Forseti Afganistan býðst til að viðurkenna Talíbana Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 28. febrúar 2018 10:45 Ashraf Ghani, forseti Afganistan vill koma á friði í landinu. Vísir/Getty Forseti Afganistan, Ashraf Ghani, hefur ákveðið að viðurkenna Talíbana sem lögmæt stjórnmálasamtök í viðleitni til að binda enda á stríð sem hrjáð hefur landið í sextán ár. Telst þetta nokkur stefnubreyting hjá forsetanum en hann hefur áður vísað til Talíbananna sem hryðjuverkamanna og uppreisnarmanna. Guardian greinir frá. Talíbanarnir voru hraktir frá völdum í innrás Bandaríkjanna í Afganistan árið 2001. Talíbanarnir hafa áður samþykkt viðræður við Bandaríkin en hafa hingað til neitað beinum viðræðum við stjórnvöld í Kabúl. Talíbanar berjast sem fyrr fyrir því að íslömsku veldi verði komið á í Afganistan. Ghani hefur stungið upp á vopnahléi og að föngum myndi verða sleppt, nöfn þeirra hreinsuð af alþjóðlegum svörtum listum og þeir aðstoðaðir við atvinnuleit. Í kjölfarið væri hægt að boða til kosninga. Á móti kæmi þó að Talíbanar þyrftu að viðurkenna stjórnvöld í Kabúl sem lögmæt stjórnvöld Afganistan. Vaxandi þrýstingur er innan alþjóðasamfélagsins sem og frá nágrannaríkjum að samið verði um frið í Afganistan. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tæplega hundrað manns létust í árásinni í Kabúl Búist er við því að tala látinna hækki enn frekar. 27. janúar 2018 14:35 Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29. janúar 2018 08:24 Talibanar starfa óáreittir í stærstum hluta Afganistans Uppgangur Talíbana hefur verið gríðarlegur allt frá því síðustu hermennirnir úr alþjóðaliðinu fóru árið 2014. 31. janúar 2018 08:19 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Forseti Afganistan, Ashraf Ghani, hefur ákveðið að viðurkenna Talíbana sem lögmæt stjórnmálasamtök í viðleitni til að binda enda á stríð sem hrjáð hefur landið í sextán ár. Telst þetta nokkur stefnubreyting hjá forsetanum en hann hefur áður vísað til Talíbananna sem hryðjuverkamanna og uppreisnarmanna. Guardian greinir frá. Talíbanarnir voru hraktir frá völdum í innrás Bandaríkjanna í Afganistan árið 2001. Talíbanarnir hafa áður samþykkt viðræður við Bandaríkin en hafa hingað til neitað beinum viðræðum við stjórnvöld í Kabúl. Talíbanar berjast sem fyrr fyrir því að íslömsku veldi verði komið á í Afganistan. Ghani hefur stungið upp á vopnahléi og að föngum myndi verða sleppt, nöfn þeirra hreinsuð af alþjóðlegum svörtum listum og þeir aðstoðaðir við atvinnuleit. Í kjölfarið væri hægt að boða til kosninga. Á móti kæmi þó að Talíbanar þyrftu að viðurkenna stjórnvöld í Kabúl sem lögmæt stjórnvöld Afganistan. Vaxandi þrýstingur er innan alþjóðasamfélagsins sem og frá nágrannaríkjum að samið verði um frið í Afganistan.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tæplega hundrað manns létust í árásinni í Kabúl Búist er við því að tala látinna hækki enn frekar. 27. janúar 2018 14:35 Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29. janúar 2018 08:24 Talibanar starfa óáreittir í stærstum hluta Afganistans Uppgangur Talíbana hefur verið gríðarlegur allt frá því síðustu hermennirnir úr alþjóðaliðinu fóru árið 2014. 31. janúar 2018 08:19 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Tæplega hundrað manns létust í árásinni í Kabúl Búist er við því að tala látinna hækki enn frekar. 27. janúar 2018 14:35
Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29. janúar 2018 08:24
Talibanar starfa óáreittir í stærstum hluta Afganistans Uppgangur Talíbana hefur verið gríðarlegur allt frá því síðustu hermennirnir úr alþjóðaliðinu fóru árið 2014. 31. janúar 2018 08:19