Loftslagsverkföllin hafi engu skilað Andri Eysteinsson skrifar 7. desember 2019 09:00 Greta Thunberg í Madríd. Getty/Miguel Benitez Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir að loftslagsverkföll nemenda víðs vegar um heim hafi engu skilað. Þúsundir manna voru saman komnir í spænsku höfuðborginni Madríd í gær til þess að hlýða á ávarp Gretu Thunberg en í borginni stendur nú yfir loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna. Ráðstefnan er tuttugasta og fimmta loftslagsráðstefnan sem sameinuðu þjóðirnar standa fyrir. Hófst hún 2. Desember og stendur yfir til þess þrettánda. Guardian greinir frá. Thunberg sem vakti athygli þegar hún stóð fyrir loftslagsverkfalli í Svíþjóð árið 2017 sagði að þrátt fyrir að fjöldi nemenda víðs vegar um heim leggðu niður bók og blýant og tæku þátt í loftslagsverkföllum, þar á meðal á Íslandi, hafi það hingað til ekki leitt til aðgerða stjórnvalda víða um heim.Thunberg sagðist þá vona að viðræður Sameinuðu þjóðanna myndu skila árangri en sagðist óviss um hvort stjórnvöld skildu alvarleika málsins. Ekki væri unnt að halda óbreyttu ástandi mikið lengur þar sem magn gróðurhúsalofttegunda heldur áfram að aukast.Við getum ekki beðið lengur voru skilaboðin frá Thunberg. Sagði hún að börnin sem taka þátt í loftslagsverkföllunum vilji ekki þurfa að halda þeim til streitu. Valdhafar þyrftu að taka af skarið og sýna vilja sinn í verki. Loftslagsmál Spánn Umhverfismál Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir að loftslagsverkföll nemenda víðs vegar um heim hafi engu skilað. Þúsundir manna voru saman komnir í spænsku höfuðborginni Madríd í gær til þess að hlýða á ávarp Gretu Thunberg en í borginni stendur nú yfir loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna. Ráðstefnan er tuttugasta og fimmta loftslagsráðstefnan sem sameinuðu þjóðirnar standa fyrir. Hófst hún 2. Desember og stendur yfir til þess þrettánda. Guardian greinir frá. Thunberg sem vakti athygli þegar hún stóð fyrir loftslagsverkfalli í Svíþjóð árið 2017 sagði að þrátt fyrir að fjöldi nemenda víðs vegar um heim leggðu niður bók og blýant og tæku þátt í loftslagsverkföllum, þar á meðal á Íslandi, hafi það hingað til ekki leitt til aðgerða stjórnvalda víða um heim.Thunberg sagðist þá vona að viðræður Sameinuðu þjóðanna myndu skila árangri en sagðist óviss um hvort stjórnvöld skildu alvarleika málsins. Ekki væri unnt að halda óbreyttu ástandi mikið lengur þar sem magn gróðurhúsalofttegunda heldur áfram að aukast.Við getum ekki beðið lengur voru skilaboðin frá Thunberg. Sagði hún að börnin sem taka þátt í loftslagsverkföllunum vilji ekki þurfa að halda þeim til streitu. Valdhafar þyrftu að taka af skarið og sýna vilja sinn í verki.
Loftslagsmál Spánn Umhverfismál Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira