Meistarar Manchester City komnir í fyrsta úrslitaleikinn á nýju tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2019 14:21 David Silva var með fyirrliðabandið hjá Manchester City og skoraði glæsilegt mark. Getty/Lintao Zhang Englandsmeistarar Manchester City spila til úrslita um Asíubikar ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á West Ham United í undanúrslitaleiknum í dag en þetta fjögurra liða hraðmót fer fram í Kína. Manchester City mætir Wolverhampton Wanderers í úrslitaleiknum en Úlfarnir unnu 4-0 sigur á Newcastle United fyrr í dag. Newcastle og West Ham spila um þriðja sætið. West Ham komst reyndar í 1-0 í leiknum en liðsmenn Manchester City svöruðu með fjórum mörkum. David Silva, Lukas Nmecha og Raheem Sterling (2 mörk) skoruðu mörk City í leiknum.FULL TIME | A dominant opening display in China from the boys as they come from behind to defeat @WestHamUtd and book their place in the #PLAsiaTrophy Final against @Wolves! 4-1#mancitypic.twitter.com/DEjUo7fzx3 — Manchester City (@ManCity) July 17, 2019Mark Noble kom West Ham í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 25. mínútu leiksins. Vítið var dæmt á Angelino fyrir að handleika knöttinn innan teigs. Það tók Manchester City aðeins átta mínútur að jafna leikinn en David Silva skoraði það mark. Adrian Bernabe fann Silva í teignum og Spánverjinn tók boltann á kassann og afgreiddi hann með frábæru viðstöðulausu skoti í markið. Lukas Nmecha fiskaði síðan vítaspyrnu þremur mínútum síðar og skoraði af öryggi úr henni sjálfur. Staðan var 2-1 í hálfeik en þá sendi Pep Guardiola þá Kevin de Bruyne, Raheem Sterling, Bernardo Silva og Leroy Sane inn á völlinn. Engin venjuleg hálfleikskipting þar á ferðinni. De Bruyne tók við fyrirliðabandinu af David Silva. Raheem Sterling þurfti ekki langan tíma til að opna markareikning sinn á nýju tímabili en hann skoraði á 59. mínútu eftir að hafa fengið frábæra sendingu inn fyrir frá Leroy Sane. Raheem Sterling var ekki hættur og bætti við öðru marki sínu á 72. mínútu. Leroy Sane spilaði þá boltanum inn á Kevin de Bruyne sem sendi hann óeigingjarnt áfram á Sterling. Úrslitaleikur Manchester City og Wolves fer fram í Sjanghæ á laugardaginn. Manchester City liðið spilar síðan leiki í Hong Kong og Japan áður en snýr aftur heim til Manchester. Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Englandsmeistarar Manchester City spila til úrslita um Asíubikar ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á West Ham United í undanúrslitaleiknum í dag en þetta fjögurra liða hraðmót fer fram í Kína. Manchester City mætir Wolverhampton Wanderers í úrslitaleiknum en Úlfarnir unnu 4-0 sigur á Newcastle United fyrr í dag. Newcastle og West Ham spila um þriðja sætið. West Ham komst reyndar í 1-0 í leiknum en liðsmenn Manchester City svöruðu með fjórum mörkum. David Silva, Lukas Nmecha og Raheem Sterling (2 mörk) skoruðu mörk City í leiknum.FULL TIME | A dominant opening display in China from the boys as they come from behind to defeat @WestHamUtd and book their place in the #PLAsiaTrophy Final against @Wolves! 4-1#mancitypic.twitter.com/DEjUo7fzx3 — Manchester City (@ManCity) July 17, 2019Mark Noble kom West Ham í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 25. mínútu leiksins. Vítið var dæmt á Angelino fyrir að handleika knöttinn innan teigs. Það tók Manchester City aðeins átta mínútur að jafna leikinn en David Silva skoraði það mark. Adrian Bernabe fann Silva í teignum og Spánverjinn tók boltann á kassann og afgreiddi hann með frábæru viðstöðulausu skoti í markið. Lukas Nmecha fiskaði síðan vítaspyrnu þremur mínútum síðar og skoraði af öryggi úr henni sjálfur. Staðan var 2-1 í hálfeik en þá sendi Pep Guardiola þá Kevin de Bruyne, Raheem Sterling, Bernardo Silva og Leroy Sane inn á völlinn. Engin venjuleg hálfleikskipting þar á ferðinni. De Bruyne tók við fyrirliðabandinu af David Silva. Raheem Sterling þurfti ekki langan tíma til að opna markareikning sinn á nýju tímabili en hann skoraði á 59. mínútu eftir að hafa fengið frábæra sendingu inn fyrir frá Leroy Sane. Raheem Sterling var ekki hættur og bætti við öðru marki sínu á 72. mínútu. Leroy Sane spilaði þá boltanum inn á Kevin de Bruyne sem sendi hann óeigingjarnt áfram á Sterling. Úrslitaleikur Manchester City og Wolves fer fram í Sjanghæ á laugardaginn. Manchester City liðið spilar síðan leiki í Hong Kong og Japan áður en snýr aftur heim til Manchester.
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira