Munu þurfa að losa geislavirkt vatn frá Fukushima út í Kyrrahafið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2019 11:49 Frá kjarnorkuverinu í Fukushima. vísir/getty Yoshiaki Harada, umhverfisráðherra Japans, segir að umsjónaraðili kjarnorkuversins í Fukushima, sem eyðilagðist í kjölfar jarðskjálfta og flóðbylgju árið 2011, muni innan þriggja ára þurfa að losa geislavirkt vatn út í Kyrrahafið. Ástæðan er sú að ekki verður nægilegt rými til þess að geyma mengaða vatnið en meira en milljón tonn af vatni eru nú geymd í tönkum við kjarnorkuverið. Það er Tokyo Electric Power (Tepco) sem sér um kjarnorkuverið í Fukushima. Fyrirtækið hefur átt í vandræðum með grunnvatn á svæðinu sem mengast þegar það kemst í snertingu við vatn sem er notað til þess að koma í veg fyrir að kjarnaofnar versins bráðni. Mengað vatnið er geymt í um það bil þúsund tönkum en Tepco hefur nú varað við því að sumarið 2022 muni það komi ekki meira vatni fyrir í tönkunum. „Eini möguleikinn er að veita vatninu út í sjó og þynna það út. Ríkisstjórnin mun koma saman og ræða þetta,“ sagði japanski umhverfisráðherrann við fjölmiðla í dag. Engin endanleg ákvörðun verður tekin um hvað eigi að gera við vatnið fyrr en stjórnvöld hafa ráðfært sig við hóp sérfræðinga. Að því er fram kemur á vef Guardian er viðbúið að það muni reita sjómenn við Fukushima til reiði ef ákveðið verður að veita geislavirku vatninu út í sjó, enda hafi þeir unnið baki brotnu að því að endurreisa sjávarútveginn á svæðinu síðan kjarnorkuslysið varð árið 2011. Japan Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Sjá meira
Yoshiaki Harada, umhverfisráðherra Japans, segir að umsjónaraðili kjarnorkuversins í Fukushima, sem eyðilagðist í kjölfar jarðskjálfta og flóðbylgju árið 2011, muni innan þriggja ára þurfa að losa geislavirkt vatn út í Kyrrahafið. Ástæðan er sú að ekki verður nægilegt rými til þess að geyma mengaða vatnið en meira en milljón tonn af vatni eru nú geymd í tönkum við kjarnorkuverið. Það er Tokyo Electric Power (Tepco) sem sér um kjarnorkuverið í Fukushima. Fyrirtækið hefur átt í vandræðum með grunnvatn á svæðinu sem mengast þegar það kemst í snertingu við vatn sem er notað til þess að koma í veg fyrir að kjarnaofnar versins bráðni. Mengað vatnið er geymt í um það bil þúsund tönkum en Tepco hefur nú varað við því að sumarið 2022 muni það komi ekki meira vatni fyrir í tönkunum. „Eini möguleikinn er að veita vatninu út í sjó og þynna það út. Ríkisstjórnin mun koma saman og ræða þetta,“ sagði japanski umhverfisráðherrann við fjölmiðla í dag. Engin endanleg ákvörðun verður tekin um hvað eigi að gera við vatnið fyrr en stjórnvöld hafa ráðfært sig við hóp sérfræðinga. Að því er fram kemur á vef Guardian er viðbúið að það muni reita sjómenn við Fukushima til reiði ef ákveðið verður að veita geislavirku vatninu út í sjó, enda hafi þeir unnið baki brotnu að því að endurreisa sjávarútveginn á svæðinu síðan kjarnorkuslysið varð árið 2011.
Japan Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Sjá meira