Kim Jong-un sagður staðráðinn í að láta verða af leiðtogafundinum Sylvía Hall skrifar 27. maí 2018 16:58 Donald Trump virðist hættur við að hætta við leiðtogafund sinn með Kim Jong-un. Vísir/AFP Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, er sagður vera staðráðinn í því að láta verða af fundi milli hans og Donald Trump Bandaríkjaforseta. Donald Trump sendi frá sér yfirlýsingu síðastliðinn fimmtudag þar sem hann sagði að ekkert yrði af fundi milli leiðtoganna. Þetta kemur fram á BBC. Jong-un fundaði óvænt með forseta Suður-Kóreu, Moon Jae-in, í gær þar sem leiðtogar ríkjanna tveggja ræddu meðal annars fyrirhugaðan fund Norður-Kóreu og Bandaríkjanna. Voru leiðtogarnir sammála um að farsælast væri að láta verða af fundinum, sérstaklega í ljósi þess að Norður-Kórea hefði tekið skýra afstöðu með afkjarnorkuvæðingu Kóreu-skagans. Sagði Jae-in einnig að Jong-un yrði miður sín ef ekkert yrði af fundinum. Trump sagði í yfirlýsingu sinni að fjandsemi og reiði Norður-Kóreu í garð Bandaríkjanna væri helsta ástæða þess að hann ákvað að aflýsa leiðtogafundinum. Yfirlýsingin þótti mikil vonbrigði í ljósi þess að þetta væri í fyrsta sinn sem leiðtogar ríkjanna myndu funda og allt stefndi í sögulegan fund, en mikil spenna hefur verið í samskiptum ríkjanna. Nú virðist sem Bandaríkjaforseti sé farin að endurhugsa yfirlýsingu sína, en hann lýsti því yfir í gær að leiðtogafundurinn gæti orðið að veruleika eftir að leiðtoginn Jong-un lýsti yfir vonbrigðum með stöðu mála. Sagði Trump yfirlýsingu Jong-un hafa verið vinsamlega og fregnir herma að fulltrúar Bandaríkjanna hafi ferðast til ríkisins í dag fyrir áframhaldandi viðræður. Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Leiðtogar Kóreuríkjanna áttu óvæntan fund á landamærunum Leiðtogar Norður- og Suður-Kóreu áttu óvæntan fund á landamærum ríkjanna í morgun. 26. maí 2018 12:21 Trump hættur við að hitta Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að halda í Singapúr þann 12. júní. 24. maí 2018 13:55 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, er sagður vera staðráðinn í því að láta verða af fundi milli hans og Donald Trump Bandaríkjaforseta. Donald Trump sendi frá sér yfirlýsingu síðastliðinn fimmtudag þar sem hann sagði að ekkert yrði af fundi milli leiðtoganna. Þetta kemur fram á BBC. Jong-un fundaði óvænt með forseta Suður-Kóreu, Moon Jae-in, í gær þar sem leiðtogar ríkjanna tveggja ræddu meðal annars fyrirhugaðan fund Norður-Kóreu og Bandaríkjanna. Voru leiðtogarnir sammála um að farsælast væri að láta verða af fundinum, sérstaklega í ljósi þess að Norður-Kórea hefði tekið skýra afstöðu með afkjarnorkuvæðingu Kóreu-skagans. Sagði Jae-in einnig að Jong-un yrði miður sín ef ekkert yrði af fundinum. Trump sagði í yfirlýsingu sinni að fjandsemi og reiði Norður-Kóreu í garð Bandaríkjanna væri helsta ástæða þess að hann ákvað að aflýsa leiðtogafundinum. Yfirlýsingin þótti mikil vonbrigði í ljósi þess að þetta væri í fyrsta sinn sem leiðtogar ríkjanna myndu funda og allt stefndi í sögulegan fund, en mikil spenna hefur verið í samskiptum ríkjanna. Nú virðist sem Bandaríkjaforseti sé farin að endurhugsa yfirlýsingu sína, en hann lýsti því yfir í gær að leiðtogafundurinn gæti orðið að veruleika eftir að leiðtoginn Jong-un lýsti yfir vonbrigðum með stöðu mála. Sagði Trump yfirlýsingu Jong-un hafa verið vinsamlega og fregnir herma að fulltrúar Bandaríkjanna hafi ferðast til ríkisins í dag fyrir áframhaldandi viðræður.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Leiðtogar Kóreuríkjanna áttu óvæntan fund á landamærunum Leiðtogar Norður- og Suður-Kóreu áttu óvæntan fund á landamærum ríkjanna í morgun. 26. maí 2018 12:21 Trump hættur við að hitta Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að halda í Singapúr þann 12. júní. 24. maí 2018 13:55 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Leiðtogar Kóreuríkjanna áttu óvæntan fund á landamærunum Leiðtogar Norður- og Suður-Kóreu áttu óvæntan fund á landamærum ríkjanna í morgun. 26. maí 2018 12:21
Trump hættur við að hitta Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að halda í Singapúr þann 12. júní. 24. maí 2018 13:55