Kim Jong-un sagður staðráðinn í að láta verða af leiðtogafundinum Sylvía Hall skrifar 27. maí 2018 16:58 Donald Trump virðist hættur við að hætta við leiðtogafund sinn með Kim Jong-un. Vísir/AFP Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, er sagður vera staðráðinn í því að láta verða af fundi milli hans og Donald Trump Bandaríkjaforseta. Donald Trump sendi frá sér yfirlýsingu síðastliðinn fimmtudag þar sem hann sagði að ekkert yrði af fundi milli leiðtoganna. Þetta kemur fram á BBC. Jong-un fundaði óvænt með forseta Suður-Kóreu, Moon Jae-in, í gær þar sem leiðtogar ríkjanna tveggja ræddu meðal annars fyrirhugaðan fund Norður-Kóreu og Bandaríkjanna. Voru leiðtogarnir sammála um að farsælast væri að láta verða af fundinum, sérstaklega í ljósi þess að Norður-Kórea hefði tekið skýra afstöðu með afkjarnorkuvæðingu Kóreu-skagans. Sagði Jae-in einnig að Jong-un yrði miður sín ef ekkert yrði af fundinum. Trump sagði í yfirlýsingu sinni að fjandsemi og reiði Norður-Kóreu í garð Bandaríkjanna væri helsta ástæða þess að hann ákvað að aflýsa leiðtogafundinum. Yfirlýsingin þótti mikil vonbrigði í ljósi þess að þetta væri í fyrsta sinn sem leiðtogar ríkjanna myndu funda og allt stefndi í sögulegan fund, en mikil spenna hefur verið í samskiptum ríkjanna. Nú virðist sem Bandaríkjaforseti sé farin að endurhugsa yfirlýsingu sína, en hann lýsti því yfir í gær að leiðtogafundurinn gæti orðið að veruleika eftir að leiðtoginn Jong-un lýsti yfir vonbrigðum með stöðu mála. Sagði Trump yfirlýsingu Jong-un hafa verið vinsamlega og fregnir herma að fulltrúar Bandaríkjanna hafi ferðast til ríkisins í dag fyrir áframhaldandi viðræður. Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Leiðtogar Kóreuríkjanna áttu óvæntan fund á landamærunum Leiðtogar Norður- og Suður-Kóreu áttu óvæntan fund á landamærum ríkjanna í morgun. 26. maí 2018 12:21 Trump hættur við að hitta Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að halda í Singapúr þann 12. júní. 24. maí 2018 13:55 Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Sjá meira
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, er sagður vera staðráðinn í því að láta verða af fundi milli hans og Donald Trump Bandaríkjaforseta. Donald Trump sendi frá sér yfirlýsingu síðastliðinn fimmtudag þar sem hann sagði að ekkert yrði af fundi milli leiðtoganna. Þetta kemur fram á BBC. Jong-un fundaði óvænt með forseta Suður-Kóreu, Moon Jae-in, í gær þar sem leiðtogar ríkjanna tveggja ræddu meðal annars fyrirhugaðan fund Norður-Kóreu og Bandaríkjanna. Voru leiðtogarnir sammála um að farsælast væri að láta verða af fundinum, sérstaklega í ljósi þess að Norður-Kórea hefði tekið skýra afstöðu með afkjarnorkuvæðingu Kóreu-skagans. Sagði Jae-in einnig að Jong-un yrði miður sín ef ekkert yrði af fundinum. Trump sagði í yfirlýsingu sinni að fjandsemi og reiði Norður-Kóreu í garð Bandaríkjanna væri helsta ástæða þess að hann ákvað að aflýsa leiðtogafundinum. Yfirlýsingin þótti mikil vonbrigði í ljósi þess að þetta væri í fyrsta sinn sem leiðtogar ríkjanna myndu funda og allt stefndi í sögulegan fund, en mikil spenna hefur verið í samskiptum ríkjanna. Nú virðist sem Bandaríkjaforseti sé farin að endurhugsa yfirlýsingu sína, en hann lýsti því yfir í gær að leiðtogafundurinn gæti orðið að veruleika eftir að leiðtoginn Jong-un lýsti yfir vonbrigðum með stöðu mála. Sagði Trump yfirlýsingu Jong-un hafa verið vinsamlega og fregnir herma að fulltrúar Bandaríkjanna hafi ferðast til ríkisins í dag fyrir áframhaldandi viðræður.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Leiðtogar Kóreuríkjanna áttu óvæntan fund á landamærunum Leiðtogar Norður- og Suður-Kóreu áttu óvæntan fund á landamærum ríkjanna í morgun. 26. maí 2018 12:21 Trump hættur við að hitta Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að halda í Singapúr þann 12. júní. 24. maí 2018 13:55 Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Sjá meira
Leiðtogar Kóreuríkjanna áttu óvæntan fund á landamærunum Leiðtogar Norður- og Suður-Kóreu áttu óvæntan fund á landamærum ríkjanna í morgun. 26. maí 2018 12:21
Trump hættur við að hitta Kim Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að halda í Singapúr þann 12. júní. 24. maí 2018 13:55