Tæplega hundrað manns létust í árásinni í Kabúl Kjartan Kjartansson skrifar 27. janúar 2018 14:35 Öryggissveitir rannsaka vettvang sprengjuárásarinnar í Kabúl í dag. Vísir/AFP Nú eru 95 manns sagðir látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í sendiráðshverfi í Kabúl, höfuðborg Afganistans fyrr í dag. Hátt á annað hundrað manns eru sárir og búast yfirvöld við því að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Sprengjan var falin í sjúkrabíl sem var ekið upp að eftirlitsstöð lögreglu nærri sendiráðum erlendra ríkja í borginni. Gatan þar sem árásarmennirnir sprengdu sig og bílinn í loft upp var aðeins opin opinberum starfsmönnum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sprengjan sprakk um kl. 12:15 að staðartíma og var gatan þá full af vegfarendum. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgðinni á árásinni sem er sú blóðugasta í marga mánuði. Hrina sprengjuárása um allt landið kostaði 176 manns lífið í október og í maí létust 150 í sjálfsmorðsárás í Kabúl. Alþjóðlegi Rauði krossinn segir það „skelfilegt“ að árásarmennirnir í dag hafi notað sjúkrabíl. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), fordæmdi árásina í tísti. Hét hann stuðningi NATO við Afganistan í baráttunni gegn hryðjuverkum.Appalled by the barbaric attack in #Kabul. I strongly condemn this terrorist act. My thoughts are with the victims, their families and the Afghan people. #NATO stands with Afghanistan in our common fight against terrorism.— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) January 27, 2018 Tengdar fréttir Hátt í tuttugu fórust í bílsprengjuárás við sendiráð í Kabúl Sprengingin átti sér stað nærri skrifstofum Evrópusambandsins og Friðarráðs Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. 27. janúar 2018 10:16 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
Nú eru 95 manns sagðir látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í sendiráðshverfi í Kabúl, höfuðborg Afganistans fyrr í dag. Hátt á annað hundrað manns eru sárir og búast yfirvöld við því að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Sprengjan var falin í sjúkrabíl sem var ekið upp að eftirlitsstöð lögreglu nærri sendiráðum erlendra ríkja í borginni. Gatan þar sem árásarmennirnir sprengdu sig og bílinn í loft upp var aðeins opin opinberum starfsmönnum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sprengjan sprakk um kl. 12:15 að staðartíma og var gatan þá full af vegfarendum. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgðinni á árásinni sem er sú blóðugasta í marga mánuði. Hrina sprengjuárása um allt landið kostaði 176 manns lífið í október og í maí létust 150 í sjálfsmorðsárás í Kabúl. Alþjóðlegi Rauði krossinn segir það „skelfilegt“ að árásarmennirnir í dag hafi notað sjúkrabíl. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), fordæmdi árásina í tísti. Hét hann stuðningi NATO við Afganistan í baráttunni gegn hryðjuverkum.Appalled by the barbaric attack in #Kabul. I strongly condemn this terrorist act. My thoughts are with the victims, their families and the Afghan people. #NATO stands with Afghanistan in our common fight against terrorism.— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) January 27, 2018
Tengdar fréttir Hátt í tuttugu fórust í bílsprengjuárás við sendiráð í Kabúl Sprengingin átti sér stað nærri skrifstofum Evrópusambandsins og Friðarráðs Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. 27. janúar 2018 10:16 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
Hátt í tuttugu fórust í bílsprengjuárás við sendiráð í Kabúl Sprengingin átti sér stað nærri skrifstofum Evrópusambandsins og Friðarráðs Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. 27. janúar 2018 10:16