Man. United borgar því 215 þúsund pund eða 33 milljónir króna á viku fyrir að losna við Alexis Sánchez á þessari leiktíð. Hjá Internazionale hittir Alexis Sánchez annan leikmann sem var óánægður hjá Manchester United en fyrr í haust keypti Internazionale Romelu Lukaku frá United. Með þessum lánssamningi þynnist aðeins framherjahópur Ole Gunnar Solskjær en Norðmaðurinn ætlaði hvort sem er ekki að nota Sílemanninn í vetur. Framherjar United liðsins eru nú þeir Marcus Rashford, Anthony Martial og Mason Greenwood. Martial er að glíma við tognun í læri og gæti misst af næsta leik sem er á móti Southampton á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Sjá meira
Alexis Sánchez er laus úr frystikistunni á Old Trafford og mun spila með Internazionale á Ítalíu á þessu tímabili eftir að Internazionale og Manchester United náðu samkomulagi í gær. Hinn 30 ára gamli Alexis Sánchez fer í læknisskoðun í Mílanó í dag og eftir það er ekkert því til fyrirstöðu að hann klæðist búningi ítalska félagsins. Guardian hefur heimildir fyrir því hvernig gríðarlega háar launagreiðslur Alexis Sánchez skiptast á milli Internazionale og Manchester United.Internazionale agree loan deal with Manchester United for Alexis Sánchez https://t.co/9T2p3aAnOx By @FabrizioRomano and @m_christenson — Guardian sport (@guardian_sport) August 28, 2019 Internazionale er þar sagt borga 175 þúsund pund af vikulaunum Sílemannsins en það er samt bara 45 prósent af launum hans. Alexis Sánchez er með 390 þúsund pund í laun á viku samkvæmt frétt Guardian og Man. United borgar því 215 þúsund pund eða 33 milljónir króna á viku fyrir að losna við Alexis Sánchez á þessari leiktíð. Hjá Internazionale hittir Alexis Sánchez annan leikmann sem var óánægður hjá Manchester United en fyrr í haust keypti Internazionale Romelu Lukaku frá United. Með þessum lánssamningi þynnist aðeins framherjahópur Ole Gunnar Solskjær en Norðmaðurinn ætlaði hvort sem er ekki að nota Sílemanninn í vetur. Framherjar United liðsins eru nú þeir Marcus Rashford, Anthony Martial og Mason Greenwood. Martial er að glíma við tognun í læri og gæti misst af næsta leik sem er á móti Southampton á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Sjá meira