Manchester United með langflest stig síðan að Solskjær tók við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2019 14:30 Ole Gunnar Solskjær hefur gert frábæra hluti síðan að hann settist á bekkinn hjá Manchester United. Getty/ Robbie Jay Barratt Manchester United væri með fimm stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni ef deildin hefði byrjað daginn sem Jose Mourinho var rekinn og Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær tók við. Manchester United hefur fengið 32 af 36 mögulegum síðan að Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn en liðið hefur unnið tíu leiki, gert tvö jafntefli og á enn eftir að tapa deildarleik undir hans stjórn.Since taking over from José Mourinho, Ole Gunnar Solskjær has made a number of new records as manager of Man Utd. Most points won in opening ten matches Most wins from first games Most consecutive away wins in all competitions Longest unbeaten run by a new boss pic.twitter.com/Vfj0H2bsZD — Novibet.co.uk (@novibet_uk) March 7, 2019Manchester United hefur fengið fimm fleiri stig en Manchester City á þessum tíma og sjö fleiri stig en Liverpool. Manchester United hefur líka skorað flest mörk og er auk þess með bestu markatöluna en Liverpool hefur hins vegar fengið á sig fæst mörk. Manchester United var í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti, þegar Jose Mourinho var rekinn eftir 3-1 tap á móti Liverpool. Þá var Liverpool á toppnum með 19 fleiri stig en United. Nú rúmum 80 dögum síðar situr Manchester United liðið í fjórða sætinu, þremur stigum frá þriðja sæti og 13 stigum frá toppsætinu. Hér fyrir neðan má sjá besta árangur liðanna í ensku úrvalsdeildinni síðan að Ole Gunnar Solskjær tók við sem knattspyrnustjóri Manchester United um miðjan desember.Since Ole Gunnar Solskjaer took over as Manchester United manager, they have earned more points (32) than any other Premier League team -- We're backing them to earn another three at Arsenal on Sunday Our Premier League previews are now -- https://t.co/BIw8fiiPO3pic.twitter.com/S5vZAKM8xG — WhoScored.com (@WhoScored) March 8, 2019Flest stig síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United 32 stig 2. Manchester City 27 3. Liverpool 25 4. Arsenal 23 5. Tottenham 22 6. Watford 19 7. Chelsea 19 8. Crystal Palace 18 9. Wolves 18 10. Burnley 18Flest mörk skoruð síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United 29 mörk 2. Manchester City 28 3. Liverpool 27 4. Tottenham 25 5. Arsenal 24Fæst mörk fengin á sig síðan að Solskjær tók við: 1. Liverpool 8 mörk 2. Manchester United 9 3. Manchester City 10 4. Tottenham 14 4. Newcastle 14Besta markatalan síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United +20 (29-9) 2. Liverpool +19 (27-8) 3. Manchester City +18 (28-10) 4. Tottenham +11 (25-14) 5. Arsenal +8 (24-16) Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira
Manchester United væri með fimm stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni ef deildin hefði byrjað daginn sem Jose Mourinho var rekinn og Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær tók við. Manchester United hefur fengið 32 af 36 mögulegum síðan að Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn en liðið hefur unnið tíu leiki, gert tvö jafntefli og á enn eftir að tapa deildarleik undir hans stjórn.Since taking over from José Mourinho, Ole Gunnar Solskjær has made a number of new records as manager of Man Utd. Most points won in opening ten matches Most wins from first games Most consecutive away wins in all competitions Longest unbeaten run by a new boss pic.twitter.com/Vfj0H2bsZD — Novibet.co.uk (@novibet_uk) March 7, 2019Manchester United hefur fengið fimm fleiri stig en Manchester City á þessum tíma og sjö fleiri stig en Liverpool. Manchester United hefur líka skorað flest mörk og er auk þess með bestu markatöluna en Liverpool hefur hins vegar fengið á sig fæst mörk. Manchester United var í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti, þegar Jose Mourinho var rekinn eftir 3-1 tap á móti Liverpool. Þá var Liverpool á toppnum með 19 fleiri stig en United. Nú rúmum 80 dögum síðar situr Manchester United liðið í fjórða sætinu, þremur stigum frá þriðja sæti og 13 stigum frá toppsætinu. Hér fyrir neðan má sjá besta árangur liðanna í ensku úrvalsdeildinni síðan að Ole Gunnar Solskjær tók við sem knattspyrnustjóri Manchester United um miðjan desember.Since Ole Gunnar Solskjaer took over as Manchester United manager, they have earned more points (32) than any other Premier League team -- We're backing them to earn another three at Arsenal on Sunday Our Premier League previews are now -- https://t.co/BIw8fiiPO3pic.twitter.com/S5vZAKM8xG — WhoScored.com (@WhoScored) March 8, 2019Flest stig síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United 32 stig 2. Manchester City 27 3. Liverpool 25 4. Arsenal 23 5. Tottenham 22 6. Watford 19 7. Chelsea 19 8. Crystal Palace 18 9. Wolves 18 10. Burnley 18Flest mörk skoruð síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United 29 mörk 2. Manchester City 28 3. Liverpool 27 4. Tottenham 25 5. Arsenal 24Fæst mörk fengin á sig síðan að Solskjær tók við: 1. Liverpool 8 mörk 2. Manchester United 9 3. Manchester City 10 4. Tottenham 14 4. Newcastle 14Besta markatalan síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United +20 (29-9) 2. Liverpool +19 (27-8) 3. Manchester City +18 (28-10) 4. Tottenham +11 (25-14) 5. Arsenal +8 (24-16)
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira