Gylfi: Fullkomin leikáætlun hjá Marco Silva Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. desember 2018 11:30 Gylfi Þór Sigurðsson spjallar í leyni við Lucas Digne. getty/Chris Brunskill Gylfi Þór Sigurðsson skoraði áttunda mark sitt á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á öðrum degi jóla þegar að Everton valtaði yfir Jóhann Berg Guðmundsson og félaga í Burnley, 5-1. Sigurinn var fullkomið svar við niðurlægingunni sem Everton mátti þola um síðustu helgi þegar að Tottenham kom í heimsókn í Guttagarð og rassskellti þá bláu úr Bítlaborginni, 6-2. Gylfi Þór skoraði þriðja mark Everton úr vítaspyrnu og sagði frá því eftir leikinn að Marco Silva talaði við hann eftir að hann brenndi af vítaspyrnu á móti Watford. Hann hefur áfram fullt traust á vítapunktinum.Íslenski miðjumaðurinn er ánægður undir stjórn Silva og hann var sömuleiðis ánægður með leikáætlun og leikaðferð stjórans á móti Burnley sem stillti upp þriggja manna miðvarðalínu með þá Michael Keane, Kurt Zouma og Jerry Mina í hjarta varnarinnar. „Þetta var augljóslega öðruvísi leikur með mikið af löngum sendingum þar sem við reyndum að ná seinni boltanum eftir að varnarmennirnir okkar glímdu við þessar háu sendingar,“ sagði Gylfi við heimasíðu Everton eftir leikinn. „Mér fannst þessi leikaðferð og uppstilling henta okkur fullkomlega miðað við hvernig Burnley spilar fótbolta.“ „Við létum vængbakverðina okkar sækja mikið sem að hjálpaði okkur. Ég naut þess að spila þennan leik. Annað væri skrítið þegar að við náum svona úrslitum sem við erum ánægðir með,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn Tengdar fréttir Fullvissaði Gylfa um að hann væri ennþá vítaskytta liðsins þrátt fyrir klúðrin Gylfi Þór Sigurðsson er ennþá vítaskytta Everton þrátt fyrir að hafa klúðrað tveimur vítaspyrnum á tímabilinu. Knattspyrnustjóri Everton hefur fulla trú á vítaspyrnutækni íslenska landsliðsmannsins. 27. desember 2018 15:00 Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Með flest varin skot en flest mörkin fengin á sig Joe Hart hefur þurft að sækja boltann oftar í netið en nokkur annar markvörður í ensku úrvalsdeildinni. 27. desember 2018 16:00 Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27. desember 2018 10:00 Matt Le Tissier velur „ótrúlegt mark“ Gylfa það besta á árinu 2018 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gjörsamlega tryllt mark á móti Leicester. 28. desember 2018 08:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði áttunda mark sitt á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á öðrum degi jóla þegar að Everton valtaði yfir Jóhann Berg Guðmundsson og félaga í Burnley, 5-1. Sigurinn var fullkomið svar við niðurlægingunni sem Everton mátti þola um síðustu helgi þegar að Tottenham kom í heimsókn í Guttagarð og rassskellti þá bláu úr Bítlaborginni, 6-2. Gylfi Þór skoraði þriðja mark Everton úr vítaspyrnu og sagði frá því eftir leikinn að Marco Silva talaði við hann eftir að hann brenndi af vítaspyrnu á móti Watford. Hann hefur áfram fullt traust á vítapunktinum.Íslenski miðjumaðurinn er ánægður undir stjórn Silva og hann var sömuleiðis ánægður með leikáætlun og leikaðferð stjórans á móti Burnley sem stillti upp þriggja manna miðvarðalínu með þá Michael Keane, Kurt Zouma og Jerry Mina í hjarta varnarinnar. „Þetta var augljóslega öðruvísi leikur með mikið af löngum sendingum þar sem við reyndum að ná seinni boltanum eftir að varnarmennirnir okkar glímdu við þessar háu sendingar,“ sagði Gylfi við heimasíðu Everton eftir leikinn. „Mér fannst þessi leikaðferð og uppstilling henta okkur fullkomlega miðað við hvernig Burnley spilar fótbolta.“ „Við létum vængbakverðina okkar sækja mikið sem að hjálpaði okkur. Ég naut þess að spila þennan leik. Annað væri skrítið þegar að við náum svona úrslitum sem við erum ánægðir með,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fullvissaði Gylfa um að hann væri ennþá vítaskytta liðsins þrátt fyrir klúðrin Gylfi Þór Sigurðsson er ennþá vítaskytta Everton þrátt fyrir að hafa klúðrað tveimur vítaspyrnum á tímabilinu. Knattspyrnustjóri Everton hefur fulla trú á vítaspyrnutækni íslenska landsliðsmannsins. 27. desember 2018 15:00 Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30 Með flest varin skot en flest mörkin fengin á sig Joe Hart hefur þurft að sækja boltann oftar í netið en nokkur annar markvörður í ensku úrvalsdeildinni. 27. desember 2018 16:00 Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27. desember 2018 10:00 Matt Le Tissier velur „ótrúlegt mark“ Gylfa það besta á árinu 2018 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gjörsamlega tryllt mark á móti Leicester. 28. desember 2018 08:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Fullvissaði Gylfa um að hann væri ennþá vítaskytta liðsins þrátt fyrir klúðrin Gylfi Þór Sigurðsson er ennþá vítaskytta Everton þrátt fyrir að hafa klúðrað tveimur vítaspyrnum á tímabilinu. Knattspyrnustjóri Everton hefur fulla trú á vítaspyrnutækni íslenska landsliðsmannsins. 27. desember 2018 15:00
Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27. desember 2018 08:30
Með flest varin skot en flest mörkin fengin á sig Joe Hart hefur þurft að sækja boltann oftar í netið en nokkur annar markvörður í ensku úrvalsdeildinni. 27. desember 2018 16:00
Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27. desember 2018 10:00
Matt Le Tissier velur „ótrúlegt mark“ Gylfa það besta á árinu 2018 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gjörsamlega tryllt mark á móti Leicester. 28. desember 2018 08:00