Stuðningsmenn United handteknir oftast fyrir kynþáttaníð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2019 08:00 Old Trafford er stærsti félagsliðavöllur á Englandi og því er almennt mestur fjöldi áhorfenda á leikjum Manchester United vísir/getty Stuðningsmenn Manchester United voru oftast handteknir fyrir kynþáttaníð í tengslum við fótboltaleiki samkvæmt skýrslu frá yfirvöldum á Englandi.SkySports greinir frá því að í nýrri skýrslu frá lögregluyfirvöldum á Englandi að frá árunum 2014-2018 voru stuðningsmenn United handteknir oftast stuðningsmanna allra félaga á Englandi vegna fótboltatengdra atvika sem snérust um kynþáttaníð. Á þessum tíma voru 27 stuðningsmenn United handteknir. Næstir komu 15 stuðningsmenn B-deildarliða Leeds og Millwall. 14 stuðningsmenn Leicester voru handteknir á tímabilinu og 13 stuðningsmenn Chelsea. Á síðasta tímabili fór mikið fyrir atvikum tengdum kynþáttaníði á völlum Englands en töluleg gögn fyrir tímabilið liggja ekki fyrir. Lögregluyfirvöld vilja þó benda á að í hverju tilfelli þarf sá lögregluþjónn sem sér um handtökuna að merkja sérstaklega við það í skýrslu sinni að um kynþáttaníð hafi verið að ræða og því séu gögnin kannski ekki hundrað prósent nákvæm. Talsmaður frá Manchester United sagði að þetta væri þó aðeins örlítið brot af stuðningsmönnum félagsins sem alla jafna fær 69 þúsund stuðningsmenn á hvern heimaleik og þrjú þúsund á útileiki. „Kynþáttaníð á ekki heima í okkar leik eða í samfélaginu og erum við einbeitt á að vinna að því að útrýma mismunun í hvaða formi sem er,“ sagði talsmaður United. „Þessi tölfræði á við 0,0004 prósent af stuðningsmannahóp okkar og endurspeglar ekki á nokkurn hátt sjónarmið stuðningsmanna okkar sem heild.“ England Enski boltinn Tengdar fréttir Settir í bann hjá Chelsea eftir að hafa sungið um Mo Salah Liverpool hefur þakkað Chelsea fyrir hversu fljótt þeir brugðust við myndbandi sem var á flakki um samfélagsmiðla í gærkvöldi. Þar reyndu stuðningsmenn félagsins að koma höggi á stjörnu Liverpool liðsins með því að nota kynþáttaníð. 12. apríl 2019 08:30 Leikmenn hætta á samfélagsmiðlum í sólarhring til að mótmæla rasisma Fótboltamenn á Englandi og í Wales ætla að hunsa samfélagsmiðla í sólarhring til þess að mótmæla aðgerðarleysi samfélagsmiðla og fótboltayfirvalda í tengslum við kynþáttaníð. 18. apríl 2019 19:30 Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United voru oftast handteknir fyrir kynþáttaníð í tengslum við fótboltaleiki samkvæmt skýrslu frá yfirvöldum á Englandi.SkySports greinir frá því að í nýrri skýrslu frá lögregluyfirvöldum á Englandi að frá árunum 2014-2018 voru stuðningsmenn United handteknir oftast stuðningsmanna allra félaga á Englandi vegna fótboltatengdra atvika sem snérust um kynþáttaníð. Á þessum tíma voru 27 stuðningsmenn United handteknir. Næstir komu 15 stuðningsmenn B-deildarliða Leeds og Millwall. 14 stuðningsmenn Leicester voru handteknir á tímabilinu og 13 stuðningsmenn Chelsea. Á síðasta tímabili fór mikið fyrir atvikum tengdum kynþáttaníði á völlum Englands en töluleg gögn fyrir tímabilið liggja ekki fyrir. Lögregluyfirvöld vilja þó benda á að í hverju tilfelli þarf sá lögregluþjónn sem sér um handtökuna að merkja sérstaklega við það í skýrslu sinni að um kynþáttaníð hafi verið að ræða og því séu gögnin kannski ekki hundrað prósent nákvæm. Talsmaður frá Manchester United sagði að þetta væri þó aðeins örlítið brot af stuðningsmönnum félagsins sem alla jafna fær 69 þúsund stuðningsmenn á hvern heimaleik og þrjú þúsund á útileiki. „Kynþáttaníð á ekki heima í okkar leik eða í samfélaginu og erum við einbeitt á að vinna að því að útrýma mismunun í hvaða formi sem er,“ sagði talsmaður United. „Þessi tölfræði á við 0,0004 prósent af stuðningsmannahóp okkar og endurspeglar ekki á nokkurn hátt sjónarmið stuðningsmanna okkar sem heild.“
England Enski boltinn Tengdar fréttir Settir í bann hjá Chelsea eftir að hafa sungið um Mo Salah Liverpool hefur þakkað Chelsea fyrir hversu fljótt þeir brugðust við myndbandi sem var á flakki um samfélagsmiðla í gærkvöldi. Þar reyndu stuðningsmenn félagsins að koma höggi á stjörnu Liverpool liðsins með því að nota kynþáttaníð. 12. apríl 2019 08:30 Leikmenn hætta á samfélagsmiðlum í sólarhring til að mótmæla rasisma Fótboltamenn á Englandi og í Wales ætla að hunsa samfélagsmiðla í sólarhring til þess að mótmæla aðgerðarleysi samfélagsmiðla og fótboltayfirvalda í tengslum við kynþáttaníð. 18. apríl 2019 19:30 Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Settir í bann hjá Chelsea eftir að hafa sungið um Mo Salah Liverpool hefur þakkað Chelsea fyrir hversu fljótt þeir brugðust við myndbandi sem var á flakki um samfélagsmiðla í gærkvöldi. Þar reyndu stuðningsmenn félagsins að koma höggi á stjörnu Liverpool liðsins með því að nota kynþáttaníð. 12. apríl 2019 08:30
Leikmenn hætta á samfélagsmiðlum í sólarhring til að mótmæla rasisma Fótboltamenn á Englandi og í Wales ætla að hunsa samfélagsmiðla í sólarhring til þess að mótmæla aðgerðarleysi samfélagsmiðla og fótboltayfirvalda í tengslum við kynþáttaníð. 18. apríl 2019 19:30
Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00