Klopp hermdi eftir stjóra Monterrey Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2019 15:30 Klopp fékk nóg af mótmælum knattspyrnustjóra Monterrey. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var orðinn nokkuð pirraður á Antonio Mohamed, stjóra Monterrey, í leik liðanna í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í gær. Liverpool vann leikinn, 1-2, og mætir Flemengo í úrslitaleiknum. Mohamed vildi að Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, fengi annað gult spjald og þar með rautt fyrir brot í seinni hálfleik. Mohamed gaf bendingu um að hann vildi að gula spjaldið færi á loft. Klopp var ekki sáttur við mótmæli Mohameds og hermdi eftir honum eins og sjá má hér fyrir neðan. Never change Jurgen pic.twitter.com/uUevtQJDwF— ESPN FC (@ESPNFC) December 19, 2019 Gomez slapp við gula spjaldið og kláraði leikinn. Klopp og Mohamed fengu hins vegar báðir gula spjaldið. Úrslitaleikur Liverpool og Flamengo fer fram á laugardaginn. Fótbolti Tengdar fréttir Firmino betri en De Bruyne, Hazard og Kane en enginn þeirra inn á topp tíu Guardian heldur áfram að telja niður á hundrað manna lista sínum yfir bestu knattspyrnumenn heims í dag og nú er komið í ljós hverjir sitja í sætum 11 til 100. 19. desember 2019 13:00 Klopp um nýja manninn: Hugrakkur með boltann, hugrakkur án boltans Jürgen Klopp er himinlifandi með að vera að fá japanskan liðstyrk í janúar en Liverpool hefur gengið frá því að Takumi Minamino verði leikmaður félagsins frá og með 1. janúar. 19. desember 2019 10:00 Klopp fékk lengstu spurningu ársins ef spurningu mætti kalla Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. 19. desember 2019 12:00 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00 Harry Kewell um leik Liverpool: Sá mikinn mun á varnarleiknum í fjarveru Van Dijk Þeir sem tala um Liverpool liðið fyrir og eftir komu Hollendingsins Virgil van Dijk fengu smá bensín fyrir sinn málflutning í gær þegar Liverpool marði sigur á Monterrey frá Mexíkó í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða. 19. desember 2019 14:00 Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun. 19. desember 2019 08:30 „Eina sem þú þarft er Alisson“ Jurgen Klopp hrósaði markverði sínum, Alisson Becker, eftir leik Liverpool og Monterrey í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í kvöld. 18. desember 2019 20:24 Firmino skaut Liverpool í úrslitin Roberto Firmino var hetja Liverpool í undanúrslitum HM félagsliða í Katar og sendi liðið í úrslitaleikinn. 18. desember 2019 19:26 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Fleiri fréttir Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var orðinn nokkuð pirraður á Antonio Mohamed, stjóra Monterrey, í leik liðanna í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í gær. Liverpool vann leikinn, 1-2, og mætir Flemengo í úrslitaleiknum. Mohamed vildi að Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, fengi annað gult spjald og þar með rautt fyrir brot í seinni hálfleik. Mohamed gaf bendingu um að hann vildi að gula spjaldið færi á loft. Klopp var ekki sáttur við mótmæli Mohameds og hermdi eftir honum eins og sjá má hér fyrir neðan. Never change Jurgen pic.twitter.com/uUevtQJDwF— ESPN FC (@ESPNFC) December 19, 2019 Gomez slapp við gula spjaldið og kláraði leikinn. Klopp og Mohamed fengu hins vegar báðir gula spjaldið. Úrslitaleikur Liverpool og Flamengo fer fram á laugardaginn.
Fótbolti Tengdar fréttir Firmino betri en De Bruyne, Hazard og Kane en enginn þeirra inn á topp tíu Guardian heldur áfram að telja niður á hundrað manna lista sínum yfir bestu knattspyrnumenn heims í dag og nú er komið í ljós hverjir sitja í sætum 11 til 100. 19. desember 2019 13:00 Klopp um nýja manninn: Hugrakkur með boltann, hugrakkur án boltans Jürgen Klopp er himinlifandi með að vera að fá japanskan liðstyrk í janúar en Liverpool hefur gengið frá því að Takumi Minamino verði leikmaður félagsins frá og með 1. janúar. 19. desember 2019 10:00 Klopp fékk lengstu spurningu ársins ef spurningu mætti kalla Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. 19. desember 2019 12:00 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00 Harry Kewell um leik Liverpool: Sá mikinn mun á varnarleiknum í fjarveru Van Dijk Þeir sem tala um Liverpool liðið fyrir og eftir komu Hollendingsins Virgil van Dijk fengu smá bensín fyrir sinn málflutning í gær þegar Liverpool marði sigur á Monterrey frá Mexíkó í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða. 19. desember 2019 14:00 Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun. 19. desember 2019 08:30 „Eina sem þú þarft er Alisson“ Jurgen Klopp hrósaði markverði sínum, Alisson Becker, eftir leik Liverpool og Monterrey í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í kvöld. 18. desember 2019 20:24 Firmino skaut Liverpool í úrslitin Roberto Firmino var hetja Liverpool í undanúrslitum HM félagsliða í Katar og sendi liðið í úrslitaleikinn. 18. desember 2019 19:26 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Fleiri fréttir Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Sjá meira
Firmino betri en De Bruyne, Hazard og Kane en enginn þeirra inn á topp tíu Guardian heldur áfram að telja niður á hundrað manna lista sínum yfir bestu knattspyrnumenn heims í dag og nú er komið í ljós hverjir sitja í sætum 11 til 100. 19. desember 2019 13:00
Klopp um nýja manninn: Hugrakkur með boltann, hugrakkur án boltans Jürgen Klopp er himinlifandi með að vera að fá japanskan liðstyrk í janúar en Liverpool hefur gengið frá því að Takumi Minamino verði leikmaður félagsins frá og með 1. janúar. 19. desember 2019 10:00
Klopp fékk lengstu spurningu ársins ef spurningu mætti kalla Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. 19. desember 2019 12:00
Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00
Harry Kewell um leik Liverpool: Sá mikinn mun á varnarleiknum í fjarveru Van Dijk Þeir sem tala um Liverpool liðið fyrir og eftir komu Hollendingsins Virgil van Dijk fengu smá bensín fyrir sinn málflutning í gær þegar Liverpool marði sigur á Monterrey frá Mexíkó í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða. 19. desember 2019 14:00
Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun. 19. desember 2019 08:30
„Eina sem þú þarft er Alisson“ Jurgen Klopp hrósaði markverði sínum, Alisson Becker, eftir leik Liverpool og Monterrey í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í kvöld. 18. desember 2019 20:24
Firmino skaut Liverpool í úrslitin Roberto Firmino var hetja Liverpool í undanúrslitum HM félagsliða í Katar og sendi liðið í úrslitaleikinn. 18. desember 2019 19:26