Fylkir sló bikarmeistarana úr leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2019 18:36 Fylkiskonur eru komnar í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna. Fylkir gerði sér lítið fyrir og vann bikarmeistara Breiðabliks, 1-0, í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í Árbænum í dag. Eina mark leiksins kom á 39. mínútu. Kristín Þóra Birgisdóttir skoraði þá eftir sendingu Þórdísar Elvu Ágústsdóttur. Markið kom gegn gangi leiksins en Blikar voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik án þess þó að skapa sér mörg færi. Gestirnir úr Kópavogi sköpuðu sér betri færi í seinni hálfleik en Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði vel í marki heimakvenna. Hildur Antonsdóttir, miðjumaður Breiðabliks, fékk rautt spjald í uppbótartíma fyrir mótmæli. Fleiri urðu mörkin hins vegar ekki og Fylkir fagnaði sigri og sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir KR og HK/Víkingur í 8-liða úrslit KR er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík. HK/Víkingur vann þægilegan sigur á Aftureldingu. 1. júní 2019 16:03 Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max Mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í maí. 1. júní 2019 06:00 Selfoss áfram eftir framlengingu Selfoss tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna eftir framlengingu gegn Stjörnunni í Garðabæ. 1. júní 2019 15:32 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Fylkir gerði sér lítið fyrir og vann bikarmeistara Breiðabliks, 1-0, í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í Árbænum í dag. Eina mark leiksins kom á 39. mínútu. Kristín Þóra Birgisdóttir skoraði þá eftir sendingu Þórdísar Elvu Ágústsdóttur. Markið kom gegn gangi leiksins en Blikar voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik án þess þó að skapa sér mörg færi. Gestirnir úr Kópavogi sköpuðu sér betri færi í seinni hálfleik en Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði vel í marki heimakvenna. Hildur Antonsdóttir, miðjumaður Breiðabliks, fékk rautt spjald í uppbótartíma fyrir mótmæli. Fleiri urðu mörkin hins vegar ekki og Fylkir fagnaði sigri og sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir KR og HK/Víkingur í 8-liða úrslit KR er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík. HK/Víkingur vann þægilegan sigur á Aftureldingu. 1. júní 2019 16:03 Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max Mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í maí. 1. júní 2019 06:00 Selfoss áfram eftir framlengingu Selfoss tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna eftir framlengingu gegn Stjörnunni í Garðabæ. 1. júní 2019 15:32 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
KR og HK/Víkingur í 8-liða úrslit KR er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík. HK/Víkingur vann þægilegan sigur á Aftureldingu. 1. júní 2019 16:03
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max Mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í maí. 1. júní 2019 06:00
Selfoss áfram eftir framlengingu Selfoss tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna eftir framlengingu gegn Stjörnunni í Garðabæ. 1. júní 2019 15:32