Gylfi: Við erum ekkert komnir til baka Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júní 2019 21:49 Gylfi Þór Sigurðsson var vitanlega ánægður með niðurstöðuna á Laugardalsvelli í kvöld. 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 þýðir að Ísland er með níu stig af tólf mögulegum í riðlinum en Ísland vann líka 1-0 sigur á Albaníu á laugardag. „Markmiðinu var náð. Við náðum í sex stig og spiluðum ágætlega - gerðum það sem við þurftum. Við erum sterkir alltaf á heimavelli og ég held að leikskipulagið hafi skilað sér mjög vel,“ sagði Gylfi sem sagði að íslenska liðið hafi aldrei þurft að endurheimta neitt vígi á Laugardalsvellinum. „Við höfum alltaf verið góðir á heimavelli síðustu 5-6 ár. Ég man ekki eftir mörgum tapleikjum og því þurftum við ekki að ná í neitt vígi aftur. Við héldum þessu bara áfram,“ sagði hann. Gylfi var ánægður með hvernig þjálfarar Íslands lögðu upp leikinn og sagði að leikmenn hefðu trúað á plan þeirra. „Við höfum spilað við Tyrki áður og þeir eru ekki jafn harðir og við, vilja hlutina ekki jafn mikið og við. Þeir eru frábærir fótboltamenn en þegar við spilum eins og við gerðum í dag - erum harðir, verjumst vel og spilum fyrir hverja aðra þá eru ekki mörg lið sem geta spilað gegn okkur, sérstaklega ef við skorum snemma. Það gekk allt upp í dag fyrir utan þetta horn sem þeir skoruðu úr.“ Gylfi segir að það hafi ekki verið neinn bilbugur á leikmönnum Íslands þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið marga leiki á síðasta ári. „Við komumst á síðasta stórmót og lentum í erfiðum riðli þar. Mættum svo Belgíu sem er næstbesta lið heims og svo frábæru liði Sviss. Við erum ekkert komnir til baka, við erum í annarri undankeppni og níu stig af tólf. Ég veit ekki hvort að fólk vilji að við vinnum Frakkland úti, það er svolítið mikið. Við erum á fínu róli og erum að halda því áfram sem við höfum gert vel á síðustu 5-6 árum.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar: Þessi umræða var eins og hún var Aron Einar vildi lítið sjá sig um umræðuna fyrir leikinn og segir leikinn frábærlega spilaðan af Íslands hálfu. 11. júní 2019 21:18 Jón Daði: Æðislegt að spila aftur með strákunum Selfyssingurinn hljóp á við þrjá í framlínu íslenska liðsins gegn Tyrklandi. 11. júní 2019 21:27 Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37 Þjálfari Tyrkja sagði sitt lið þreytt en þó betra en Ísland Ísland er í bílstjórasætinu í baráttunni um annað sætið að mati þjálfara Tyrkja. 11. júní 2019 21:16 Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41 Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58 Hetjan Ragnar: Þetta hefur aldrei gerst áður Árbæingurinn var stoltur í leikslok. 11. júní 2019 21:15 Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína. 11. júní 2019 21:47 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var vitanlega ánægður með niðurstöðuna á Laugardalsvelli í kvöld. 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 þýðir að Ísland er með níu stig af tólf mögulegum í riðlinum en Ísland vann líka 1-0 sigur á Albaníu á laugardag. „Markmiðinu var náð. Við náðum í sex stig og spiluðum ágætlega - gerðum það sem við þurftum. Við erum sterkir alltaf á heimavelli og ég held að leikskipulagið hafi skilað sér mjög vel,“ sagði Gylfi sem sagði að íslenska liðið hafi aldrei þurft að endurheimta neitt vígi á Laugardalsvellinum. „Við höfum alltaf verið góðir á heimavelli síðustu 5-6 ár. Ég man ekki eftir mörgum tapleikjum og því þurftum við ekki að ná í neitt vígi aftur. Við héldum þessu bara áfram,“ sagði hann. Gylfi var ánægður með hvernig þjálfarar Íslands lögðu upp leikinn og sagði að leikmenn hefðu trúað á plan þeirra. „Við höfum spilað við Tyrki áður og þeir eru ekki jafn harðir og við, vilja hlutina ekki jafn mikið og við. Þeir eru frábærir fótboltamenn en þegar við spilum eins og við gerðum í dag - erum harðir, verjumst vel og spilum fyrir hverja aðra þá eru ekki mörg lið sem geta spilað gegn okkur, sérstaklega ef við skorum snemma. Það gekk allt upp í dag fyrir utan þetta horn sem þeir skoruðu úr.“ Gylfi segir að það hafi ekki verið neinn bilbugur á leikmönnum Íslands þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið marga leiki á síðasta ári. „Við komumst á síðasta stórmót og lentum í erfiðum riðli þar. Mættum svo Belgíu sem er næstbesta lið heims og svo frábæru liði Sviss. Við erum ekkert komnir til baka, við erum í annarri undankeppni og níu stig af tólf. Ég veit ekki hvort að fólk vilji að við vinnum Frakkland úti, það er svolítið mikið. Við erum á fínu róli og erum að halda því áfram sem við höfum gert vel á síðustu 5-6 árum.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar: Þessi umræða var eins og hún var Aron Einar vildi lítið sjá sig um umræðuna fyrir leikinn og segir leikinn frábærlega spilaðan af Íslands hálfu. 11. júní 2019 21:18 Jón Daði: Æðislegt að spila aftur með strákunum Selfyssingurinn hljóp á við þrjá í framlínu íslenska liðsins gegn Tyrklandi. 11. júní 2019 21:27 Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37 Þjálfari Tyrkja sagði sitt lið þreytt en þó betra en Ísland Ísland er í bílstjórasætinu í baráttunni um annað sætið að mati þjálfara Tyrkja. 11. júní 2019 21:16 Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41 Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58 Hetjan Ragnar: Þetta hefur aldrei gerst áður Árbæingurinn var stoltur í leikslok. 11. júní 2019 21:15 Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína. 11. júní 2019 21:47 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira
Aron Einar: Þessi umræða var eins og hún var Aron Einar vildi lítið sjá sig um umræðuna fyrir leikinn og segir leikinn frábærlega spilaðan af Íslands hálfu. 11. júní 2019 21:18
Jón Daði: Æðislegt að spila aftur með strákunum Selfyssingurinn hljóp á við þrjá í framlínu íslenska liðsins gegn Tyrklandi. 11. júní 2019 21:27
Erik Hamrén ræddi morðhótanir sem bárust íslensku landsliðsfólki Landsliðsþjálfara Íslands blöskrar ástandið í heiminum. 11. júní 2019 21:37
Þjálfari Tyrkja sagði sitt lið þreytt en þó betra en Ísland Ísland er í bílstjórasætinu í baráttunni um annað sætið að mati þjálfara Tyrkja. 11. júní 2019 21:16
Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“ Það var glatt á hjalla á Twitter í kvöld. 11. júní 2019 20:41
Einkunnir Íslands: Markamaskínan Raggi Sig maður leiksins Strákarnir okkar voru frábærir í kvöld en íþróttadeild ákvað að velja miðvörðinn og markamaskínuna Ragnar Sigurðsson sem mann leiksins í kvöld. 11. júní 2019 20:58
Hetjan Ragnar: Þetta hefur aldrei gerst áður Árbæingurinn var stoltur í leikslok. 11. júní 2019 21:15
Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína. 11. júní 2019 21:47