Liverpool spilar tvo leiki á tveimur dögum í tveimur heimsálfum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2019 16:42 Mané og félagar hafa nóg að gera í desember. vísir/getty Liverpool á tvo leiki á jafn mörgum dögum í tveimur mismunandi heimsálfum um miðjan desember. Liverpool mætir Aston Villa í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins 17. desember. Degi síðar á Liverpool leik í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer fram í Katar. Í yfirlýsingu frá Liverpool kemur fram að leikmannahópnum verði skipt upp í tvennt fyrir þessa tvo leiki.Our #CarabaoCup quarter-final tie at @AVFCOfficial will take place on Tuesday 17th December. https://t.co/XyxwTy3wbB — Liverpool FC (@LFC) November 5, 2019 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gaf í skyn að liðið myndi draga sig úr keppni í deildabikarnum. Sú leið var hins vegar ekki farin og Liverpool spilar því tvo leiki á jafn mörgum dögum. Liverpool mætir Genk í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp skýtur til baka á Guardiola: „Mane lætur sig ekki detta“ Það er kominn smá hiti í þjálfara toppliðanna á Englandi. 5. nóvember 2019 07:00 Hvað á fyrirbærið að heita? „Klopp O'Clock“ eða „Kloppage time“ Liverpool liðið hefur nú komið til baka í fjórum leikjum á stuttum tíma og það er ekkert skrýtið að menn séu farnir að bera þetta Liverpool lið saman við Fergie-tímann á níunda og tíunda áratugnum. 4. nóvember 2019 11:00 Liverpool liðið líkist meira og meira Man. United liði Ferguson: Með flest karakterstig Liverpool er með flest karakterstig í ensku úrvalsdeildinni í vetur en liðið vann enn einn endurkomusigurinn um helgina. 4. nóvember 2019 09:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Liverpool á tvo leiki á jafn mörgum dögum í tveimur mismunandi heimsálfum um miðjan desember. Liverpool mætir Aston Villa í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins 17. desember. Degi síðar á Liverpool leik í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer fram í Katar. Í yfirlýsingu frá Liverpool kemur fram að leikmannahópnum verði skipt upp í tvennt fyrir þessa tvo leiki.Our #CarabaoCup quarter-final tie at @AVFCOfficial will take place on Tuesday 17th December. https://t.co/XyxwTy3wbB — Liverpool FC (@LFC) November 5, 2019 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gaf í skyn að liðið myndi draga sig úr keppni í deildabikarnum. Sú leið var hins vegar ekki farin og Liverpool spilar því tvo leiki á jafn mörgum dögum. Liverpool mætir Genk í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp skýtur til baka á Guardiola: „Mane lætur sig ekki detta“ Það er kominn smá hiti í þjálfara toppliðanna á Englandi. 5. nóvember 2019 07:00 Hvað á fyrirbærið að heita? „Klopp O'Clock“ eða „Kloppage time“ Liverpool liðið hefur nú komið til baka í fjórum leikjum á stuttum tíma og það er ekkert skrýtið að menn séu farnir að bera þetta Liverpool lið saman við Fergie-tímann á níunda og tíunda áratugnum. 4. nóvember 2019 11:00 Liverpool liðið líkist meira og meira Man. United liði Ferguson: Með flest karakterstig Liverpool er með flest karakterstig í ensku úrvalsdeildinni í vetur en liðið vann enn einn endurkomusigurinn um helgina. 4. nóvember 2019 09:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Klopp skýtur til baka á Guardiola: „Mane lætur sig ekki detta“ Það er kominn smá hiti í þjálfara toppliðanna á Englandi. 5. nóvember 2019 07:00
Hvað á fyrirbærið að heita? „Klopp O'Clock“ eða „Kloppage time“ Liverpool liðið hefur nú komið til baka í fjórum leikjum á stuttum tíma og það er ekkert skrýtið að menn séu farnir að bera þetta Liverpool lið saman við Fergie-tímann á níunda og tíunda áratugnum. 4. nóvember 2019 11:00
Liverpool liðið líkist meira og meira Man. United liði Ferguson: Með flest karakterstig Liverpool er með flest karakterstig í ensku úrvalsdeildinni í vetur en liðið vann enn einn endurkomusigurinn um helgina. 4. nóvember 2019 09:30