Heimir: Þarf að gjöra svo vel að standa mig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2019 16:42 Heimir við af Ólafi Jóhannessyni hjá FH og gerir það aftur hjá Val. vísir/andri marinó Heimir Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Vals. Hann gerði fjögurra ára samning við liðið. Undanfarin tvö ár hefur Heimir þjálfað HB í Færeyjum en í fyrradag gaf félagið það út að hann væri á heimleið. En er langt síðan Heimir byrjaði að hugsa um að koma aftur heim? „Það er ekki langur tími. Valur hafði samband og mér leist strax mjög vel á það, enda Valur flott félag með flotta umgjörð og aðstöðu,“ sagði Heimir í samtali við íþróttadeild. „Þeir voru með ákveðnar hugmyndir og ég með ákveðnar hugmyndir. Þetta gekk hratt fyrir sig.“ Fleiri íslensk lið höfðu sambandHeimir gerði FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum og einu sinni að bikarmeisturum.vísir/ernirVal gekk illa í sumar og endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildar karla. Fyrir vikið fékk Ólafur Jóhannesson ekki nýjan samning hjá Val þrátt fyrir að hafa unnið fjóra stóra titla sem þjálfari liðsins. Heimir sér sóknarfæri á Hlíðarenda og tækifæri til að gera betur en í sumar. „Það er ljóst að ég tek við mjög góðu búi af Óla Jóh sem gerði flotta hluti hjá Val. Tímabilið í sumar fór ekki eins og menn vildu. Ég þarf að skoða hópinn. Það er fullt af flottum leikmönnum í Val,“ sagði Heimir. En voru fleiri íslensk lið sem vildu fá hann? „Það voru þreifingar og lið sem höfðu samband. En mér leist mjög vel á það sem Valur hafði fram að færa,“ sagði Heimir. „Það er heiður fyrir mig að mér sér treyst fyrir þessu. Ég þarf að gjöra svo vel að standa mig.“ Landsliðsþjálfarastarfið heillaðiHeimir segir ekki loku fyrir það skotið að færeyskir leikmenn muni spila fyrir Val næsta sumar.vísir/eyþórHeimir var m.a. orðaður við starf landsliðsþjálfara Færeyja sem verður laust eftir nokkrar vikur. Hann viðurkennir að landsliðsþjálfarastarfið hafi heillað. „Ég hefði haft áhuga á því en ég heyrði ekkert frá færeyska knattspyrnusambandinu,“ sagði Heimir. Hann útilokar ekki að fá færeyska leikmenn til Vals. „Það er aldrei að vita enda mikill uppgangur í færeyskum fótbolta,“ sagði Heimir að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valur staðfestir komu Heimis Heimir Guðjónsson stýrir Val næstu fjögur árin. 2. október 2019 16:03 „Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. 30. september 2019 15:00 Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Íslensku þjálfararnir að missa af titlinum í Færeyjum Þap voru margir íslenskir leikmenn og þjálfarar í eldlínunni í dag. 29. september 2019 15:57 HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30. september 2019 18:59 Óli Jó eftirsóttur en veit ekki hvort að hann haldi áfram að þjálfa Ólafur Jóhannesson íhugar nú sína stöðu. 2. október 2019 14:30 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjá meira
Heimir Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Vals. Hann gerði fjögurra ára samning við liðið. Undanfarin tvö ár hefur Heimir þjálfað HB í Færeyjum en í fyrradag gaf félagið það út að hann væri á heimleið. En er langt síðan Heimir byrjaði að hugsa um að koma aftur heim? „Það er ekki langur tími. Valur hafði samband og mér leist strax mjög vel á það, enda Valur flott félag með flotta umgjörð og aðstöðu,“ sagði Heimir í samtali við íþróttadeild. „Þeir voru með ákveðnar hugmyndir og ég með ákveðnar hugmyndir. Þetta gekk hratt fyrir sig.“ Fleiri íslensk lið höfðu sambandHeimir gerði FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum og einu sinni að bikarmeisturum.vísir/ernirVal gekk illa í sumar og endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildar karla. Fyrir vikið fékk Ólafur Jóhannesson ekki nýjan samning hjá Val þrátt fyrir að hafa unnið fjóra stóra titla sem þjálfari liðsins. Heimir sér sóknarfæri á Hlíðarenda og tækifæri til að gera betur en í sumar. „Það er ljóst að ég tek við mjög góðu búi af Óla Jóh sem gerði flotta hluti hjá Val. Tímabilið í sumar fór ekki eins og menn vildu. Ég þarf að skoða hópinn. Það er fullt af flottum leikmönnum í Val,“ sagði Heimir. En voru fleiri íslensk lið sem vildu fá hann? „Það voru þreifingar og lið sem höfðu samband. En mér leist mjög vel á það sem Valur hafði fram að færa,“ sagði Heimir. „Það er heiður fyrir mig að mér sér treyst fyrir þessu. Ég þarf að gjöra svo vel að standa mig.“ Landsliðsþjálfarastarfið heillaðiHeimir segir ekki loku fyrir það skotið að færeyskir leikmenn muni spila fyrir Val næsta sumar.vísir/eyþórHeimir var m.a. orðaður við starf landsliðsþjálfara Færeyja sem verður laust eftir nokkrar vikur. Hann viðurkennir að landsliðsþjálfarastarfið hafi heillað. „Ég hefði haft áhuga á því en ég heyrði ekkert frá færeyska knattspyrnusambandinu,“ sagði Heimir. Hann útilokar ekki að fá færeyska leikmenn til Vals. „Það er aldrei að vita enda mikill uppgangur í færeyskum fótbolta,“ sagði Heimir að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valur staðfestir komu Heimis Heimir Guðjónsson stýrir Val næstu fjögur árin. 2. október 2019 16:03 „Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. 30. september 2019 15:00 Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Íslensku þjálfararnir að missa af titlinum í Færeyjum Þap voru margir íslenskir leikmenn og þjálfarar í eldlínunni í dag. 29. september 2019 15:57 HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30. september 2019 18:59 Óli Jó eftirsóttur en veit ekki hvort að hann haldi áfram að þjálfa Ólafur Jóhannesson íhugar nú sína stöðu. 2. október 2019 14:30 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjá meira
„Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. 30. september 2019 15:00
Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45
Íslensku þjálfararnir að missa af titlinum í Færeyjum Þap voru margir íslenskir leikmenn og þjálfarar í eldlínunni í dag. 29. september 2019 15:57
HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30. september 2019 18:59
Óli Jó eftirsóttur en veit ekki hvort að hann haldi áfram að þjálfa Ólafur Jóhannesson íhugar nú sína stöðu. 2. október 2019 14:30