Xhaka sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2019 19:57 Xhaka klæðir sig úr treyjunni á leiðinni af velli gegn Palace. vísir/getty Granit Xhaka hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal eftir lætin gegn Crystal Palace fyrir rúmri viku síðan. Xhaka lét öllum illum látum er honum var skipt af velli á Emirates-leikvanginum gegn Palace og vakti það hörð viðbrögð margra innan Arsenal. Xhaka hefur ekki verið í leikmannahópi Arsenal í síðustu tveimur leikjum; deildarbikar leik gegn Liverpool og deildarleik gegn Wolves.BREAKING: Granit Xhaka has been stripped of the Arsenal captaincy after his row with fans during the draw against Crystal Palace — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 5, 2019 Unai Emery staðfesti svo á blaðamannafundi sínum í dag, fyrir leikinn gegn Vitoria í Evrópudeildinni á morgun, að Xhaka væri ekki lengur fyrirliði liðsins. Pierre-Emerick Aubameyang er nýr fyrirliði Arsenal en flautað verður til leiks í Portúgal á morgun klukkan 15.50. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en fleiri fréttir tengdar Xhaka málinu má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Xhaka ekki með gegn Úlfunum Fyrirliði Arsenal verður ekki í leikmannahópi liðsins annan leikinn í röð. 1. nóvember 2019 14:14 Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23 Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur þurft að þola ógeðsleg skilaboð. 31. október 2019 19:44 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Granit Xhaka hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal eftir lætin gegn Crystal Palace fyrir rúmri viku síðan. Xhaka lét öllum illum látum er honum var skipt af velli á Emirates-leikvanginum gegn Palace og vakti það hörð viðbrögð margra innan Arsenal. Xhaka hefur ekki verið í leikmannahópi Arsenal í síðustu tveimur leikjum; deildarbikar leik gegn Liverpool og deildarleik gegn Wolves.BREAKING: Granit Xhaka has been stripped of the Arsenal captaincy after his row with fans during the draw against Crystal Palace — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 5, 2019 Unai Emery staðfesti svo á blaðamannafundi sínum í dag, fyrir leikinn gegn Vitoria í Evrópudeildinni á morgun, að Xhaka væri ekki lengur fyrirliði liðsins. Pierre-Emerick Aubameyang er nýr fyrirliði Arsenal en flautað verður til leiks í Portúgal á morgun klukkan 15.50. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en fleiri fréttir tengdar Xhaka málinu má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Xhaka ekki með gegn Úlfunum Fyrirliði Arsenal verður ekki í leikmannahópi liðsins annan leikinn í röð. 1. nóvember 2019 14:14 Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23 Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur þurft að þola ógeðsleg skilaboð. 31. október 2019 19:44 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Xhaka ekki með gegn Úlfunum Fyrirliði Arsenal verður ekki í leikmannahópi liðsins annan leikinn í röð. 1. nóvember 2019 14:14
Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23
Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur þurft að þola ógeðsleg skilaboð. 31. október 2019 19:44
Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30
Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15