Brasilíski táningurinn skoraði í fyrsta leiknum sínum með Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 09:00 Gabriel Martinelli fagnar hér markinu sínu. Getty/Stuart MacFarlane Nýr kornungur leikmaður Arsenal byrjaði ferilinn sinn vel með félaginu því hann skoraði í 3-0 sigri í æfingarleik á móti Colorado Rapids í Denver í nótt. Gabriel Martinelli er aðeins átján ára gamall síðan í júní en hann kom til Arsenal í sumar frá brasilíska félaginu Ituano.Good start, Gabriel!#ArsenalinUSApic.twitter.com/txUB9yvprY — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019Gabriel Martinelli samdi við Arsenal 2. júlí síðastliðinn og kom því örugglega mörgum á óvart að sjá hann í byrjunarliðinu. Martinelli skoraði markið sitt í seinni hálfleiknum en hinir markaskorarar Arsenal í leiknum voru þeir Bukayo Saka og James Olayinka. Saka er verður ekki átján ára fyrr en í september og Olayinka verður nítján ára í október. Bukayo Saka skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu frá Eddie Nketiah og markið hans James Olayinka var mjög glæsilegt. Dominic Thompson lagði síðan upp þriðja markið sem umræddur Gabriel Martinell skoraði.MARTINELLI SCORES! The 18-year-old has looked really promising in his first Arsenal appearance, and he's capped his fine display by flicking home Thompson's cross from close range to give us a third! #ArsenalinUSA 0-3 (61) — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019Unai Emery stillti upp mjög ungu liði í leiknum en það er búist við því að eldri leikmenn liðsins komi inn fyrir næsta leik sem er á móti Bayern München í Los Angeles á fimmtudaginn. Carl Jenkinson var eini leikmaður byrjunarliðsins í nótt sem byrjaði leik í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Alexandre Lacazette, Pierre-Emerick Aubameyang og Mesut Özil komu þó allir inn á sem varamenn undir lok leiksins.TEAM NEWS Here's how we line up for the first game of #ArsenalinUSA Now it's over to you: the score tonight will be: ___ — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019 Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Nýr kornungur leikmaður Arsenal byrjaði ferilinn sinn vel með félaginu því hann skoraði í 3-0 sigri í æfingarleik á móti Colorado Rapids í Denver í nótt. Gabriel Martinelli er aðeins átján ára gamall síðan í júní en hann kom til Arsenal í sumar frá brasilíska félaginu Ituano.Good start, Gabriel!#ArsenalinUSApic.twitter.com/txUB9yvprY — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019Gabriel Martinelli samdi við Arsenal 2. júlí síðastliðinn og kom því örugglega mörgum á óvart að sjá hann í byrjunarliðinu. Martinelli skoraði markið sitt í seinni hálfleiknum en hinir markaskorarar Arsenal í leiknum voru þeir Bukayo Saka og James Olayinka. Saka er verður ekki átján ára fyrr en í september og Olayinka verður nítján ára í október. Bukayo Saka skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu frá Eddie Nketiah og markið hans James Olayinka var mjög glæsilegt. Dominic Thompson lagði síðan upp þriðja markið sem umræddur Gabriel Martinell skoraði.MARTINELLI SCORES! The 18-year-old has looked really promising in his first Arsenal appearance, and he's capped his fine display by flicking home Thompson's cross from close range to give us a third! #ArsenalinUSA 0-3 (61) — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019Unai Emery stillti upp mjög ungu liði í leiknum en það er búist við því að eldri leikmenn liðsins komi inn fyrir næsta leik sem er á móti Bayern München í Los Angeles á fimmtudaginn. Carl Jenkinson var eini leikmaður byrjunarliðsins í nótt sem byrjaði leik í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Alexandre Lacazette, Pierre-Emerick Aubameyang og Mesut Özil komu þó allir inn á sem varamenn undir lok leiksins.TEAM NEWS Here's how we line up for the first game of #ArsenalinUSA Now it's over to you: the score tonight will be: ___ — Arsenal FC (@Arsenal) July 16, 2019
Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira