Fótbolti

Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Úr leik kvöldsins.
Úr leik kvöldsins. vísir/getty
Ísland vann frábæran 2-1 sigur á Tyrklandi er liðin mættust í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld en markt hafði gengið á fyrir leikinn.Ísland komst yfir með marki Ragnars Sigurðssonar á 21. mínútu og Ragnar var aftur á ferðinni ellefu mínútum síðar er hann tvöfaldaði forystuna.Þriðja markið eftir fast leikatriði kom á 40. mínútu er Dorukhan Toköz minnkaði muninn í 2-1. Þannig stóðu leikar í hálfleik.Sókn Tyrkja þyngdist í síðari hálfleik en Ísland fékk þó sín færi. Að endinguBrot af umræðunni af Twitter á meðan leiknum leiknum stóð, má sjá hér að neðan.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.