Gylfi aftur orðinn markahæsti „sonurinn“ í ensku úrvalsdeildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 09:30 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki í gær en fyrir aftan hann má sjá Aron Einar Gunnarsson. Getty/Dan Mullan Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. Gylfi fékk mikla athygli hjá frétta- og tölfræðimiðlum á Twitter eftir leikinn enda án efa maður kvöldsins í enska boltanum. Einn af þeim var Squawka Football sem benti lesendum sínum á það að Gylfi Þór Sigurðsson væri nú orðinn markahæsti son-inn í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi deilir reyndar efsta sætinu með Kóreumanninum Son Heung-min en þeir hafa báðir skorað ellefu mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans Gylfa í gær.Klippa: FT Cardiff 0 - 3 Everton Son Heung-min hefur verið duglegur að skora fyrir Tottenham síðan að hann kom til baka úr Asíukeppninni og þá höfðu þeir Richarlison hjá Everton og Callum Wilson hjá Bournemouth einnig komist upp fyrir Gylfa. Það má sjá markahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni með „son“ í nafninu sínu í samantekt Squawka hér fyrir neðan.Top scoring players with son in their name in the Premier League this season: Gylfi Sigurdsson (11) Son Heung-min (11) Richarlison (10) Callum Wilson (10) Felipe Anderson (8) Get in pic.twitter.com/HT7Ien4JZe — Squawka Football (@Squawka) February 26, 2019Gylfi byrjaði tímabilið mjög vel en hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu átta leikjum fyrir leikinn á móti Cardiff í gærkvöldi. Þetta voru jafnframt fyrstu mörk Gylfa síðan að hann skoraði í tapi á móti Southampton 19. janúar síðastliðinn. Gylfi fór annars illa með Aron Einar Gunnarsson og félaga hans í Cardiff City á leiktíðinni því auk þess að koma Everton í 2-0 í þessum 3-0 sigri í gærkvöldi þá skoraði Gylfi einnig eina markið í 1-0 sigri í fyrri leiknum á Goodison Park. Enski boltinn Tengdar fréttir „Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16 Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00 Sögulegt mark Gylfa í Wales Sögulegt mark í Wales í kvöld. 26. febrúar 2019 20:45 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00 „Frábær afgreiðsla hjá Gylfa“ Framherji Everton hrósaði Gylfa í leikslok. 27. febrúar 2019 07:00 Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og fór því yfir tíu deildarmarka múrinn á tímabilinu. Gylfi fékk mikla athygli hjá frétta- og tölfræðimiðlum á Twitter eftir leikinn enda án efa maður kvöldsins í enska boltanum. Einn af þeim var Squawka Football sem benti lesendum sínum á það að Gylfi Þór Sigurðsson væri nú orðinn markahæsti son-inn í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi deilir reyndar efsta sætinu með Kóreumanninum Son Heung-min en þeir hafa báðir skorað ellefu mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans Gylfa í gær.Klippa: FT Cardiff 0 - 3 Everton Son Heung-min hefur verið duglegur að skora fyrir Tottenham síðan að hann kom til baka úr Asíukeppninni og þá höfðu þeir Richarlison hjá Everton og Callum Wilson hjá Bournemouth einnig komist upp fyrir Gylfa. Það má sjá markahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni með „son“ í nafninu sínu í samantekt Squawka hér fyrir neðan.Top scoring players with son in their name in the Premier League this season: Gylfi Sigurdsson (11) Son Heung-min (11) Richarlison (10) Callum Wilson (10) Felipe Anderson (8) Get in pic.twitter.com/HT7Ien4JZe — Squawka Football (@Squawka) February 26, 2019Gylfi byrjaði tímabilið mjög vel en hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu átta leikjum fyrir leikinn á móti Cardiff í gærkvöldi. Þetta voru jafnframt fyrstu mörk Gylfa síðan að hann skoraði í tapi á móti Southampton 19. janúar síðastliðinn. Gylfi fór annars illa með Aron Einar Gunnarsson og félaga hans í Cardiff City á leiktíðinni því auk þess að koma Everton í 2-0 í þessum 3-0 sigri í gærkvöldi þá skoraði Gylfi einnig eina markið í 1-0 sigri í fyrri leiknum á Goodison Park.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16 Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00 Sögulegt mark Gylfa í Wales Sögulegt mark í Wales í kvöld. 26. febrúar 2019 20:45 Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00 „Frábær afgreiðsla hjá Gylfa“ Framherji Everton hrósaði Gylfa í leikslok. 27. febrúar 2019 07:00 Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
„Sigurdsson fer til stuðningsmanna Everton sem elska hann“ Gylfi var elskaður af stuðningsmönnum Everton í kvöld. 26. febrúar 2019 22:16
Sjáðu mörkin hans Gylfa úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Everton sem hafði betur í Íslendingaslag gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 27. febrúar 2019 08:00
Stjóri Arons talaði um verðmiðann á Gylfa eftir leik Neil Warnock segir að hans menn hafi gert byrjendarmistök í marki Gylfa Sigurðssonar í gær. 27. febrúar 2019 06:00
Segir Gylfa hafa þaggað niður í gagnrýnendum Þeir sem hafa gagnrýnt Gylfa Sigurðsson hjá Everton sögðu ekki mikið í kvöld. 26. febrúar 2019 23:03