Örlögin ráðast í dag Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 15. janúar 2019 06:45 Theresa May. Nordicphotos/AFP Umræðu um samning ríkisstjórnar Theresu May forsætisráðherra við ESB um útgöngu Breta lýkur á breska þinginu í dag og greiða þingmenn atkvæði í framhaldinu. Óljóst er hvernig fer fyrir samningnum. Hann virðist þó vinsælli en þegar greiða átti atkvæði um hann í desember. Þá var ljóst að meirihluti væri ekki fyrir hendi, einkum vegna varúðarráðstöfunar er varðar landamæri Írlands og Norður-Írlands, og frestaði May atkvæðagreiðslunni. May sagði í ræðu í gær að þingið gæti lamast og traust á stjórnmálum þurrkast út verði samningurinn felldur. Þá hefur hún sagt breska þingið líklegra til að stöðva Brexit alfarið en samþykkja útgöngu án samnings. Þetta gæti gert að verkum að hörðustu Brexit-sinnarnir í Íhaldsflokknum, sem hafa ekki stutt samning May hingað til, snúist á sveif með henni. Breskum skýrendum þykir þó líklegra að samningurinn verði felldur. Verði samningurinn ekki samþykktur fær May þrjá virka daga til að setja fram áætlun um framhaldið. Búist er við því að hún haldi þá til Brussel strax á morgun til viðræðna. Verkamannaflokkurinn mælist vinsælli en Íhaldsflokkurinn í nýrri könnun YouGov sem birtist í gær. Nýtur stuðnings 41 prósents samanborið við 35 prósent Íhaldsflokksins. Frjálslyndir demókratar mældust með ellefu prósent. Líkur eru á að Verkamannaflokkurinn leggi fram vantraust á stjórn May verði samningurinn felldur. Flokkurinn hefur krafist nýrra kosninga undanfarið. Birtist í Fréttablaðinu Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Umræðu um samning ríkisstjórnar Theresu May forsætisráðherra við ESB um útgöngu Breta lýkur á breska þinginu í dag og greiða þingmenn atkvæði í framhaldinu. Óljóst er hvernig fer fyrir samningnum. Hann virðist þó vinsælli en þegar greiða átti atkvæði um hann í desember. Þá var ljóst að meirihluti væri ekki fyrir hendi, einkum vegna varúðarráðstöfunar er varðar landamæri Írlands og Norður-Írlands, og frestaði May atkvæðagreiðslunni. May sagði í ræðu í gær að þingið gæti lamast og traust á stjórnmálum þurrkast út verði samningurinn felldur. Þá hefur hún sagt breska þingið líklegra til að stöðva Brexit alfarið en samþykkja útgöngu án samnings. Þetta gæti gert að verkum að hörðustu Brexit-sinnarnir í Íhaldsflokknum, sem hafa ekki stutt samning May hingað til, snúist á sveif með henni. Breskum skýrendum þykir þó líklegra að samningurinn verði felldur. Verði samningurinn ekki samþykktur fær May þrjá virka daga til að setja fram áætlun um framhaldið. Búist er við því að hún haldi þá til Brussel strax á morgun til viðræðna. Verkamannaflokkurinn mælist vinsælli en Íhaldsflokkurinn í nýrri könnun YouGov sem birtist í gær. Nýtur stuðnings 41 prósents samanborið við 35 prósent Íhaldsflokksins. Frjálslyndir demókratar mældust með ellefu prósent. Líkur eru á að Verkamannaflokkurinn leggi fram vantraust á stjórn May verði samningurinn felldur. Flokkurinn hefur krafist nýrra kosninga undanfarið.
Birtist í Fréttablaðinu Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira