Breski leikarinn Clive Swift látinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. febrúar 2019 17:50 Swift var mörgu áhugafólki um breskt sjónvarp góðkunnur. Danny Martindale/Getty Breski leikarinn Clive Swift lést í dag, 82 ára að aldri. Swift var tíður gestur á sjónvapsskjáum Breta á árum áður en hann var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Richard, eiginmaður hinnar sérvitru og oft á tíðum snobbuðu Hyacinthu Bucket, í þáttunum Keeping Up Appearances. BBC greindi fyrr í dag frá andláti leikarans.Áður en Swift hóf sjónvarpsferil sinn hafði hann varið tíu árum hjá leikfélaginu Royal Shakespeare Company. Þá var hann einn stofnenda Leikaramiðstöðvarinnar (e. The Actors Centre), félags sem vinnur markvisst að samheldni og stuðningi við leikara í Bretlandi. Swift var fæddur árið 1936 í Liverpool. Hann lét eftir sig þrjú uppkomin börn. Meðal annarra hlutverka hans var hlutverk í kvikmyndinni Frenzy (1972) eftir leikstjórann Alfred Hitchcock og sem stjúpfaðir Artúrs konungs í kvikmyndinni Excalibur (1981). Þá kom Swift nokkrum sinnum fram í hinum geysivinsælu BBC-sjónvarpsþáttum Doctor Who, síðast árið 2007. Samkvæmt umboðsmanni Swift lést leikarinn í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu eftir skammvinna baráttu við veikindi. Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent Fleiri fréttir Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Sjá meira
Breski leikarinn Clive Swift lést í dag, 82 ára að aldri. Swift var tíður gestur á sjónvapsskjáum Breta á árum áður en hann var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Richard, eiginmaður hinnar sérvitru og oft á tíðum snobbuðu Hyacinthu Bucket, í þáttunum Keeping Up Appearances. BBC greindi fyrr í dag frá andláti leikarans.Áður en Swift hóf sjónvarpsferil sinn hafði hann varið tíu árum hjá leikfélaginu Royal Shakespeare Company. Þá var hann einn stofnenda Leikaramiðstöðvarinnar (e. The Actors Centre), félags sem vinnur markvisst að samheldni og stuðningi við leikara í Bretlandi. Swift var fæddur árið 1936 í Liverpool. Hann lét eftir sig þrjú uppkomin börn. Meðal annarra hlutverka hans var hlutverk í kvikmyndinni Frenzy (1972) eftir leikstjórann Alfred Hitchcock og sem stjúpfaðir Artúrs konungs í kvikmyndinni Excalibur (1981). Þá kom Swift nokkrum sinnum fram í hinum geysivinsælu BBC-sjónvarpsþáttum Doctor Who, síðast árið 2007. Samkvæmt umboðsmanni Swift lést leikarinn í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu eftir skammvinna baráttu við veikindi.
Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent Fleiri fréttir Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Sjá meira