Wan-Bissaka kominn til United: Fimmti dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2019 21:17 Wan-Bissaka í landsleik með U21 árs landsliði Englands á dögunum. vísir/getty Manchester United hefur fest kaup á hægri bakverðinum, Aaron Wan-Bissaka, en hann kemur til liðsins frá Crystal Palace. Skiptin hafa legið í loftinu í einhvern tíma en Englendingurinn átti bara eftir að standast læknisskoðun hjá félaginu. Nú er allt klárt. Englendingurinn skrifar undir fimm ára samning við United en hann er 21 árs gamall. Hann fær um 80 þúsund pund í vikulaun.Manchester United have signed defender Aaron Wan-Bissaka from Crystal Palace in a £50m deal https://t.co/YazzbCxMqw#MUFCpic.twitter.com/VrPGPVy9u7 — BBC Sport (@BBCSport) June 28, 2019 Talið er að United borgi í fyrstu greiðslu um 45 milljónir punda fyrir Wan-Bissaka, sem gerir hann að fimmta dýrasta leikmanni félagsins. Paul Pogba, Romelu Lukaku, Angel di Maria og Fred eru þeir leikmenn sem hafa kostað meira en bakvörðurinn ungi. Hann er annar leikmaðurinn sem félagið kaupir í sumar en Daniel James gekk í raðir United frá Swansea í sumar. Hann kostaði 15 milljónir punda. Wan-Bissaka hefur leikið með Crystal Palace síðan hann var ellefu ára gamall og á síðustu leiktíð var hann með um tíu þúsund pund í vikulaun. Hann var launalægsti leikmaður Palace. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 28. júní 2019 09:00 Wan-Bissaka á leið í læknisskoðun hjá United í vikunni Ole Gunnar Solskjær er að kaupa sinn fyrsta leikmann til Manchester United. 24. júní 2019 10:30 Man Utd búið að ná samkomulagi um kaup á Aaron Wan-Bissaka Manchester United og Crystal Palace hafa komið sér saman um kaup United á hægri bakverðinum Aaron Wan-Bissaka. 26. júní 2019 11:15 Jóhann Berg einn af fáum sem náðu að sóla nýja bakvörð Man.United Aaron Wan-Bissaka verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en sólarhringur er liðinn en enskir miðlar sögðu frá því í dag að United hafi náð samkomulagi við Crystal Palace um kaup á þessum efnilega bakverði. 26. júní 2019 14:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Manchester United hefur fest kaup á hægri bakverðinum, Aaron Wan-Bissaka, en hann kemur til liðsins frá Crystal Palace. Skiptin hafa legið í loftinu í einhvern tíma en Englendingurinn átti bara eftir að standast læknisskoðun hjá félaginu. Nú er allt klárt. Englendingurinn skrifar undir fimm ára samning við United en hann er 21 árs gamall. Hann fær um 80 þúsund pund í vikulaun.Manchester United have signed defender Aaron Wan-Bissaka from Crystal Palace in a £50m deal https://t.co/YazzbCxMqw#MUFCpic.twitter.com/VrPGPVy9u7 — BBC Sport (@BBCSport) June 28, 2019 Talið er að United borgi í fyrstu greiðslu um 45 milljónir punda fyrir Wan-Bissaka, sem gerir hann að fimmta dýrasta leikmanni félagsins. Paul Pogba, Romelu Lukaku, Angel di Maria og Fred eru þeir leikmenn sem hafa kostað meira en bakvörðurinn ungi. Hann er annar leikmaðurinn sem félagið kaupir í sumar en Daniel James gekk í raðir United frá Swansea í sumar. Hann kostaði 15 milljónir punda. Wan-Bissaka hefur leikið með Crystal Palace síðan hann var ellefu ára gamall og á síðustu leiktíð var hann með um tíu þúsund pund í vikulaun. Hann var launalægsti leikmaður Palace.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 28. júní 2019 09:00 Wan-Bissaka á leið í læknisskoðun hjá United í vikunni Ole Gunnar Solskjær er að kaupa sinn fyrsta leikmann til Manchester United. 24. júní 2019 10:30 Man Utd búið að ná samkomulagi um kaup á Aaron Wan-Bissaka Manchester United og Crystal Palace hafa komið sér saman um kaup United á hægri bakverðinum Aaron Wan-Bissaka. 26. júní 2019 11:15 Jóhann Berg einn af fáum sem náðu að sóla nýja bakvörð Man.United Aaron Wan-Bissaka verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en sólarhringur er liðinn en enskir miðlar sögðu frá því í dag að United hafi náð samkomulagi við Crystal Palace um kaup á þessum efnilega bakverði. 26. júní 2019 14:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 28. júní 2019 09:00
Wan-Bissaka á leið í læknisskoðun hjá United í vikunni Ole Gunnar Solskjær er að kaupa sinn fyrsta leikmann til Manchester United. 24. júní 2019 10:30
Man Utd búið að ná samkomulagi um kaup á Aaron Wan-Bissaka Manchester United og Crystal Palace hafa komið sér saman um kaup United á hægri bakverðinum Aaron Wan-Bissaka. 26. júní 2019 11:15
Jóhann Berg einn af fáum sem náðu að sóla nýja bakvörð Man.United Aaron Wan-Bissaka verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en sólarhringur er liðinn en enskir miðlar sögðu frá því í dag að United hafi náð samkomulagi við Crystal Palace um kaup á þessum efnilega bakverði. 26. júní 2019 14:00