Manchester United með langflest stig síðan að Solskjær tók við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2019 14:30 Ole Gunnar Solskjær hefur gert frábæra hluti síðan að hann settist á bekkinn hjá Manchester United. Getty/ Robbie Jay Barratt Manchester United væri með fimm stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni ef deildin hefði byrjað daginn sem Jose Mourinho var rekinn og Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær tók við. Manchester United hefur fengið 32 af 36 mögulegum síðan að Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn en liðið hefur unnið tíu leiki, gert tvö jafntefli og á enn eftir að tapa deildarleik undir hans stjórn.Since taking over from José Mourinho, Ole Gunnar Solskjær has made a number of new records as manager of Man Utd. Most points won in opening ten matches Most wins from first games Most consecutive away wins in all competitions Longest unbeaten run by a new boss pic.twitter.com/Vfj0H2bsZD — Novibet.co.uk (@novibet_uk) March 7, 2019Manchester United hefur fengið fimm fleiri stig en Manchester City á þessum tíma og sjö fleiri stig en Liverpool. Manchester United hefur líka skorað flest mörk og er auk þess með bestu markatöluna en Liverpool hefur hins vegar fengið á sig fæst mörk. Manchester United var í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti, þegar Jose Mourinho var rekinn eftir 3-1 tap á móti Liverpool. Þá var Liverpool á toppnum með 19 fleiri stig en United. Nú rúmum 80 dögum síðar situr Manchester United liðið í fjórða sætinu, þremur stigum frá þriðja sæti og 13 stigum frá toppsætinu. Hér fyrir neðan má sjá besta árangur liðanna í ensku úrvalsdeildinni síðan að Ole Gunnar Solskjær tók við sem knattspyrnustjóri Manchester United um miðjan desember.Since Ole Gunnar Solskjaer took over as Manchester United manager, they have earned more points (32) than any other Premier League team -- We're backing them to earn another three at Arsenal on Sunday Our Premier League previews are now -- https://t.co/BIw8fiiPO3pic.twitter.com/S5vZAKM8xG — WhoScored.com (@WhoScored) March 8, 2019Flest stig síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United 32 stig 2. Manchester City 27 3. Liverpool 25 4. Arsenal 23 5. Tottenham 22 6. Watford 19 7. Chelsea 19 8. Crystal Palace 18 9. Wolves 18 10. Burnley 18Flest mörk skoruð síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United 29 mörk 2. Manchester City 28 3. Liverpool 27 4. Tottenham 25 5. Arsenal 24Fæst mörk fengin á sig síðan að Solskjær tók við: 1. Liverpool 8 mörk 2. Manchester United 9 3. Manchester City 10 4. Tottenham 14 4. Newcastle 14Besta markatalan síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United +20 (29-9) 2. Liverpool +19 (27-8) 3. Manchester City +18 (28-10) 4. Tottenham +11 (25-14) 5. Arsenal +8 (24-16) Enski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Manchester United væri með fimm stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni ef deildin hefði byrjað daginn sem Jose Mourinho var rekinn og Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær tók við. Manchester United hefur fengið 32 af 36 mögulegum síðan að Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn en liðið hefur unnið tíu leiki, gert tvö jafntefli og á enn eftir að tapa deildarleik undir hans stjórn.Since taking over from José Mourinho, Ole Gunnar Solskjær has made a number of new records as manager of Man Utd. Most points won in opening ten matches Most wins from first games Most consecutive away wins in all competitions Longest unbeaten run by a new boss pic.twitter.com/Vfj0H2bsZD — Novibet.co.uk (@novibet_uk) March 7, 2019Manchester United hefur fengið fimm fleiri stig en Manchester City á þessum tíma og sjö fleiri stig en Liverpool. Manchester United hefur líka skorað flest mörk og er auk þess með bestu markatöluna en Liverpool hefur hins vegar fengið á sig fæst mörk. Manchester United var í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti, þegar Jose Mourinho var rekinn eftir 3-1 tap á móti Liverpool. Þá var Liverpool á toppnum með 19 fleiri stig en United. Nú rúmum 80 dögum síðar situr Manchester United liðið í fjórða sætinu, þremur stigum frá þriðja sæti og 13 stigum frá toppsætinu. Hér fyrir neðan má sjá besta árangur liðanna í ensku úrvalsdeildinni síðan að Ole Gunnar Solskjær tók við sem knattspyrnustjóri Manchester United um miðjan desember.Since Ole Gunnar Solskjaer took over as Manchester United manager, they have earned more points (32) than any other Premier League team -- We're backing them to earn another three at Arsenal on Sunday Our Premier League previews are now -- https://t.co/BIw8fiiPO3pic.twitter.com/S5vZAKM8xG — WhoScored.com (@WhoScored) March 8, 2019Flest stig síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United 32 stig 2. Manchester City 27 3. Liverpool 25 4. Arsenal 23 5. Tottenham 22 6. Watford 19 7. Chelsea 19 8. Crystal Palace 18 9. Wolves 18 10. Burnley 18Flest mörk skoruð síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United 29 mörk 2. Manchester City 28 3. Liverpool 27 4. Tottenham 25 5. Arsenal 24Fæst mörk fengin á sig síðan að Solskjær tók við: 1. Liverpool 8 mörk 2. Manchester United 9 3. Manchester City 10 4. Tottenham 14 4. Newcastle 14Besta markatalan síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United +20 (29-9) 2. Liverpool +19 (27-8) 3. Manchester City +18 (28-10) 4. Tottenham +11 (25-14) 5. Arsenal +8 (24-16)
Enski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira