Fótbolti

Twitter: „80 mínútur í Leifsstöð verða alltaf betri en 90 mínútur á Laugardalsvelli“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Úr leik kvöldsins.
Úr leik kvöldsins. vísir/getty

Ísland vann frábæran 2-1 sigur á Tyrklandi er liðin mættust í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld en markt hafði gengið á fyrir leikinn.

Ísland komst yfir með marki Ragnars Sigurðssonar á 21. mínútu og Ragnar var aftur á ferðinni ellefu mínútum síðar er hann tvöfaldaði forystuna.

Þriðja markið eftir fast leikatriði kom á 40. mínútu er Dorukhan Toköz minnkaði muninn í 2-1. Þannig stóðu leikar í hálfleik.

Sókn Tyrkja þyngdist í síðari hálfleik en Ísland fékk þó sín færi. Að endingu

Brot af umræðunni af Twitter á meðan leiknum leiknum stóð, má sjá hér að neðan.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.