Írar kusu að auðvelda skilnað Kjartan Kjartansson skrifar 26. maí 2019 11:05 Greidd voru atkvæði um stjórnarskrárbreytinguna samhliða Evrópuþingskosningum á Írlandi. AP/Niall Carson Afgerandi meirihluti greiddi atkvæði með því að rýmka lög um hjónaskilnað í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fór fram á Írlandi á föstudag. Stjórnarskrá Írlands hefur gert ráð fyrir að hjón þurfi að hafa verið skilin að borði og sæng í fjögur ár af fimm til að geta fengið lögskilnað. Ákvæðið verður nú fjarlægt úr stjórnarskránni og þarf írska þingið að setja ný lög um hversu langur tími þarf að líða þar til hjón geta skilið að fullu. Ríkisstjórnin hefur gefið til kynna að hún telji tvö ár hæfilegan tíma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögskilnaður var ekki lögleiddur á Írlandi fyrr en árið 1995 þegar hann var samþykktur naumlega í þjóðaratkvæðagreiðslu. Alls greiddu 82,1% atkvæði með stjórnarskrábreytingunni nú. Írland hefur lengi verið eitt íhaldssamasta ríki Evrópu en það hefur orðið frjálslyndara undanfarin ár. Þannig var bann við þungunarrofi afnumið í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra og hjónabönd samkynhneigðra lögleidd þar áður. Allir helstu stjórnmálaflokksins studdu breytinguna um hjónaskilnað en kaþólskir þrýstihópar settu sig hins vegar upp á móti henni. Írland Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Afgerandi meirihluti greiddi atkvæði með því að rýmka lög um hjónaskilnað í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fór fram á Írlandi á föstudag. Stjórnarskrá Írlands hefur gert ráð fyrir að hjón þurfi að hafa verið skilin að borði og sæng í fjögur ár af fimm til að geta fengið lögskilnað. Ákvæðið verður nú fjarlægt úr stjórnarskránni og þarf írska þingið að setja ný lög um hversu langur tími þarf að líða þar til hjón geta skilið að fullu. Ríkisstjórnin hefur gefið til kynna að hún telji tvö ár hæfilegan tíma, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Lögskilnaður var ekki lögleiddur á Írlandi fyrr en árið 1995 þegar hann var samþykktur naumlega í þjóðaratkvæðagreiðslu. Alls greiddu 82,1% atkvæði með stjórnarskrábreytingunni nú. Írland hefur lengi verið eitt íhaldssamasta ríki Evrópu en það hefur orðið frjálslyndara undanfarin ár. Þannig var bann við þungunarrofi afnumið í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra og hjónabönd samkynhneigðra lögleidd þar áður. Allir helstu stjórnmálaflokksins studdu breytinguna um hjónaskilnað en kaþólskir þrýstihópar settu sig hins vegar upp á móti henni.
Írland Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira