Brasilíski táningurinn skoraði í fyrsta leiknum sínum með Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 09:00 Gabriel Martinelli fagnar hér markinu sínu. Getty/Stuart MacFarlane Nýr kornungur leikmaður Arsenal byrjaði ferilinn sinn vel með félaginu því hann skoraði í 3-0 sigri í æfingarleik á móti Colorado Rapids í Denver í nótt. Gabriel Martinelli er aðeins átján ára gamall síðan í júní en hann kom til Arsenal í sumar frá brasilíska félaginu Ituano.Good start, Gabriel!#ArsenalinUSApic.twitter.com/txUB9yvprY — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019Gabriel Martinelli samdi við Arsenal 2. júlí síðastliðinn og kom því örugglega mörgum á óvart að sjá hann í byrjunarliðinu. Martinelli skoraði markið sitt í seinni hálfleiknum en hinir markaskorarar Arsenal í leiknum voru þeir Bukayo Saka og James Olayinka. Saka er verður ekki átján ára fyrr en í september og Olayinka verður nítján ára í október. Bukayo Saka skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu frá Eddie Nketiah og markið hans James Olayinka var mjög glæsilegt. Dominic Thompson lagði síðan upp þriðja markið sem umræddur Gabriel Martinell skoraði.MARTINELLI SCORES! The 18-year-old has looked really promising in his first Arsenal appearance, and he's capped his fine display by flicking home Thompson's cross from close range to give us a third! #ArsenalinUSA 0-3 (61) — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019Unai Emery stillti upp mjög ungu liði í leiknum en það er búist við því að eldri leikmenn liðsins komi inn fyrir næsta leik sem er á móti Bayern München í Los Angeles á fimmtudaginn. Carl Jenkinson var eini leikmaður byrjunarliðsins í nótt sem byrjaði leik í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Alexandre Lacazette, Pierre-Emerick Aubameyang og Mesut Özil komu þó allir inn á sem varamenn undir lok leiksins.TEAM NEWS Here's how we line up for the first game of #ArsenalinUSA Now it's over to you: the score tonight will be: ___ — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019 Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Nýr kornungur leikmaður Arsenal byrjaði ferilinn sinn vel með félaginu því hann skoraði í 3-0 sigri í æfingarleik á móti Colorado Rapids í Denver í nótt. Gabriel Martinelli er aðeins átján ára gamall síðan í júní en hann kom til Arsenal í sumar frá brasilíska félaginu Ituano.Good start, Gabriel!#ArsenalinUSApic.twitter.com/txUB9yvprY — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019Gabriel Martinelli samdi við Arsenal 2. júlí síðastliðinn og kom því örugglega mörgum á óvart að sjá hann í byrjunarliðinu. Martinelli skoraði markið sitt í seinni hálfleiknum en hinir markaskorarar Arsenal í leiknum voru þeir Bukayo Saka og James Olayinka. Saka er verður ekki átján ára fyrr en í september og Olayinka verður nítján ára í október. Bukayo Saka skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu frá Eddie Nketiah og markið hans James Olayinka var mjög glæsilegt. Dominic Thompson lagði síðan upp þriðja markið sem umræddur Gabriel Martinell skoraði.MARTINELLI SCORES! The 18-year-old has looked really promising in his first Arsenal appearance, and he's capped his fine display by flicking home Thompson's cross from close range to give us a third! #ArsenalinUSA 0-3 (61) — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019Unai Emery stillti upp mjög ungu liði í leiknum en það er búist við því að eldri leikmenn liðsins komi inn fyrir næsta leik sem er á móti Bayern München í Los Angeles á fimmtudaginn. Carl Jenkinson var eini leikmaður byrjunarliðsins í nótt sem byrjaði leik í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Alexandre Lacazette, Pierre-Emerick Aubameyang og Mesut Özil komu þó allir inn á sem varamenn undir lok leiksins.TEAM NEWS Here's how we line up for the first game of #ArsenalinUSA Now it's over to you: the score tonight will be: ___ — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019
Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira