Brasilíski táningurinn skoraði í fyrsta leiknum sínum með Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 09:00 Gabriel Martinelli fagnar hér markinu sínu. Getty/Stuart MacFarlane Nýr kornungur leikmaður Arsenal byrjaði ferilinn sinn vel með félaginu því hann skoraði í 3-0 sigri í æfingarleik á móti Colorado Rapids í Denver í nótt. Gabriel Martinelli er aðeins átján ára gamall síðan í júní en hann kom til Arsenal í sumar frá brasilíska félaginu Ituano.Good start, Gabriel!#ArsenalinUSApic.twitter.com/txUB9yvprY — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019Gabriel Martinelli samdi við Arsenal 2. júlí síðastliðinn og kom því örugglega mörgum á óvart að sjá hann í byrjunarliðinu. Martinelli skoraði markið sitt í seinni hálfleiknum en hinir markaskorarar Arsenal í leiknum voru þeir Bukayo Saka og James Olayinka. Saka er verður ekki átján ára fyrr en í september og Olayinka verður nítján ára í október. Bukayo Saka skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu frá Eddie Nketiah og markið hans James Olayinka var mjög glæsilegt. Dominic Thompson lagði síðan upp þriðja markið sem umræddur Gabriel Martinell skoraði.MARTINELLI SCORES! The 18-year-old has looked really promising in his first Arsenal appearance, and he's capped his fine display by flicking home Thompson's cross from close range to give us a third! #ArsenalinUSA 0-3 (61) — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019Unai Emery stillti upp mjög ungu liði í leiknum en það er búist við því að eldri leikmenn liðsins komi inn fyrir næsta leik sem er á móti Bayern München í Los Angeles á fimmtudaginn. Carl Jenkinson var eini leikmaður byrjunarliðsins í nótt sem byrjaði leik í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Alexandre Lacazette, Pierre-Emerick Aubameyang og Mesut Özil komu þó allir inn á sem varamenn undir lok leiksins.TEAM NEWS Here's how we line up for the first game of #ArsenalinUSA Now it's over to you: the score tonight will be: ___ — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019 Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Nýr kornungur leikmaður Arsenal byrjaði ferilinn sinn vel með félaginu því hann skoraði í 3-0 sigri í æfingarleik á móti Colorado Rapids í Denver í nótt. Gabriel Martinelli er aðeins átján ára gamall síðan í júní en hann kom til Arsenal í sumar frá brasilíska félaginu Ituano.Good start, Gabriel!#ArsenalinUSApic.twitter.com/txUB9yvprY — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019Gabriel Martinelli samdi við Arsenal 2. júlí síðastliðinn og kom því örugglega mörgum á óvart að sjá hann í byrjunarliðinu. Martinelli skoraði markið sitt í seinni hálfleiknum en hinir markaskorarar Arsenal í leiknum voru þeir Bukayo Saka og James Olayinka. Saka er verður ekki átján ára fyrr en í september og Olayinka verður nítján ára í október. Bukayo Saka skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu frá Eddie Nketiah og markið hans James Olayinka var mjög glæsilegt. Dominic Thompson lagði síðan upp þriðja markið sem umræddur Gabriel Martinell skoraði.MARTINELLI SCORES! The 18-year-old has looked really promising in his first Arsenal appearance, and he's capped his fine display by flicking home Thompson's cross from close range to give us a third! #ArsenalinUSA 0-3 (61) — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019Unai Emery stillti upp mjög ungu liði í leiknum en það er búist við því að eldri leikmenn liðsins komi inn fyrir næsta leik sem er á móti Bayern München í Los Angeles á fimmtudaginn. Carl Jenkinson var eini leikmaður byrjunarliðsins í nótt sem byrjaði leik í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Alexandre Lacazette, Pierre-Emerick Aubameyang og Mesut Özil komu þó allir inn á sem varamenn undir lok leiksins.TEAM NEWS Here's how we line up for the first game of #ArsenalinUSA Now it's over to you: the score tonight will be: ___ — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019
Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira