Klopp skýtur til baka á Guardiola: „Mane lætur sig ekki detta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2019 07:00 Mane og Klopp á góðri stundu. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki par sáttur með ummæli kollega síns hjá Manchester City, Pep Guardiola, er hann sakaði leikmenn Liverpool um að dýfa sér. Guardiola sagði eftir leiki helgarinnar að heppnin hafi verið í liði með Liverpool og á ögurstundum hafi þeir látið sig detta. Jurgen Klopp kaupir ekki þessi ummæli Guardiola og svaraði honum til baka í gær. „Ég er ekki í Manchester City skapi núna. Líkar mér vel við að hann segi þetta um einn af mínum leikmönnum? Ég er ekki 100% viss um að hann hafi verið að tala um Mane eða okkur bara yfir höfuð,“ sagði sá þýski."Maybe it wasn't a penalty but there was contact - it's not like jumping over a leg and acting like he hit you." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 4, 2019 „Ég heyrði ekki nafnið hans Sadio. Ég veit ekki hvernig hann hafi átt að hafa vitað einhver atvik svona strax eftir leikinn þeirra gegn Southampton,“ en City og Liverpool spiluðu á sama tíma um helgina. „Sadio lætur sig ekki detta. Það var atvik gegn Aston Villa þar sem var farið aftan í hann og hann fór niður. Kannski var þetta ekki víti en það var snerting. Hann hoppaði ekki yfir fótinn á einhverjum og henti sér niður.“ Liverpool verður í eldlínunni í kvöld er Evrópumeistararnir mæta Genk í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki par sáttur með ummæli kollega síns hjá Manchester City, Pep Guardiola, er hann sakaði leikmenn Liverpool um að dýfa sér. Guardiola sagði eftir leiki helgarinnar að heppnin hafi verið í liði með Liverpool og á ögurstundum hafi þeir látið sig detta. Jurgen Klopp kaupir ekki þessi ummæli Guardiola og svaraði honum til baka í gær. „Ég er ekki í Manchester City skapi núna. Líkar mér vel við að hann segi þetta um einn af mínum leikmönnum? Ég er ekki 100% viss um að hann hafi verið að tala um Mane eða okkur bara yfir höfuð,“ sagði sá þýski."Maybe it wasn't a penalty but there was contact - it's not like jumping over a leg and acting like he hit you." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 4, 2019 „Ég heyrði ekki nafnið hans Sadio. Ég veit ekki hvernig hann hafi átt að hafa vitað einhver atvik svona strax eftir leikinn þeirra gegn Southampton,“ en City og Liverpool spiluðu á sama tíma um helgina. „Sadio lætur sig ekki detta. Það var atvik gegn Aston Villa þar sem var farið aftan í hann og hann fór niður. Kannski var þetta ekki víti en það var snerting. Hann hoppaði ekki yfir fótinn á einhverjum og henti sér niður.“ Liverpool verður í eldlínunni í kvöld er Evrópumeistararnir mæta Genk í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira