Manchester United menn í miklu stuði í sigri á Leeds Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2019 13:00 Mason Greenwood fagnar hér markinu sem hann skoraði eftir aðeins sex mínútna leik. Getty/Paul Kane Manchester United byrjar undirbúningstímabilið vel undir stjórn Ole Gunnars Solskjær en í dag vann liðið sannfærandi 4-0 sigur á Leeds United. Mason Greenwood, Marcus Rashford, Phil Jones og Anthony Martial skoruðu mörk Manchester United liðsins í leiknum. Marcus Rashford var valinn maður leiksins. Leikurinn fór fram í Perth í Ástralíu alveg eins og fyrsti leikur United-liðsins á undirbúningstímabilinu þar sem liðið vann 2-0 sigur á Perth Glory á laugardaginn var. 55.274 mættu til að sjá Manchester United spila. Hinn sautján ára gamli Mason Greenwood var í byrjunarliði Manchester United og kom liðinu í 1-0 strax á sjött mínútu eftir undirbúning Paul Pogba og stoðsendingu frá nýja manninum Aaron Wan-Bissaka..@PaulPogba@AWBissaka Greenwood You love to see it. And to see more, watch the second half live: https://t.co/4eQlLWEatJpic.twitter.com/IEB8uLddid — Manchester United (@ManUtd) July 17, 2019 Marcus Rashford kom United síðan í 2-0 á 27. mínútu. Rashford slapp í gegn eftir útspark frá Sergio Romero og kláraði færið vel. Sergio Romero hafði rétt áður varið vel frá sóknarmanni Leeds. Phil Jones kom United í 3-0 á 51. mínútu. Hann skallaði boltann í netið eftir hornspyrnu frá Andreas Pereira. Anthony Martial skoraði fjórða markið út vítaspyrnu á 69. mínútu. Hinn nítján ára gamli Tahith Chong fiskaði vítið. Næst á dagskrá hjá Manchester United er International Champions Cup þar sem leikir liðsins verða sýndir á Stöð 2 Sport. Liðið mætir fyrst Internazionale 20. júlí í Singapúr (klukkan 11:25 á Stöð 2 Sport) og spilar svo við Tottenham Hotspur í Sjanghæ 25. júlí. Lokaleikurinn er síðan á móti AC Milan í Cardiff 3. ágúst en í millitíðinni (30. júlí) spilar United liðið æfingaleik við Kristiansund í Noregi. Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í fyrri hálfleik og seinni hálfleik.Here it is... the #MUFC XI to take on Leeds! #MUTOUR — Manchester United (@ManUtd) July 17, 2019Ole makes 11 changes for the second half - off we go again!#MUFC#MUTOUR — Manchester United (@ManUtd) July 17, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Manchester United byrjar undirbúningstímabilið vel undir stjórn Ole Gunnars Solskjær en í dag vann liðið sannfærandi 4-0 sigur á Leeds United. Mason Greenwood, Marcus Rashford, Phil Jones og Anthony Martial skoruðu mörk Manchester United liðsins í leiknum. Marcus Rashford var valinn maður leiksins. Leikurinn fór fram í Perth í Ástralíu alveg eins og fyrsti leikur United-liðsins á undirbúningstímabilinu þar sem liðið vann 2-0 sigur á Perth Glory á laugardaginn var. 55.274 mættu til að sjá Manchester United spila. Hinn sautján ára gamli Mason Greenwood var í byrjunarliði Manchester United og kom liðinu í 1-0 strax á sjött mínútu eftir undirbúning Paul Pogba og stoðsendingu frá nýja manninum Aaron Wan-Bissaka..@PaulPogba@AWBissaka Greenwood You love to see it. And to see more, watch the second half live: https://t.co/4eQlLWEatJpic.twitter.com/IEB8uLddid — Manchester United (@ManUtd) July 17, 2019 Marcus Rashford kom United síðan í 2-0 á 27. mínútu. Rashford slapp í gegn eftir útspark frá Sergio Romero og kláraði færið vel. Sergio Romero hafði rétt áður varið vel frá sóknarmanni Leeds. Phil Jones kom United í 3-0 á 51. mínútu. Hann skallaði boltann í netið eftir hornspyrnu frá Andreas Pereira. Anthony Martial skoraði fjórða markið út vítaspyrnu á 69. mínútu. Hinn nítján ára gamli Tahith Chong fiskaði vítið. Næst á dagskrá hjá Manchester United er International Champions Cup þar sem leikir liðsins verða sýndir á Stöð 2 Sport. Liðið mætir fyrst Internazionale 20. júlí í Singapúr (klukkan 11:25 á Stöð 2 Sport) og spilar svo við Tottenham Hotspur í Sjanghæ 25. júlí. Lokaleikurinn er síðan á móti AC Milan í Cardiff 3. ágúst en í millitíðinni (30. júlí) spilar United liðið æfingaleik við Kristiansund í Noregi. Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í fyrri hálfleik og seinni hálfleik.Here it is... the #MUFC XI to take on Leeds! #MUTOUR — Manchester United (@ManUtd) July 17, 2019Ole makes 11 changes for the second half - off we go again!#MUFC#MUTOUR — Manchester United (@ManUtd) July 17, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira