16.500 gert að yfirgefa heimili sín þegar sprengja var aftengd í Frankfurt Eiður Þór Árnason skrifar 7. júlí 2019 11:05 Sprengjan sem hér sést var svipuð að þyngd og var aftengd í Berlín í fyrra. Getty/Adam Berry - AP Um 16.500 íbúum á Ostend svæðinu í Frankfurt í Þýskalandi var skipað að yfirgefa heimili sín í morgun þegar yfirvöld aftengdu 500 kílóa sprengju úr seinni heimsstyrjöldinni. Svæðið í kring var rýmt nokkrum klukkustundum áður en aðgerðin átti sér stað. Á meðal þeirra sem þurftu að yfirgefa svæðið voru íbúar hjúkrunarheimilis og starfsmenn í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu. Sprengjan sem um ræðir er talin vera bandarísk og fannst hún við byggingaframkvæmdir í síðasta mánuði. Yfirvöld tóku þá ákvörðun að framkvæma aðgerðina á sunnudegi til þess að valda sem minnstum truflunum í Frankfurt, sem hefur gjarnan verið nefnd fjármálahöfuðborg Þýskalands. Meira en 70 árum eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar finnast enn reglulega ósprungnar sprengjur frá þeim tíma í Þýskalandi. Kalla slíkar uppgötvanir gjarnan á viðamiklar varúðaraðgerðir til að tryggja öryggi íbúa. Þýskaland Tengdar fréttir Sprengja úr seinna stríði sprengd í Frankfurt Um sex hundruð íbúum í Frankfurt am Main var gert að yfirgefa heimili sín í morgun. 14. apríl 2019 14:09 Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. 14. júní 2019 16:14 Annar hermaður látinn eftir að jarðsprengja sprakk í Lettlandi Jarðsprengjan var frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og sprakk þann 6. maí þar sem verið var að hreinsa jarðsprengjusvæði undir forystu NATO-sveita. 15. maí 2019 21:15 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Sjá meira
Um 16.500 íbúum á Ostend svæðinu í Frankfurt í Þýskalandi var skipað að yfirgefa heimili sín í morgun þegar yfirvöld aftengdu 500 kílóa sprengju úr seinni heimsstyrjöldinni. Svæðið í kring var rýmt nokkrum klukkustundum áður en aðgerðin átti sér stað. Á meðal þeirra sem þurftu að yfirgefa svæðið voru íbúar hjúkrunarheimilis og starfsmenn í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu. Sprengjan sem um ræðir er talin vera bandarísk og fannst hún við byggingaframkvæmdir í síðasta mánuði. Yfirvöld tóku þá ákvörðun að framkvæma aðgerðina á sunnudegi til þess að valda sem minnstum truflunum í Frankfurt, sem hefur gjarnan verið nefnd fjármálahöfuðborg Þýskalands. Meira en 70 árum eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar finnast enn reglulega ósprungnar sprengjur frá þeim tíma í Þýskalandi. Kalla slíkar uppgötvanir gjarnan á viðamiklar varúðaraðgerðir til að tryggja öryggi íbúa.
Þýskaland Tengdar fréttir Sprengja úr seinna stríði sprengd í Frankfurt Um sex hundruð íbúum í Frankfurt am Main var gert að yfirgefa heimili sín í morgun. 14. apríl 2019 14:09 Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. 14. júní 2019 16:14 Annar hermaður látinn eftir að jarðsprengja sprakk í Lettlandi Jarðsprengjan var frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og sprakk þann 6. maí þar sem verið var að hreinsa jarðsprengjusvæði undir forystu NATO-sveita. 15. maí 2019 21:15 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Sjá meira
Sprengja úr seinna stríði sprengd í Frankfurt Um sex hundruð íbúum í Frankfurt am Main var gert að yfirgefa heimili sín í morgun. 14. apríl 2019 14:09
Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. 14. júní 2019 16:14
Annar hermaður látinn eftir að jarðsprengja sprakk í Lettlandi Jarðsprengjan var frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og sprakk þann 6. maí þar sem verið var að hreinsa jarðsprengjusvæði undir forystu NATO-sveita. 15. maí 2019 21:15